Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


24.1.2006

93. fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

93. fundur var haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 24. janúar 2006  kl. 17:00 á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.

 

Mætt:             
Guðmundur Kr. Jónsson, formaður byggingarnefndar
Kristinn Hermannsson
Torfi Áskelsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Björn Gíslason          
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Kristján Einarsson slökkviliðsstjóri
Kjartan Sigurbjartsson, ritaði fundargerð.

 

Dagskrá:

 

1.  Kynning á deiliskipulagi Miðjunnar.  Deiliskipulagshönnuðir kynntu tillöguna.

 

2.  Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og   byggingarfulltrúi hefur samþykkt

 

a)   Mnr. 0512069
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 10 Selfossi.
Umsækjandi: Jón Þór Þórisson kt: 301272-4219   Fífumóa 10 Selfossi

 

b)  Mnr. 0512033
Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Birkihólum 2-8 Selfossi.
Umsækjandi: Stallar ehf  kt: 500703-2880  Klettaborg 5, 600 Akureyri

 

c)  Mnr. 0503051
Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir sjóvarnarframkvæmdum í Sveitarfélaginu Árborg, austan við Stokkseyri frá Lóni að Markvörðu og austur fyrir Skipar.
Umsækjandi: Siglingastofnun Íslands kt: 520996-2819  Vesturvör 2, 200 Kópav.

 

d) Mnr. 0601006
Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun suðurenda að Austurvegi 42 Selfossi.
Umsækjandi: Sigfús Kristinsson  kt: 270532-3069 Bankavegi 5 Selfossi

 

e)  Mnr. 0512037
Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Sílatjörn 17 Selfossi.
Umsækjandi: Kristján J. Kristjánsson  kt: 070862-2719 Sílatjörn 17 Selfossi

 

f) Mnr. 0510047  
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 34  Selfossi.
Umsækjandi: Viðar Bjarnason   kt: 050448-4879  Þóristúni 20 Selfossi

 

g)  Mnr. 0510067  
Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun bílgeymslu og endurbyggingar eldri hluta að Lambhaga 44 Selfossi.
Umsækjandi: Benedikt Eiríksson kt: 300162-7469 Lambhaga 44 Selfossi

 

h)       Mnr. 0512070
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Stekkholti 4 Selfossi.
Umsækjandi: Helgi Jónsson     kt: 141167-2949 Stekkholti 4 Selfossi

 

j)   Mnr. 0512064 
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Kjarrhólum 13-15 Selfossi.
Umsækjandi: Guðjón Egilsson   kt: 200757-5139  Grenigrund 32 Selfossi.

 

Listi lagður fram til kynningar.
3.  Mnr. 0511013
Umsókn um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti við Eyrarbakkaveg á móti afleggjaranum að Stokkseyri. Afgreiðslu frestað á fundi skipulags- og byggingarnefndar 22. nóvember sl. Umsögn Vegagerðar ríkisins liggur fyrir.
Umsækjandi: Björgunarfélag    Árborgar   kt: 470483-0839  Austurvegi 54 Selfossi

 

Samþykkt.

 

4.  Mnr. 0512036
Umsókn um byggingarleyfi fyrir framkvæmdum að Heiðarvegi 6 Selfossi.
Umsækjandi: Haukur Ingvarsson   kt: 210249-2739  Heiðarvegi 6 Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að framkvæmdir verði stöðvaðar nú þegar.  Erindi umsækjanda er frestað, byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra falið að skoða málið frekar.

 

5.  Mnr. 0601052
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun að Austurvegi 34 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Ögmundur Kristjánsson  kt: 010271-5769 Birkigrund 20 Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunninni tillögu að  deiliskipulagi á  grundvelli þessara hugmynda.

 

6. Mnr. 0601065
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir anddyri og móttöku að Vallholti 17 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: B.P. Húsið ehf    kt: 540303-2660 Vallholti 17, Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir teikningum til að grenndarkynna.

 

7. Mnr. 0601049
Fyrirspurn um breytta notkun á húsnæðinu að Eyrargötu 53a, Eyrarbakka (Ísfold) breyta úr skrifstofuhúsnæði yfir í íbúðarhúsnæði.
Fyrirspyrjandi : f.h. eigenda Sturla Erlendsson

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum byggingarnefndarteikningum.

 

8.   Mnr. 0601087
Erindi frá Agnari Péturssyni vegna fyrirhugaðar nýtingar lóðar.

 

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

 

9. Mnr. 0512065
Tillaga að deiliskipulagi lóðanna að Austurvegi 51-59 Selfossi.  Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

10. Mnr. 0601001
Tillaga að breytingu deiliskipulags í Hrísmýri Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

11.  Mnr. 0407024
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Suðurbyggð A Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur  til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

12.   Mnr. 0510058
Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Eyravegi 17-19, Selfossi.
Umsækjandi:    Verkfræðistofa Guðjóns Þ. Sigfússonar f.h. eigenda

 

Lagt var fram minnisblað frá Lögmönnum Suðurlandi.  Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

13. Mnr. 0601015
Umsókn um lóð austan spennistöðvar að Austurvegi 66, Selfossi.
Umsækjandi: Íslandspóstur hf.    kt: 701296-6139

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að svæðinu verði úthlutað til umsækjanda að lokinni deiliskipulagsvinnu.

 

14.  Mnr. 0601019
Umsókn um lóðina Eyrarbraut 37, Stokkseyri. (afgreiðslu frestað á fundi 10.jan sl.)
Umsækjandi: Finnsk Bjálkahús ehf.    kt: 510299-2489

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur eingöngu úthlutað lóðinni sem byggingarlóð og hafnar því umsókn um nýtingu lóðarinnar undir  athafnasvæði. Skipulags- og byggingarnefnd bendir á að ekki hefur verið gefið leyfi fyrir þeim framkvæmdum sem hafnar eru á lóðinni.

 

15. Mnr. 0511005

 

Úthlutun lóðar.

 

Lóð

Nr.

Útdregin umsækjandi

Kennitala

Eyrargata

39

Guðjón Guðmundsson

 

Ingigerður Ingimarsdóttir

301070-4709

 

241165-3889

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjanda en bendir á að lóðin er innan svæðis hverfisverndar á Eyrarbakka.. 

 

16.           Önnur mál.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 19:05

 

Guðmundur Kr. Jónsson                                          
Kristinn Hermannsson
Torfi Áskelsson                                                         
Kristján Einarsson
Ármann Ingi Sigurðsson                                           
Bárður Guðmundsson
Björn Gíslason                                                         
Kjartan Sigurbjartsson

 

 

 

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica