Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17.7.2009

8. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar

8. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 16. júlí 2009 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00


Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista,
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður,
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður,
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri, 

Dagskrá:

1. 0907002 -
Umsókn um niðurrif fasteignarinnar Austurvegur 60 Selfossi.Umsækjandi: Bergey fasteignarfélag kt:091205-1260Nýbýlavegur 8, 200 Kópavogur

Samþykkt.

2. 0907004 -
Umsókn um niðurrif hlöðu að Litlu Sandvík.Umsækjandi: Elínborg Guðmundsdóttir kt:280537-3229Litla Sandvík, 801 Selfoss

Samþykkt.

3.0906134 -
Umsókn um niðurrif fasteignarinnar Eyrargata 13 Eyrarbakka.Umsækjandi: Sigurður Þór Emilsson kt:110171-5609Hafrún Ósk Gísladóttir kt:101273-4319Túngata 11, 820 Eyrarbakka

Samþykkt.

4.0906094 -
Ósk um umsögn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki 3 að Eyjaseli 2 Stokkseyri.Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt.461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss

Samþykkt.

5. 0907026 -
Umsókn um endurnýjun á byggingjarleyfi fyrir einbýlishúsi að Strandgötu 5 Stokkseyri.Umsækjandi: Valdimar Erlingsson kt:280256-4479Grund, 880 Kirkjubæjarklaustur

Samþykkt.

6. 0907033 -
Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðgerðum eftir jarðskjálfta að Háengi 6 Selfossi.Umsækjandi: Háengi 6 húsfélag kt:670684-0329Háengi 6, 800 Selfoss

Samþykkt.

7. 0907032 -
Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðgerðum eftir jarðskjálfta að Háengi 4 Selfossi.Umsækjandi: Háengi 4 húsfélag kt:540809-2269Háengi 4, 800 Selfoss

Samþykkt.

8. 0907031 -
Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðgerðum eftir jarðskjálfta að Háengi 2 Selfossi.Umsækjandi: Háengi 2 húsfélag kt:411184-0219Háengi 2, 800 Selfoss

Samþykkt.

9. 0907037 -
Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Sléttuvegi 7 Selfossi.Umsækjandi: Baldur Már Róbertsson kt:190764-3469Sléttuvegur 7, 800 Selfoss

Samþykkt.

10. 0907057 -
Umsókn um leyfi fyrir skilti á Mundakotstúni f/h Rauða húsins veitingastaður á Eyrarbakka.Umsækjandi: Halldór Forni Búðarstígur 19c 820 Eyrarbakka

Samþykkt.

11. 0906141 -
Umsókn um lóðina Vallaheiði 2 Selfossi.Umsækjandi: Bergur Axelsson kt:220862-3569Þingás 37 Reykjavík

Samþykkt.

12. 0804106 -
Umferðamerkingar í Tjarnarbyggð.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029Guðmundur ElíassonAusturvegur67, 800 Selfoss

Umhverfis- og skipulagsnefnd óskar eftir því að merkingar verði í samræmi við gildandi umferarskipulag sem samþykkt var í nefndinni 14. ágúst 2008og unnið af vinnustofunni Þverá. Einig verði tekið tillit til bókunar frá sama tíma.

13. 0907006 -
Framkvæmdarleyfi fyrir malbikun göngustíga við Gagnheiði, Fossheiði, Engjastíg og Rimastíg á Selfossi Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt.650598-2029Jón Tryggvi GuðmundssonAusturvegur 67, 800 Selfoss

Samþykkt.

14. 0907006 -
Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu og malbikun á göngustíg meðfram Eyravegi.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029Jón Tryggvi GuðmundssonAustuvegur 67, 800 Selfoss

Samþykkt.

15. 0904047 -
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi að Merkilandstúni Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029Ásta Stefánsdóttir Austurvegur 2, 800 Selfoss

Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

16. 0903156 -
Tillaga að deiliskipulagi að Vallholti 19 Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.Umsækjandi:Oddfellowar kt:441191-1469Vallholt 19, 800 Selfoss

Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

17. 0903032 -
Tillaga að deiliskipulagi af svæði aðliggjandi Eyrargötu 51-53 Eyrarbakka, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.Umsækjandi: Stafnhús ehf kt:521004-3040Sigtúni 2, 800 Selfoss

Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

18. 0904129 -
Tillaga að deiliskipulagi við Selfosskirkju.Umsækjandi:fh Sóknarnefndar Verkfræðistofa SuðurlandsAusturvegur 3-5, 800 Selfoss

Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

19. 0907058 -
Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir framkvæmdum við Fuglafriðland.

Umhverfis og skipulagsnefnd samþykkir framkvamdarleyfi fyrir ljúkningu þeirra framkvæda sem hafist hefur verið handa við í fuglafriðlandi Eyrarbakka. Nefndin felur sérfræðingi umhverfismála að leggja fyrir nefndina greinargerð um umhverfisáhrif framkvæmdinnar. Einnig fer nefndin fram á að framvegis verði sótt um framkvæmdarleyfi fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum í framtíðinni sem byggist á skipulagsáætlun og greinargerð um umhverfisáhrif framkvændanna.



Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:40

Heiti:
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Bárður Guðmundsson
Grétar Zóphóníasson
Ásdís Styrmisdóttir
Guðmundur Elíasson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica