9.fundur skipulags- og byggingarnefndar
9. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 12.oktober kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður
Þorsteinn Ólafsson
Torfi Áskelsson
Þór Sigurðsson
Haukur Þorvaldsson
Snorri Baldursson, fh. Slökkvistjóra Árborgar
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi.
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi
hefur samþykkt
Listi yfir samþykktir skipulags- og byggingarfulltrúa.
a) Mnr.0609095
Umsókn um byggingarstjóraleyfi.
Umsækjandi: Jóhann Snorri Bjarnason kt:230267-3599 Kirkjuvegi 14, 800 Selfoss
Mnr.0602021
b) Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Grafhólum 7-9-11-13 Selfossi.
Umsækjandi: Bakkaverk ehf kt:611299-3389 Dverghólar 20, 800 Selfoss
Mnr.0609115
c) Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Ólafsvöllum 9 Stokkseyri.
Umsækjandi: Ólafur Már Ólafsson kt:121280-3619 Hásteinsvegur 6, 825 Stokkseyri
Mnr.0609132
d) Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hulduhólum 17 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sólrún Ósk Kristinsdóttir kt:131278-3739 Túngata 6, 820 Eyrarbakka
Mnr.0609127
e) Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarbústað að Vatnsdal Stokkseyri.
Umsækjandi: Hallgrímur Jónsson kt:090782-4019 Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri
2. Mnr. 0609117
Fyrirspurn um að skipta lóðinni Ártúni 11 Selfossi í tvær lóðir.
Umsækjandi: Kristinn Pálsson kt:271255-5949 Fossvegur 2, 800 Selfoss.
Erindinu hafnað. Nefndin telur að lágmarksstærð einbýlishúsa lóða skuli
vera að minnsta kosti 700m2, við Miðtún, Ártún, Jórutún.
3. Mnr:0609116
Umsókn um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhúsi að Byggðarhorni land 2.
Umsækjandi: Ragnheiður Baldursdóttir kt:200242-3199 Strandvegi 23, 210 Garðabæ
Samþykkt stöðuleyfi til 2 ára.
4. Mnr.0610014
Umsókn um lóð undir atvinnu og þjónustu vestan við Biskupstungnabraut.
Umsækjandi:Ómar I Tryggvason kt:290380-4569 Skipholti 50e, 105 Reykjavík
Nefndin telur lóðina ekki heppilega undir umbeðna starfsemi.
Erindinu vísað til skoðunar í aðalskipulagshóps.
5. Mnr.0609053
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Hrísmýri 1. Áður tekið fyrir
á fundi 28. september sl.
Umsækjandi: Röðull frímúrararastúka kt:420891-1139 Hrísmýri 1, 800 Selfoss
Samþykkt
6. Mnr.0609016
Deiliskipulagstillaga ásamt skýringaruppdrætti og líkani fyrir Fossnes 16-18
Selfossi.
Umsækjandi: Smáratorg ehf. Sundaborg 7, 104 Reykjavík
Nefndin leggur til við Bæjarráð að tillagan verði auglýst.
7. Mnr:0607050
Erindi frá Eðalhúsum vegna deiliskipulags Sigtúnsreits.
Eftirfarandi gögn lögð fram til kynningar; Greinagerð um jarðgrunns
rannsóknir ; Minnisblað um umferðarathugun og tillaga að deiliskipulagi.
Erindinu frestað.
Önnur mál
a) Deiliskipulag í Björkustykki. Skipulags –og Byggingarfulltrúa falið að leita tilboða í verkið.
b) Í upphafi fundar kynnti Hermann Ólafsson, frá Landhönnun hugmyndir og tillögur um
þróun íbúðabyggðar sunnan Löngudælar, vestan Kaðlastaða.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:15
Elfa Dögg Þórðardóttir Þorsteinn Ólafsson
Torfi Áskelsson Þór Sigurðsson
Haukur Þorvaldsson Snorri Baldursson
Bárður Guðmundsson Gústaf Adolf Hermannsson,