Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


22.5.2006

84. fundur félagsmálanefndar

 

84. fundur félagsmálanefndar Árborgar haldinn í Ráðhúsi Árborgar,
mánudaginn  22.  maí 2006, kl. 17:15

 

Mætt:  Guðjón Æ. Sigurjónsson, Þorgrímur Óli Sigurðsson, Björg E. Ægisdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Guðmundur B. Gylfason, Þorgerður Guðmundsdóttir, sálfræðingur, Kristjana Magnúsdóttir, sálfræðingur, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsráðgjafi, .Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi ogRagnheiður Thorlacius, framkvæmdastjóri Fjölskyldumiðstöðvar.

 

1. Húsnæðismál.

Færð í trúnaðarbók.

 

2. Trúnaðarmál

 

 Færð í trúnaðarbók.

 

3. Önnur mál.
a) Anný Ingimarsdóttir, verkefnastjóri félagslegrar ráðgjafar, gerði grein fyrir fjölda barnaverndartilkynninga fyrstu 4 mánuði ársins, alls tillkynningar 47.  Kostnaður vegna barnaverndarmála á sama tíma er 11% af áætlun eða kr. 251.260,- og kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar er 22% af áætlun eða kr. 3.150.669,-

 

b)  Þorgerður Guðmundsdóttir, sálfræðingur, sérfræðingur í málefnum aldraðra er boðin velkomin til starfa hjá Fjölskyldumiðstöð Árborgar.
Anný upplýsti að Þorleifur Kristinn Níelsson, félagsráðgjafi, verður ráðinn inn í sumarafleysingu á sviði félagslegrar ráðgjafar.

 

c)  Fundargerðir þjónustuhóps aldraðra frá 11. janúar, 15. mars, 27. mars og 17. maí lagðar fram til kynningar.
Þorgerður og Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, verkefnastjóri félagslegra úrræða, gerðu grein fyrir stöðu mála.

 

d)  Nefndarmenn og starfsmenn Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar þökkuðu samksipti á kjörtímabilinu.  Nefndarmenn þökkuðu starfsfólki sérstaklega vel unnin störf.

 

Fundargerð lesin og fundi slitið kl.19:00

Guðjón Ægir Sigurjónsson                                          
Anný Ingimarsdóttir
Guðmundur B. Gylfason                                             
Guðlaug Hilmarsdóttir
Sigríður Ólafsdóttir                                                     
Kristjana Magnúsdóttir
Þorgrímur Óli Sigurðsson                                           
Þorgerður Guðmundsdóttir
Björg E. Ægisdóttir                                                    
Ragnheiður Thorlacius  ( sign


Þetta vefsvæði byggir á Eplica