Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


13.3.2006

81. fundur félagsmálanefndar

 

81. fundur félagsmálanefndar Árborgar haldinn í Ráðhúsi Árborgar,
mánudaginn  13. mars  2006, kl. 17:15

 

Mætt:  Guðjón Æ. Sigurjónsson, formaður, Guðmundur B. Gylfason, Sigríður Ólafsdóttir, Þorgrímur Óli Sigurðsson, Gunnar Kristmundsson í forföllum Bjargar E. Ægisdóttur, Kristjana Magnúsdóttir, sálfræðingur, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsráðgjafi og Anný Ingimarsdóttir.
Kolbrún Júlíusdóttir áheyrnarfulltrúi, Villingaholtshrepp.

 

1.Trúnaðarmál.

 

Færð í trúnaðarbók.

2. Húsnæðismál.
a) Rætt var um stöðu biðlista um félaglegt leiguhúsnæði í sveitarfélaginu. Formanni og verkefnastjóra félagslegra úrræða var falið að óska eftir að fá að koma á fund bæjarráðs og gera grein fyrir stöðunni.

b) Einstaklingsmál – fært í trúnaðarbók.

c) Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir verkefnastjóri félgaslegra úrræða kynnti hugmynd að fjölgun íbúða í Grænumörk. 1 og 3.

3.  Einstaklingsmál – færð í trúnaðarbók.

4.  Önnur mál.
a) Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Árborgar, Guðjón Sigurjónsson kynnti drög að henni, félagsmálanefnd Árborgar fagna framkoninni fjölskyldustefnu.

b) Kristjana Magnúsdóttir, sálfræðingur og Kristín Ósk Ómarsdóttir, félagsráðgjafi, eru báðar boðnar velkomnar til starfa hjá fjölskyldumiðstöð Árborgar.  Kristjana byrjaði 1. ágúst 2005 og Kristín 1. mars 2006.

c) Félagsmálanefnd beinir því til bæjarráðs að settar verði reglur um niðurfellingu fasteigna og holræsisgjalda vegna fráfalls maka.

Fundargerð lesin og fundi slitið kl.19:00

Guðmundur B. Gylfason                     
Gunnar Kristmundsson            
Sigríður Ólafsdóttir                             
Guðjón Ægir Sigurjónsson
Þorgrímur Óli Sigurðsson                    
Kolbrún Júlíusdóttir      (sign)   
Krisjana Mangúsdóttir            
Anný Ingimarsdóttir     
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir (sign)


 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica