9. fundur skipulags- og byggingarnefndar
9. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 22. mars 2011 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Ólafur H. Jónsson, varamaður, D-lista,
Tómas Ellert Tómasson, varaformaður, D-lista,
Grétar Zóphóníasson, nefndarmaður, S-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.
Formaður óskar eftir afbrigðum: Samþykkt
Dagskrá:
1. 1103002 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Vallarlandi 21 Selfossi. Umsækjandi: Björn Eðvarð Grétarsson, kt: 120276-4689 Fossvegi 4, 800 Selfoss
Samþykkt.
2. 1103112 - Umsókn um staðbundna löggildingu byggingarstjóra í Sveitarfélaginu Árborg. Umsækjandi: Pétur H Friðriksson, kt: 220960-2939 Bergþórugötu 53, 101 Reykjavík
Samþykkt.
3. 1102017 - Umsókn um byggingarleyfi til að laga þak, fjölga þakgluggum og skipta um klæðningu á húsi með sama útliti að Íragerði 4 Stokkseyri. Umsækjandi: Edgar Willy Kristensen kt: 160551-2089, Mánatúni 2, 105 Reykjavík
Samþykkt.
4. 1103151 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir dómpalli við Brávelli. Umsækjandi: Hestamannafélagið Sleipnir, kt: 590583-0308, pósthólf 174, 802 Selfoss
Samþykkt.
5. 1012052 - Umsókn um leyfi fyrir breyttri skráningu hús síns að Nýlendu við Stokkseyri, breytt úr sumarhúsi í íbúðarhús. Umsækjandi: Zóphanias Jónsson, kt: 080259-5069, Bjarmalandi, 825 Stokkseyri
Samþykkt.
6. 1010138 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Larsenstræti 5 Selfossi Umsækjandi: JÁVERK ehf, kt.701292-4809, Gagnheiði 28, 800 Selfoss
Samþykkt.
7. 1103091 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir tvö 700 fermetra minkahús á lögbýlinu Goðanesi. Umsækjandi: Björn Heiðberg Hilmarsson kt:260765-3969 Eyrargötu 35, 820 Eyrarbakka
Erindinu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
8. 1103073 - Óskað er umsagnar um breytt áður útgefið gistileyfi í flokki 3, dags 4. maí 2010. Í nýrri umsókn um breytingu á gistileyfi, dagsett 28. febrúar 2011, er óskað eftir gistileyfi í flokki 5 fyrir BB Selfossi að Austurvegi 28, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi, kt:461278-0279 Hörðuvöllum 1, 800 Selfoss
Erindið verður grenndarkynnt.
9. 1103067 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki 1 í Olíuverslun Íslands, Arnbergi Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi, kt.461278-0279, Hörðuvöllum 1, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd gefur jákvæða umsögn um leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki 1.
10. 1103001 - Umsókn um borun eftir sjó á Eyrarbakkabryggju sem nota á við sæbjúgueldi að Búðarstíg 23 Eyrarbakka. Umsækjandi: Sæbýli ehf, kt:521007-0600, Búðarstíg 23, 800 Eyrarbakka
Framkvæmdarleyfi samþykkt.
11. 1103003 - Umsókn um leyfi til að setja gönguhurð á bílskúr að Fögrumýri 8 Selfossi. Umsækjandi: Gísli Guðmundsson kt:040965-4919 Fögrumýri 8, 800 Selfoss
Samþykkt með skilyrði um að hurðin verði af sömu gerð og útidyrahurðin.
12. 1102107 - Umsókn um lóðina Dranghóla 1 Selfossi og leyfi til að byggja 3 íbúðir á lóðinni. Umsækjandi: TAP ehf, kt:611298-6099, Eyravegi 55, 800 Selfoss
Erindinu frestað til næsta fundar nefndarinnar.
13. 1102108 - Umsókn um lóðina Dranghóla 33 á Selfossi og leyfi til að byggja 3 íbúðir á lóðinni. Umsækjandi: TAP ehf, kt:611298-6099, Eyravegi 55, 800 Selfoss
Erindinu frestað til næsta fundar nefndarinnar.
14. 1102106 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Birkivöllum 10 Selfossi. Umsækjandi: F.h. eigenda Arnar Ingi Ingólfsson
Nefndin óskar eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
15. 1102101 - Fyrirspurn um breytt skipulag á lóðinni Bleikjulækur 14-16 Selfossi, sótt er um leyfi til að byggja þar 4 íbúða raðhús. Umsækjandi: Kvistfell ehf, kt: 680794-2279, Tryggvagötu 3, 800 Selfoss
Erindinu frestað til næsta fundar nefndarinnar.
16. 1007065 - Umsókn um stækkun á lóðinni Skúmstöðum 5 Eyrarbakka, áður á fundi 29. júlí 2010. Umsækjandi: Hallgrímur G Jónsson, kt: 200877-4709, Skúmstöðum 5, 820 Eyrarbakka
Skipulags- og byggingarnefnd gefur umsækjanda leyfi til afnota af umræddri lóð, þar til svæðið hefur verið deiliskipulagt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera samning þar að lútandi.
17. 1103026 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Fossnesi C Selfossi. Umsækjandi: GT ehf, kt: 014403-2840, Fossnesi C, 800 Selfoss
Samþykkt.
18. 1103155 - Fyrirspurn um leyfi fyrir viðbyggingu að Sólvöllum 8 Stokkseyri. Umsækjandi: Hlynur Óskarsson, kt. 280860-3529, Eggertsgötu 10, 101 Reykjavík
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum til grenndarkynningar.
19. 1103166 - Þingsályktunartillaga um göngubrú yfir Ölfusá, bæjarráð felur skipulags- og byggingarnefnd að finna hentuga staðsetningu.
Formanni, ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa, falið að afla frekari gagna.
Afbrigði: Skiltamál sveitarfélagsins: Formanni, varaformanni ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa, falið að fara yfir reglugerð um skiltamál í Sveitarfélaginu Árborg og koma með erindi á næsta fund nefndarinnar.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:45.
Gunnar Egilsson
Ólafur H. Jónsson
Tómas Ellert Tómasson
Grétar Zóphóníasson
Íris Böðvarsdóttir
Snorri Baldursson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Birkir Pétursson