19.1.2017
97. fundur bæjarráðs
97. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 19. janúar 2017 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ari B. Thorarensen, bæjarfulltrúi, D-lista, Guðfinna Gunnarsdóttir, varamaður, Æ-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
1. |
1701027 - Fundargerð fræðslunefndar |
|
28. fundur haldinn 12. janúar |
|
Fundargerðin staðfest. |
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
2. |
1603040 - Fundargerð verkkaupafundar vegna byggingar hjúkrunarheimilis í Árborg
2-1603040 |
|
4. fundur haldinn 6. janúar |
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
Almenn afgreiðslumál |
3. |
1603176 - Yfirlit yfir útsvarstekjur og greiðslur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2016 |
|
Lagt fram. |
|
|
|
4. |
1701055 - Styrkbeiðni Félags fagfólks í frítímaþjónustu, vegna samstarfsverkefnis þriggja landa, Bootcamp for Youth Workers
4-1701055 |
|
Bæjarráð vísar erindinu til íþrótta- og menningarnefndar til umsagnar. |
|
|
|
5. |
1609088 - Ísland ljóstengt 2017, styrkumsókn Sveitarfélagsins Árborgar vegna lagningar ljósleiðara í dreifbýli |
|
Framkvæmdastjóra sveitarfélagsins er falið að vinna að umsókn í B-hluta. |
|
|
|
6. |
1608064 - Aðstaða fyrir handbolta í íþróttahúsum á Selfossi, minnisblað
6-1608064 |
|
Bæjarráð samþykkir að láta gera faglega úttekt á gólfefni í Iðu. Kostnaði við úttektina, kr. 900.000, verði mætt með viðauka við fjárhagsáætlun. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
7. |
1509234 - Áætlun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að skipta út dekkjakurli á leik- og íþróttavöllum
7-1509234 |
|
Lagt fram. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:05.
Gunnar Egilsson |
|
Ari B. Thorarensen |
Guðfinna Gunnarsdóttir |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
Arna Ír Gunnarsdóttir |
|
Ásta Stefánsdóttir |