98.fundur skipulags- og byggingarnefndar
98. fundur var haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 28. mars 2006 kl. 17:00 á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.
Mætt:
Birkir Pétursson kemur í stað Guðmundar Kr. Jónssonar
Kristinn Hermannsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Björn Gíslason
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Kjartan Sigurbjartsson, ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Úrdráttur um hesthúsalóðina að Bæjartröð 7 Selfossi.
Útdregin umsækjandi, Guðjón Skúli Gíslason.
2. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt
a. Mnr. 0503106
Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun bílskúrs að Lambhaga 17 Selfossi.
Umsækjandi: Heimir Guðmundsson kt: 071044-4089 Lambhaga 17 Selfossi
b. Mnr. 0602030
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Grafhólum 14-16 Selfossi
Umsækjandi: Byggingafélagið Traust ehf kt: 470302-2080 Súluhöfða 27, 270 Mosfellsbær
c. Mnr. 0603007
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 26 Selfossi.
Umsækjandi: Gísli Steinar Gíslason kt: 211164-5229 Bollagörðum 20, 170 Seltjarnarnes
d. Mnr. 0602071
Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Grafhólum 1-5 Selfossi.
Umsækjandi: Fjallsbúið ehf kt: 530199-2669 Fjalli II, 801 Selfossi
e. Mnr. 0603013
Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Tryggvagötu 18 Selfossi.
Umsækjandi: Einar Rúnar Einarsson kt: 100569-4269 Tryggvagötu 18 Selfossi
f. Mnr. 0509022
Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Birkihlíð Stokkseyri
Umsækjandi: Þórgunnur Jónsdóttir kt: 221248-2289 Birkihlíð Stokkseyri
Listi lagður fram til kynningar.
3. Mnr. 0603026
Umsókn um byggingarleyfi fyrir að breyta smiðju í starfsmannaaðstöðu að Eyravegi 41 Selfossi. Umsækjandi: Set ehf kt: 610278-0359 Eyravegi 41-49, Selfossi
Samþykkt
4. Mnr. 0603027
Umsókn um byggingarleyfi fyrir tengibyggingu að Eyravegi 37 Selfossi.
Umsækjandi: Set ehf kt: 610278-0359 Eyravegi 41-49, Selfossi
Samþykkt
5. Mnr. 0603014
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 24 Selfossi. (Umsækjandi óskar eftir að skipulags- og byggingarnefnd endurskoði fyrirspurn frá síðasta fundi).
Fyrirspyrjandi: Guðmundur Hjaltason kt: 070966-5579 Stóru-Sandvík 3, 801 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið í heild sinni.
6. Mnr. 0603025
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir kjallara að fyrirhuguðum byggingaframkvæmdum að Eyrargötu 39 Eyrarbakka.
Fyrirspyrjandi: Arnar Ingi Ingólfsson V.G.S. f.h. lóðarhafa Austurvegi 42, Selfossi
Samþykkt að heimila kjallara, nefndin bendir á að óheimilt er að hafa íveruherbergi í kjallara þar sem það uppfyllir ekki skilyrði reglugerðar þar um.
7. Mnr. 0603068
Fyrirspurn varðandi deiliskiplag fyrir Stóru-Sandvík 1B í Sveitarfélaginu Árborg.
Fyrirspyrjandi: Samúel Smári Hreggviðsson f.h. lóðarhafa Stóru-Sandvík 4, 801 Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu þar sem svæðið er skipulagt sem landbúnaðarsvæði í gildandi aðalskipulagi.
8. Mnr. 0505130
Erindi varðandi frystigám að Tryggvagötu 40 Selfossi. (Mál áður tekið fyrir á fundi skipulags- og byggingarfulltrúa 14. mars sl.).
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla tilskilinna gagna og svara erindinu.
9. Mnr. 0510041
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Kotferju Sandvíkurhreppi. Tillagan er til lokaafgreiðslu frá nefndinni. Engar athugasemdir bárust v/auglýsingu.
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
10. Mnr. 0603074
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Hrefnutanga. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.
Afgreiðslu frestað, óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
11. Mnr. 0601127
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Austurveg 33-35 Selfossi. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
12. Mnr. 0502042
Erindi bæjarráðs frá 23. mars sl. varðandi deiliskipulagstillögu að Ártúni 2 og 2a Selfossi.
Nefndin ítrekar fyrri afgreiðslu dags 14. mars 2006 þar sem nefndin hafnar fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu. Nefndin minnir á fyrri afgreiðslu sína dags 22. mars 2005 sem hljóðar svo:
“Skipulags og byggingarnefnd ítrekar fyrri samþykkt sína um að lóðin að Ártúni 2 verði skipt upp í tvær lóðir 2 og 2a en leggur áherslu á að fyrirhuguð bygging verði í sömu byggingarlínu og aðrar lóðir sunnan megin við Ártún.”
13. Gerð hefur verið athugasemd við notkun hesthúss við Stekkjarvað á Eyrarbakka. Hesthúsið hefur verið notað sem trésmíðaverkstæði.
Vegna ítrekaðra athugasemda við notkun húsnæðisins að Stekkjarvaði 9 bendir nefndin á að notkunin samrýmist ekki gildandi skipulagi svæðisins.
14. Önnur mál.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:20
Kristinn Hermannsson
Birkir Pétursson
Bárður Guðmundsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Kjartan Sigurbjartsson
Björn Gíslason