8. fundur skipulags- og byggingarnefndar
8. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2011 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi,
Jón Jónsson, varamaður, D-lista,
Birkir Pétursson, starfsmaður,
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður,
Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra.
Dagskrá:
1. 1102068 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir platta undir hveitisíló að Gagnheiði 15 Selfossi.
Umsækjandi: Kökugerð H.P. ehf kt: 410791-1299, Gagnheiði 15, 800 Selfoss
Samþykkt.
2. 1102075 - Umsókn um lóðina Gagnheiði 27, Selfossi.
Umsækjandi: Mb-Verktak ehf, kt:701296-5679, Tröllhólum 29, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að hafa samband við lóðarhafa varðandi byggingaráform.
3. 1102052 - Umsókn um lóðina Kerhóla 9-17, Selfossi.
Umsækjandi: Selhús ehf, kt:470406-2670, Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Samþykkt.
4. 1102054 - Umsókn um lóðina Melhóla 1-9, Selfossi.
Umsækjandi: Selhús ehf, kt:470406-2670, Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Samþykkt.
5. 1102053 - Fyrirspurn um breytingar á lóð að Kerhólum 9-17, Selfossi, breytingin felur í sér að fá að byggja 10 íbúða lengju á einni hæð í stað 5 íbúða lengju.
Umsækjandi: Selhús ehf, kt.470406-2670, Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Erindið grenndarkynnt að Kerhólum 1,3,5 og 7, 2-4 og 10-12 og Dranghólum 8, 10 og 12.
6. 1102055 - Fyrirspurn um breytingar á lóð að Melhólum 1-9, Selfossi, breytingin felur í sér að fá að byggja 10 íbúða lengju á einni hæð í stað 5 íbúða lengju.
Umsækjandi: Selhús ehf, kt.470406-2670, Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Samþykkt.
7. 1102017 - Umsókn um byggingarleyfi til að laga þak og fjölga þakgluggum að Íragerði 4, Stokkseyri.
Umsækjandi: Edgar Willy Kristansen, kt: 160551-2089, Mánatúni 2, 105 Reykjavík
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
8. 1002170 - Fyrirspurn um deiliskipulag á landi Vestri-Hólms, áður á fundi 28. janúar sl.
Umsækjandi: Ásgautur ehf, kt:431109-1310, Sumarliði Þorvaldsson, Valsheiði 7, 810 Hveragerði
Vísað er til fyrri afgreiðslu síðasta fundar, 28. janúar sl., 7 fundar 4. lið.
9. 1011040 - Umsókn um lóð undir loðdýrabú, áður á fundi 18. nóvember sl.
Umsækjandi: Viðar Magnússon, kt: 020154-2689, Kringlumýri 1, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd hafnar umræddri staðsetningu loðdýrabús vegna nálægðar við skipulagða byggð.
10. 1101198 - Umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús, leiðsöguhunda o.fl.
Skipulags- og byggingarnefnd veitir jákvæða umsögn.
11. 1102077 - Umsókn um framkvæmdarleyfi til að rífa illa farinn bílskúr og jafna lóð að Fagurgerði 8, Selfossi.
Umsækjandi: Sigmundur G Sigurgeirsson, kt:110570-4149, Fagurgerði 8, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:25
Gunnar Egilsson
Tómas Ellert Tómasson
Hjalti Jón Kjartansson
Íris Böðvarsdóttir
Bárður Guðmundsson
Jón Jónsson
Birkir Pétursson
Ásdís Styrmisdóttir
Snorri Baldursson