97. fundur bæjarráðs
97. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 7. júní 2012 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Elfa Dögg Þórðardóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri.
Dagskrá:
1. |
1201019 - Fundargerð félagsmálanefndar |
|
17. fundur 29.05.12 |
||
Lagt fram. Bæjarráð felur framkvæmdastjóra að fara yfir jafnréttisstefnu sveitarfélagsins. |
||
|
||
2. |
1203050 - Þjónustuhópur vegna landsmóta |
|
3. fundur 09.05.12 |
||
Lagt fram. |
||
|
||
3. |
1202030 - Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
797. fundur 25.05.12 |
||
Lagt fram. |
||
|
||
4. |
1205433 - Styrkbeiðni stjórnar Flóaáveitunnar vegna vegagerðar að flóðgáttinni |
|
Bæjarráð samþykkir 250.000 kr. aukaframlag til Flóaáveitunnar fyrir árið 2012. Kostnaði er vísað til viðauka við fjárhagsáætlun. |
||
|
||
5. |
1205434 - Beiðni rekstraraðila A4 um leyfi landeiganda til uppsetningar skiltis utan lóðarmarka við Austurveg 65 |
|
Bæjarráð hafnar erindinu enda ekki í samræmi við reglur sveitarfélagsins. |
||
|
||
6. |
1206008 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa S-lista um biðlista eftir plássum á leikskóla o.fl. |
|
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, lagði fram eftirfarandi fyrirspurnir: 1. Hversu mörg börn búsett í Árborg eldri en 18 mánaða eru á biðlista eftir leikskólaplássi?
Eggert Valur Guðmundsson, fulltrúi S- lista Bæjarráð vísar erindinu til fræðslustjóra. |
||
|
||
7. |
1203082 - Milliuppgjör 2012 |
|
4ra mánaða uppgjör |
||
Lagt fram. |
||
|
||
8. |
1205436 - Erindi umhverfisráðuneytisins vegna Dags íslenskrar náttúru 16. september 2012 |
|
Lagt fram. Bæjarráð vísar erindinu til menningarnefndar. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl:
Eyþór Arnalds |
|
Elfa Dögg Þórðardóttir |
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
Þórdís Eygló Sigurðardóttir |
|
Ásta Stefánsdóttir |