9. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar
9. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 20. ágúst 2009 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista,
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Grímur Arnarson, varamaður D-lista,
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri,
Katrín Georgsdóttir, sérfræðingur umhverfismála,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Dagskrá:
1. 0905145 - Umsókn um niðurrif bílskúrs að Höfn Eyrarbakka eftir jarðskjálfta 2008.Umsækjandi: Guðjón Pálsson kt:0905247719Fossheiði 36, 800 Selfoss
Samþykkt.
2. 0907088 - Sótt um leyfi til uppsetningar á auglýsingarskilti um menningar og atvinnustarfsemi á StokkseyriUmsækjandi: Fh rekstraraðila á StokkseyriElínborg Kjartansdóttir kt: 221160-5849Miklabarut 70, 105 Reykjavík
Samþykkt.
3. 0908036 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Hjalladæl 6 Eyrarbakka.Umsækjandi: Halla S Þorvaldsdóttir kt:261239-2649Sunnuflöt 24, 210 Garðabær
Samþykkt.
4. 0908068 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingur á húsnæði að Búðarstíg 14a Eyrarbakka, umsögn frá Húsafriðunarnefnd liggur fyrir.Umsækjandi:Stefanía Erlingsdóttir kt:280653-4899Arnarharun 21, 220 Hafnarfjörður
Samþykkt.
5. 0908037 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi að Litlu – Sandvík 187651.Umsækjandi: Guðmundur Lýðsson kt:111042-4119Grashagi 21, 800 Selfoss
Samþykkt.
6. 0908071 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Byggðarhorni 3.Umsækjandi: Sævar Eiríksson kt:301053-5259Byggðarhorn 3, 801 Selfoss
Samþykkt.
7. 0908039 - Umsókn um leyfi til að setja glugga á gafl íbúðarhúss að Lambhaga 6 Selfossi.Umsækjandi: Gísli Skúlason kt:210656-4649Lambhaga 6, 800 Selfoss
Samþykkt.
8. 0908038 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á húsnæði að Vallholti 19 Selfossi.Umsækjandi: Áfengis og tóbaksverslunríkssins Stuðalahálsi 2, 110 Reykjavík kt:410169-4369Stúka nr 7 Hásteinn kt:650893-2049Vallholt 19, 800 SelfossStúka nr 9 Þóra kt:691093-3799Vallholt 19, 800 Selfoss
Samþykkt.
9. 0908043 - Umsókn um niðurrif bílskúrs að Birkivöllum 7 Selfossi vegna jarðskjálfta 2008.Umsækjandi: Brynjólfur Gestsson kt:070849-2249Sóltún 31, 800 Selfoss
Samþykkt.
10. 0907004 - Umsókn um niðurrif útihúsa að Litlu Sandvík matshlutar 09 og 06 vegna jarðskjálfta 2008.Umsækjandi: Elínborg Guðmundsdóttir kt:280537-3229Litla – Sandvík, 801 Selfoss
Samþykkt.
11. 0908077 - Umsókn um niðurrif útihús að Keldnakoti vegna jarðskjálfta 2008.Umsækjandi:Ragnheiður Sigurgrímsdóttir kt:211133-2609Keldnakot, 801 Selfoss
Samþykkt.
12. 0612006 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Austurvegi 33-35 Selfossi.Umsækjandi: TAP ehf, Eyravegur 55, 800 Selfossi Kt:611298-6099
Samþykkt
13. 0704037 - Tillaga að breyttu umferðarskipulagi í Árborg.
Nefndinhafnar hraðabreytingum á Selfossi. Umferðarskipulag á Eyrarbakka vísað í rýnihóp um skipulagsmál.
14. 0908049 - Umsókn um leyfi fyrir gróðurhúsi að Litla Hrauni Eyrarbakka.Umsækjandi: Fangelsið Litla Hrauni kt: 700269-1169Jón SigurðssonLitla Hraun, 820 Eyrarbakka
Óskað er eftir fullnægjandi gögnum.
15. 0908048 - Umsókn um breytta notkun að Eyravegur 27 Selfossi.Umsækjandi: Magnús Sveinbjörnsson kt:190541-4369Grashaga 14, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullunnum teikningum og að í framhaldi verði gerð úttekt af byggingarfulltrúa og fulltrúa brunavarna.
16. 0908041 - Fyrirspurn um stækkun á bílskúr að Birkivöllum 21 Selfossi.Umsækjandi: Ásgeir Valdemarsson kt:131238-3049Birkivellir 21, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
17. 0908042 - Ósk um að afsala sér hluta lóðar að Álftarima 16-26 Selfossi.Umsækjandi: Íbúar að Álftarrima 16-26 Selfossi.
Málinu vísað í rýnihóp um skipulagsmál.
18. 0908026 - Umsókn um stækkun á lóð að Ólafsvöllum 165772 Stokkseyri.Umsækjandi: Pétur Guðbjartsson kt:221157-4789Gautavík 11, 112 Reykjavík
Málinu vísað til bæjarráðs til umsagnar.
19. 0908028 - Umsókn um leyfi fyrir umboðssölu á gasi að Gagnheiði 5 Selfossi.Umsækjandi:Vélsmiðja Suðurlands ehf kt:640903-2440Gagnehiði 3, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnæjandi gögnum ásamt umsögn fulltrúa brunavarna.
20. 0906076 - Fyrirspurn um breytingu á rekstri að Eyravegi 5 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugsemdir borist.Umsækjandi:Pizza Islandia ehf kt:700409-0310 Hafnargata 6, 240 Grindavík
Óskað er fullnægjandi gögnum, Byggingarfulltrúa ásamt Bæjarlögmanni falið að svara framkomnum athugasemdun.
21. 0908066 - Sótt um leyfi fyrir bráðabirgðageymsluskúr að Sólvöllum 10 Símonarhús Stokkseyri.Umsækjandi: Jóhann Óli Hilmarsson kt:231254-2399Sólvellir 10, 825 Stokkseyri
Samþykkt til þriggja mánaða.
22. 0908030 - Tillaga að deiliskipulagi að Austurvegi 36 Selfossi.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarráð að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
23. 0908057 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Sigtún 1 Selfossi.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarráð að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:10
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Grímur Arnarson
Guðmundur Elíasson
Katrín Georgsdóttir
Gísli Davíð Sævarsson