Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15.2.2006

94. fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

94. fundur var haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 14. febrúar 2006  kl. 17:00 á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.

 

Mætt:             
Guðmundur Kr. Jónsson, formaður byggingarnefndar
Kristinn Hermannsson
Ármann Ingi Sigurðsson      
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Kjartan Sigurbjartsson, ritaði fundargerð.

 

Dagskrá:

 

1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt

 

a) Mnr. 0601009 
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Kjarrhólum 17-19 Selfossi.
Umsækjandi: Oddur Þór Benediktsson  kt: 170173-5549    Lambhaga 7 Selfossi

 

b) Mnr. 0601108
Umsókn um framkvæmdaleyfi að Heiðmörk 2 Selfossi og rif á núverandi húsnæði.
Umsækjandi: MB. Verktak ehfkt: 701296-5679   Tröllhólum 29 Selfossi

 

c) Mnr. 0602031
Umsókn um stöðuleyfi fyrir bústað á lóðinni Hafnarbrú 4 Eyrarbakka. Stöðuleyfið gildir frá 08.02.06 – 30.06.06.
Umsækjandi: Haukur Jónsson kt: 130764-4609    Háeyrarvöllum 26 Eyrarbakka

 

d)  Mnr. 0602042
Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur gestahúsum á lóðinni Hrísmýri 8 Selfossi. Stöðuleyfið gildir frá 07.02.06 – 07.07.06.
Umsækjandi: Mest ehf  kt: 620269-7439     Hrísmýri 8 Selfossi

 

 e)   Mnr. 0601090
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 32 Selfossi.
Umsækjendur: Guðmundur Árnason  kt: 191271-4329
                          Ragna Gunnarsdóttir kt: 060874-418    Grenigrund 46 Selfossi

 

f)  Mnr. 0602050
Sótt um staðbundna löggildingu sem stálvirkjameistari hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Umsækjandi: Konráð Jónsson  kt: 050652-3279  Þrastarási 42, 221 Hafnarfj.

 

g)  Mnr. 0602061
Umsókn um leyfi fyrir upplýsingamerki á lóð Selfossveitna að Austurvegi 67 Selfossi.
Umsækjandi: Selfossveitur kt: 630902-2069    Austurvegi 67 Selfossi

 

h) Mnr. 0602044
Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Eyravegi 46 Selfossi.
Umsækjandi: Víðir og synir ehf kt: 420206-1780   Hellishólum, 860 Hvolsv.

 

i) Mnr. 0602045
Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Eyravegi 48 Selfossi.
Umsækjandi: Víðir og synir ehf  kt: 420206-1780   Hellishólum, 860 Hvolsv.

 

j) Mnr. 0602047
Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Eyravegi 50 Selfossi.
Umsækjandi: Víðir og synir ehf kt: 420206-1780   Hellishólum, 860 Hvolsv.

 

k) Mnr. 0602023 
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum (mysulofti) að Austurvegi 65 Selfossi.
Umsækjandi: MS Selfossi  kt: 460269-0599   Austurvegi 65 Selfossi

 

l) Mnr. 0512057
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 8 Selfossi.
Umsækjandi: Hjalti Guðmundsson kt: 260969-4479   Baugstjörn 10 Selfossi

 

Listi lagður fram til kynningar.

 

2. Mnr. 0512036
Umsókn um byggingarleyfi fyrir framkvæmdum að Heiðarvegi 6 Selfossi (áður tekið fyrir á fundi skipulags- og byggingarnefndar 24. janúar sl.).

Umsækjandi: Haukur Ingvarsson   kt: 210249-2739   Heiðarvegi 6 Selfossi

 

Umsækjanda er gert að skila inn fullnægjandi byggingarnefndarteikningum og séruppdráttum.  Bent er á að uppfylla þarf kröfur um brunavarnir.

 

3. Mnr. 0511093
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Gagnheiði 69 Selfossi.
Umsækjandi: Egilsbúð ehf  kt: 580301-2570  Laxabakka 16 Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum um brunavarnir.  Vottun byggingareininga skal berast fyrir úttekt á botnplötu.

 

4. Mnr. 0511095
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Gagnheiði 71 Selfossi.
Umsækjandi: Ármenn ehf kt: 480503-2520    Laxabakka 16 Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum um brunavarnir.  Vottun byggingareininga skal berast fyrir úttekt á botnplötu.

 

5.  Mnr. 0601082
Umsókn um leyfi til almennra áfengisveitinga á veitingastaðnum Kaffi Krús, Austurvegi 7, Selfossi.  Óskað er eftir umsögn skipulags- og byggingarnefndar við umsókn.

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum teikningum af breytingum á húsnæðinu.

 

6. Mnr. 0601081
Umsókn um leyfi til almennra áfengisveitinga á veitingastaðnum Pakkhúsinu, Austurvegi 2b, Selfossi.  Óskað er eftir umsögn skipulags- og byggingarnefndar við umsókn.

 

Samþykkt að uppfylltum skilyrðum annara umsagnaraðila.

 

7.  Mnr. 0602011
Umsókn um leyfi til að fara út fyrir byggingarreit að Ólafsvöllum 7 Stokkseyri.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Guðjóns Þ. Sigfússonar f.h. lóðarhafa  Austurvegi 42 Selfossi

 

Samþykkt enda hefur breytingin ekki áhrif á aðrar byggingar.

 

8. Mnr. 0602019 
Umsókn um leyfi til sameina lóðirnar að Eyravegi 42 og 44 Selfossi.
Umsækjandi: Húsasmiðjan hf. kt:520171-0299   Eyravegi 42 Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir sameiningu lóðann 42 og 44 við Eyraveg og að kvöð um göngustíg verði felld út.  Úthlutun lóðar merkt X er vísað til bæjarráðs.

 

9. Mnr. 0601119 
Umsókn um leyfi til að fara út fyrir byggingarreit að Hellubakka 5 Selfossi.
Umsækjandi: Óli Rúnar Eyjólfsson V.G.S. f.h. lóðarhafa  Austurvegi 42 Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að senda erindið í grenndarkynningu að Laxabakka 6 og 8 og Hellubakka 3 og 7.

 

10.  Mnr. 06011045
Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Réttarholti 12 Selfossi
Umsækjandi: Guðni Þ. Snorrason  kt: 200973-3489   Réttarholti 12 Selfossi

 

Byggingarfulltrúa falið að koma athugasemdum varðandi brunavarnir til umsækjanda.

 

11. Mnr. 03110293
Umsókn um byggingarleyfi fyrir endurbyggingu húss að Stjörnusteinum 7 Stokkseyri.
Umsækjandi: Þorvaldur Magnússon  kt: 120858-3789  Stjörnusteinum 7 Stokkseyri.

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að senda erindið í grenndarkynningu í öll hús í Stjörnusteinum frá Dvergarsteinum upp að Tjarnarstíg og að Heiðarbrún 2.

 

12. Mnr. 0601103
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir heilsárshúsi með bílskúr og hesthúsi til frístundar hrossabúskaps í landi Brautartungu á Stokkseyri.
Fyrirspyrjendur: Jón Reynir Jónsson   kt: 060577-5449
                          Ásgerður Tinna Jónsdóttir   kt: 020485-2489 Tjarnarstíg 3 Stokkseyri

 

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu þar sem það samrýmist ekki  aðalskipulagi.

 

13.  Mnr. 0601117
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir breyttu þaki og þ.a.l. útliti húss að Víðivöllum 19 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Þorvaldur Halldórsson  kt: 291044-3449  Víðivöllum 19 Selfossi

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir teikningum til að grenndarkynna, grenndarkynna þarf erindið í Víðivöllum 15,16,17,18,20,21,22,23,24 og að Vallholti 16 og 18.

 

14. Mnr. 0510022
Fyrirspurn um hvort heimilt sé að byggja frístundahús í Bjarnarmýri Eyrarbakka (frestað á fundi skipulags- og byggingarnefndar 25. október 2005).
Fyrirspyrjandi: Freyr Bjartmarz   kt: 100338-3519 Holtagerði 63, 200 Kópav.

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki samþykkt frístundarbyggð þar sem það samrýmist ekki aðalskipulagi.

 

15. Mnr. 0601127
Fyrirspurn v/nýtingar lóðanna að Austurvegi 33 og 35 Selfossi. 
Fyrirspyrjandi: Tap ehf  kt: 611298-6099   Eyravegi 55 Selfossi.

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunninni deiliskipulagstillögu.

 

16. Mnr. 0601120
Erindi frá Jörundi Gaukssyni þar sem lögð er fram tillaga að götunöfnum í Tjarnarbyggð, Kaldaðarnesi.

 

Afgreiðslu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.

 

17. Mnr. 0512006
Erindi frá Halldóri Forna þar sem óskað er eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar fyrir að breyta nafni spildunnar Mundarkotstúns á Eyrarbakka í nafnið “Fornagrund” (máli frestað á fundi skipulags- og byggingarnefndar 13. desember sl

Hafnað á þeirri forsendu að nafnið Mundakotstún hefur langa sögu og hefur öðlast fastan sess í hugum íbúa Árborgar.

 

18. Mnr. 0509007
Erindi frá Páli Bjarnasyni f.h. Vegagerðarinnar þar sem óskað er eftir leiðsögn v/fyrirhugaðra framkvæmda á hringtorgi við Ölfusárbrú.

 

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

 

19. Mnr. 0601044
Áskorun frá þjónustuhópi aldraðra um öryggismál gangandi vegfarenda við Austurveg.  Bæjarráð vísar erindi til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd og óskar eftir því að nefndin hafi samráð við Vegagerðina við umfjöllun málsins.

 

Afgreiðslu vísað til afgreiðslu á umferðarskipulagi fyrir sveitarfélagið.

 

20. Mnr. 0601087
Erindi frá Agnari Péturssyni vegna fyrirhugaðar nýtingar lóðar.  Afgreiðslu frestað á  síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar 24. janúar sl.

 

Skipulags- og byggingarnefnd telur eðlilegast að skoðað verði að deiliskipuleggja Heiðarveginn frá Kirkjuvegi að Engjavegi í heild sinni ásamt svæðinu sem nefnt er “Stóri róló”.

 

Með því megi ná betur fram heildstæðu skipulagi til framtíðar litið, frekar en að skipuleggja hverja lóð fyrir sig.

 

21.  Mnr. 0601126
Deiliskipulag við Heiðarveg á Selfossi (máli frestað á fundi skipulags- og byggingarnefndar 13. september 2005).

 

Vísað til afgreiðslu á máli nr.20.

 

22. Mnr. 0512027
Tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar Heiðarbrún 8a Stokkseyri. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.

 

23. Mnr. 0601052
Tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar að Austurvegi 34 Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.

 

24.  Mnr. 0602039
Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar að Eyravegi 11-13 Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.

 

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu og vitnar í fyrri afgreiðslu sína og gildandi deiliskipulag varðandi hæð bygginga innan lóðarinnar, einnig getur nefndin ekki samþykkt að  íbúðir verði settar á 1. hæð hússins.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:55

 

Guðmundur Kr. Jónsson                                          
Bárður Guðmundsson
Ármann Ingi Sigurðsson                                           
Kjartan Sigurbjartsson
Kristinn Hermannsson

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica