99. fundur skipulags- og byggingarnefndar
99. fundur var haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 11. apríl 2006 kl. 17:00 á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.
Mætt:
Guðmundur Kr. Jónsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Björn Gíslason
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi.
Kjartan Sigurbjartsson, ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt
a) Mnr. 0601070
Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Álftarima 36 Selfossi.
Umsækjandi: Guðjón Þ. Sigfússon kt: 020162-3099 Álftarima 36 Selfossi
b) Mnr. 06002056
Umsókn um byggingarleyfi fyrir vinnufatalager að Austurvegi 65 Selfossi.
Umsækjandi: MS svf kt: 460269-0599 Austurvegi 65 Selfossi
c) Mnr. 0603028
Umsókn um staðbundna löggildingu sem húsasmíðameistari í Sveitarfélaginu Árborg. Umsækjandi: Guðjón Steinarsson kt: 240662-7019 Tjaldhólum, 860 Hvolsvöllur
d) Mnr. 0603015
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Birkihólum 5-7 Selfossi.
Umsækjendur: Baldur Rúnarsson kt: 231072-3149
Rúnar Skarphéðinsson kt: 120453-3949
e) Mnr. 0603016
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Grafhólum 18-20 Selfossi.
Umsækjendur: Tómas Þóroddsson kt: 180871-4039
Þóroddur Kristjánsson kt: 100149-3549
f) Mnr. 0511041
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 2 Selfossi
Umsækjandi: VEÞ Byggingaverktakar ehf kt: 440604-2930 Ármúla 29, 108 Rvk.
g) Mnr. 0511039
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxabakka 6 Selfossi
Umsækjandi: VEÞ Byggingaverktakar ehf kt: 440604-2930 Ármúla 29, 108 Rvk.
h) Mnr. 0511040
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hellubakka 8 Selfossi
Umsækjandi: VEÞ Byggingaverktakar ehf kt: 440604-2930 Ármúla 29, 108 Rvk.
i) Mnr. 0601058
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Gagnheiði 76 Selfossi.
Umsækjandi: Lagararnir ehf kt: 680605-1490 Tröllhólum 23 Selfossi
j) Mnr. 0602027
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Ólafsvöllum 3 Stokkseyri.
Umsækjendur: Víðir Reyr Þórsson kt: 250971-5089
Eydís H. Tómasdóttir kt: 290584-3029 Íragerði 10, Stokkseyri
k) Mnr. 0601095
Umsókn um tímabundið byggingarleyfi fyrir heilsárshúsi að Lækjarmóti lóð Sandvíkurhreppi.
Umsækjendur: Hafsteinn Þorvaldsson kt: 140777-4479
Ragnhildur E. Sigfúsdóttir kt: 080978-5539 Spóarima 29, Selfossi
l) Mnr. 0604003
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Grafhólum 2-4 Selfossi.
Umsækjendur: Hafsteinn Þorvaldsson kt: 140777-4479
Halla Dröfn Jónsdóttir kt: 200882-4239
m) Mnr. 0512046
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Þykkvaflöt 8 Eyrarbakka.
Umsækjendur: Ingibjörg Ragnarsdóttir kt: 290864-5349
Valgarður Guðmundsson kt: 290663-3699 Eyrargötu Sólbakka, 820 Eyrarbakki
n) Mnr. 0601123
Umsókn um byggingarleyfi einbýlishúsi að Kjarrhólum 36 Selfossi
Umsækjandi: Ástmar Ingvarsson kt: 310172-3089 Mosarima 55, 112 Rvk.
Listi lagður fram til kynningar.
2. Mnr. 0505069
Umsókn um frest til að hefja byggingaframkvæmdir að Kjarrhólum 1-3 Selfossi.
Umsækjandi: Borgarós ehf kt: 620294-2849 Austurvegi 69 Selfossi
Samþykkt að veita frest til 4. mánaða.
3. Mnr. 0505070
Umsókn um frest til að hefja byggingaframkvæmdir að Kjarrhólum 5-7 Selfossi.
Umsækjandi: Gullhestar ehf kt: 520203-2570 Furugrund 26 Selfossi
Samþykkt að veita frest til 4. mánaða.
4. Mnr. 0603081
Umsókn um leyfi til að breyta notkun húsnæðis að Eyravegi 15 Selfossi yfir í íbúðarhúsnæði.
Umsækjandi: JEJ – Bílaport ehf kt: 650102-3390 Vallholti 33 Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki heimilað íbúð í húsnæðinu þar sem húsnæðið getur ekki uppfyllt ákvæði reglugerðar varðandi íbúðarhúsnæði.
5. Mnr. 0604011
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir hugsanlegri hækkun þaks húsnæðis að Kirkjuvegi 27 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Sigurður Guðmundsson Danmörku
Skipulags – og byggingarnefnd getur ekki fallist á breytta götumynd.
6. Mnr. 0604005
Fyrirspurn um fyrirhugaða nýtingu lóðarinnar að Eyrargötu 53a Eyrarbakka.
Fyrirspyrjandi: Óli Rúnar Eyjólfsson V.G.S. kt: 450298-2639 Austurvegi 42, Selfossi
Fyrirspyrjandi hefur dregið fyrirspurn sína til baka.
7. Mnr. 0511033
Erindi frá bæjarráði varðandi lóðarumsókn Þyrpingar hf. um lóð við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar. Bæjarráð felur skipulags- og byggingarnefnd að vinna greinargerð um málið.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla gagna og gera tillögu að greinargerð.
8. Mnr. 0603074
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Hrefnutanga (frestað á síðsta fundi skipulags- og byggingarnefndar 28. mars, óskað eftir fullnægjandi uppdrætti). Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
9. Mnr. 0511024
Tillaga að deiliskipulagi í landi Byggðarhorns (land 3 og 4). (Tillögu frestað á fundi skipulags- og byggingarnefndar 20. desember 2005).
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
10. Mnr. 0512065
Tillaga að deiliskipulagi lóðanna að Austurvegi 51-59 Selfossi. Tillagan er til lokaafgreiðslu frá nefndinni. Athugasemdir sem bárust v/auglýsingu lagðar fram.
Skipulags- og byggingarfulltrúa, formanni byggingarnefndar ásamt bæjarlögmanni falið að yfirfara athugasemdirnar og afla frekari gagna.
11. Mnr. 0601001
Tillaga að breytingu deiliskipulags í Hrísmýri Selfossi. Tillagan er til lokaafgreiðslu frá nefndinni. Engar athugasemdir bárust v/auglýsingar.
Lagt til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
12. Mnr. 0407024
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Suðurbyggð A Selfossi. Tillagan er til lokaafgreiðslu frá nefndinni. Engar athugasemdir bárust v/auglýsingar.
Lagt til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt með meðfylgjandi athugasemdum nefndarinnar við greinargerð.( liðir 2.4 , 2.7, 2.9, 3.3 og 3.4)
13. Mnr. 0510058
Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Eyravegi 17-19, Selfossi. Tillagan er til lokaafgreiðslu frá nefndinni. Engar athugasemdir bárust v/auglýsingar.
Lagt til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
14. Mnr. 0511006
Tillaga að deiliskipulagi Tjarnarbyggðar í landi Kaldaðarnes (Búgarðabyggð). Ein athugasemd barst við auglýsingu.
Lagt til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt að teknu tilliti til framkominna athugasemda.
15. Úthlutun hesthúsalóðar að Bæjartröð 7 Selfossi.
|
Lóð |
Nr. |
Útdregin umsækjandi |
Kennitala |
|
Bæjartröð |
7 |
Guðjón S. Gíslason |
271258-4029 |
Samþykkt að úthluta lóðinni til umsækjanda.
16. Götumerkingar og húsnúmer í Sveitarfélaginu Árborg.
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir því við framkvæmda- og veitusvið að gert verði átak í lagfæringu og uppsetningu á gatnamerkingum. Einnig eru húseigendur hvattir til að setja númer á hús sín. Samþykkt þessi er sett fram vegna fram kominna kvartana frá aðilum sem annast sjúkraflutninga.
17. Önnur mál.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:00
Guðmundur Kr. Jónsson
Björn Gíslason
Torfi Áskelsson
Bárður Guðmundsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Kjartan Sigurbjartsson