24.11.2016
91. fundur bæjarráðs
91. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 24. nóvember 2016 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ari B. Thorarensen, bæjarfulltrúi, D-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi, Æ-lista, Eggert Valur Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Helgi Sigurður Haraldsson, bæjarfulltrúi, B-lista, boðaði forföll.
Dagskrá:
| Fundargerðir til kynningar |
| 1. |
1601449 - Fundargerðir fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga 2016
1-1601449 |
| |
178. fundur haldinn 14. nóvember |
| |
Fundargerðin lögð fram ásamt þarfagreiningu fyrir húsnæði Tónlistarskóla Árnesinga. |
| |
|
|
| 2. |
1605097 - Fundargerð starfshóps vegna viðræðna um kosti og galla sameiningar sveitarfélaga
2-1605097 |
| |
1. fundur haldinn 7. nóvember |
| |
Lagt fram til kynningar. |
| |
|
|
| Almenn afgreiðslumál |
| 3. |
1603176 - Rekstraryfirlit janúar til september og yfirlit yfir útsvarstekjur og tekjur frá Jöfnunarsjóði |
| |
Lagt fram til kynningar. Aukning er á útsvarstekjum miðað við áætlun, þrátt fyrir það eru útsvarstekjur sveitarfélagsins talsvert undir landsmeðaltali. |
| |
|
|
| 4. |
1611054 - Áskorun frá grasrót grunnskólakennara, dags. 18. nóvember 2016, og kennurum Tónlistarskóla Árnesinga, dags. 17. nóvember 2016
4-1611054 |
| |
Áskoranirnar lagðar fram. Bæjarráð vísar til bókana sinna frá 89. og 90. fundi, þar sem samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga er hvött til að leita leiða til að ná samningum í kjaradeilum þeim sem nú eru á borði ríkissáttasemjara. |
| |
|
|
| 5. |
1611054 - Yfirlýsing frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 23. nóvember 2016, um launastöðu grunnskólakennara
5-1611054 |
| |
Lagt fram. |
| |
|
|
| 6.
|
1611149 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 21. nóvember 2016, um umsögn um rekstrarleyfi - Heiðarvegur apartment, Heiðarvegi 11, Selfossi
6-1611149
|
| |
Frestað þar til umsögn skipulags- og byggingarnefndar liggur fyrir. |
| |
|
|
| 7. |
1608166 - Ný húsnæðislöggjöf og áform um uppbyggingu leiguhúsnæðis. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Almenna íbúðafélagsins, kom inn á fundinn
|
| |
Kynnti hann félagið og það hlutverk sem því er ætlað. Rætt var um áform félagsins um byggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, kom inn á fundinn. |
| |
|
|
| Erindi til kynningar |
| 8.
|
1611140 - Hvatning formanns Frjálsíþróttasambands Íslands til sveitarfélaga um áframhaldandi uppbyggingu og viðhald á íþróttamannvirkju
8-1611140 |
| |
Bæjarráð þakkar erindið og hvetur Fjálsíþróttasambandið til að nýta íþróttamannvirki sveitarfélagsins til mótahalds í meira mæli. |
| |
|
|
| 9.
|
1607086 - Hvatning Velferðarráðuneytisins, dags. 15. nóvember 2016, til sveitarfélaga til að tryggja framboð á lóðum vegna uppbyggingar almennra íbúða
9-1607086 |
| |
Lagt fram til kynningar. |
| |
|
|
| 10.
|
1611136 - Kynning frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. nóvember 2016, á Íslandsmóti iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning 2017
10-1611136 |
| |
Lagt fram til kynningar. |
| |
|
|
| 11.
|
1611098 - Innleiðing á nýju húsnæðisbótakerfi, erindi Vinnumálastofnunar, dags. 11. nóvember 2016
11-1611098 |
| |
Lagt fram til kynningar. |
| |
|
|
| 12. |
0611106 - Framvinduskýrsla fyrir september og október vegna stækkunar verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands
12-0611106 |
| |
Lagt fram til kynningar. |
| |
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:02.
| Gunnar Egilsson |
|
Ari B. Thorarensen |
| Eyrún Björg Magnúsdóttir |
|
Eggert V. Guðmundsson |
| Ásta Stefánsdóttir |
|
|