21.3.2019

9. fundur fræðslunefndar

9. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2018-2022, haldinn miðvikudaginn 13. mars 2019 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.  Mætt:                        Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður, S-lista Gunnar Rafn Borgþórsson, nefndarmaður, B-lista Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, nefndarmaður, Á-lista Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista Þórhildur Dröfn Ingvadóttir, nefndarmaður, D-lista Birgir Edwald, fulltrúi skólastjóra Kristín Eiríksdóttir, fulltrúi leikskólastjóra Anna Linda Sigurðardóttir, fulltrúi kennara Sandra Guðmundsdóttir, fulltrúi foreldra Birna Aðalheiður Árdal Birgisdóttir, fulltrúi foreldra leikskól Anna Hrund Helgadóttir, fulltrúi leikskólakennara Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri   Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1902253 - Erindi frá Árbæ v/starfsdaga
  Fræðslunefnd samþykkir erindið.
     
2. 1903058 - Umsókn um breytingu á starfsdögum í Hulduheimum
  Fræðslunefnd samþykkir erindið.
     
3. 1902255 - Beiðni um tilfærslu á skipulagsdögum 2019-2020
  Fræðslunefnd samþykkir erindið.
     
4. 1902202 - Leikskóladagatal 2019-2020
  Leikskóladagatöl 2019-2020 fyrir Álfheima, Árbæ, Brimver/Æskukot, Hulduheima og Jötunheima. Samþykkt samhljóða.
     
5. 1902210 - Skóladagatal 2019-2020
  Skóladagatöl 2019-2020 fyrir Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri, Sunnulækjarskóla og Vallaskóla.    Hvað varðar opnun frístundaheimila eftir sumarfrí þá er vakin athygli á því að starfsdagur er 6. ágúst og þau opna svo 7. ágúst. Samþykkt samhljóða.
     
6. 1903052 - Reglur um innritun í grunnskóla í Sveitarfélaginu Árborg
  Fræðslunefnd samþykkir reglurnar og vísar þeim til frekari afgreiðslu í bæjarstjórn.
     
Erindi til kynningar
7. 1901270 - Frístundaheimili Árborgar undir menningar- og frístundasvið
  Erindi til kynningar.
     
8. 1902254 - Foreldraráð Brimvers/Æskukots
  Fundargerð frá 20. febrúar 2019 til kynningar.
     
9. 1903012 - Skólaráð Sunnulækjarskóla
  Fundargerð (43) frá 27. febrúar 2019 til kynningar.
     
10. 1903013 - Foreldraráð Álfheima
  Fundargerð frá 13. febrúar 2019 til kynningar.
     
11. 1903059 - Faghópur leik- og grunnskóla í Árborg
  Fundargerð frá 13. febrúar 2019 til kynningar.
     
12. 1902237 - Vinna við stefnumótun í málefnum barna
  Til kynningar. - Bréf félags og barnamálaráðherra. Kynning á vinnu við stefnumótun í málefnum barna - Minnisblað um stefnumótun í málefnum barna, endurskoðun á félagslegri umgjörð og þjónustu við börn á Íslandi
     
13. 1902201 - Spurningar til sveitarfélaga varðandi úthlutunar fjármagns v/nemenda með sérþarfir
  Svar Árborgar til kynningar.
     
14. 1901093 - Fundargerðir leikskólastjóra o.fl. 2019
  Til kynningar. - Fundargerð frá 5. febrúar 2019 - Fundargerð frá 26. febrúar 2019 - Fundargerð frá 5. mars 2019
     
15. 1901094 - Samráð skólastjóra og fræðslustjóra 2019
  Til kynningar. - Fundargerð frá 26. febrúar 2019 - Fundargerð frá 5. mars 2019
     
16. 1902265 - Samstarfsfundur skólastjórnenda grunnskóla, FSu og fræðslustjóra
  Fundargerð frá 5. febrúar 2019 til kynningar.
     
17. 1902267 - Fundagátt
  Til kynningar.
     
18. 1708133 - Undirbúningur að byggingu skóla í Björkurstykki
  Til kynningar. - Bókun byggingarnefndar - Fundargerð frá 7. febrúar 2019 - Fundargerð frá 20. febrúar 2019 - Fundargerð frá 7. mars 2019
     
  Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl:18:32  
Arna Ír Gunnarsdóttir   Gunnar Rafn Borgþórsson
Gunnar E. Sigurbjörnsson   Brynhildur Jónsdóttir
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir   Birgir Edwald
Kristín Eiríksdóttir   Anna Linda Sigurðardóttir
Sandra Guðmundsdóttir   Birna Árdal Birgisdóttir
Anna Hrund Helgadóttir   Þorsteinn Hjartarson
     
         

Þetta vefsvæði byggir á Eplica