Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10.1.2014

42. fundur skipulags- og byggingarnefndar

42. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn þriðjudaginn 17. desember 2013  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15 

Mætt: Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista, Birkir Pétursson, starfsmaður, Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður.  

Formaður leitaði afbrigð að taka á dagskrá mál nr. 1312089, Fráveituhreinsistöð við Sandvík

Dagskrá: 

Samþykktir byggingarfulltrúa

1.  

1312071 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Snælandi 2-18 Selfossi. Umsækjandi: Jarlhettur ehf

 

Samþykkt.

 

   

2.
 

1312070 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir söluskúr fyrir flugelda að Austurvegi 23, Selfossi. Umsækjandi: Hjálparsveitin Tintron

 

Samþykkt.

 

   

3.  

1312073 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki III í Art Hostel ehf , Hafnargötu 9, Stokkseyri. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi

 

Samþykkt.

 

 

 

4.

1312068 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki V í Veitingastaðnum Fljótinu ? Menam, Eyravegi 8, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi

 

Samþykkt.

 

   

5.  

1312074 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II í Seasidecottages, Eyrargötu 37a, Eyrarbakka. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi

 

Samþykkt.

 

   

6.  

1310177 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Eyrarbraut 39 Stokkseyri. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg

 

Samþykkt.

 

   

Almenn afgreiðslumál

7.

1312077 - Umsókn um lóðina Berghóla 26-28 Selfossi. Umsækjandi: Kríutangi ehf

 

Samþykkt.

 

   

8.  

1312069 - Umsókn um lóðina Birkihóla 13-15, Selfossi. Umsækjandi: P. Kúld ehf

 

Samþykkt.

 

   

9.

1312078 - Umsókn um lóðina Dranghóla 35, Selfossi. Umsækjandi: JÞÞ Verk ehf

 

Samþykkt.

 

   

10.  

1312076 - Fyrirspurn um stækkun á húsnæði að Hásteinsvegi 55, Stokkseyri. Umsækjandi: Valdimar Erlingsson

 

Óskað eftir fullnægjandi teikningum.

 

   

11.  

1312075 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir reiðvegi meðfram Suðurhólum frá Lækjarmótavegi að mörkum Gráhellu og Dísarstaðalands. Umsækjandi: Hestamannafélagið Sleipnir.

 

Samþykkt.

 

 

 

12.  

1307083 - Tillaga að deiliskipulagi í landi lögbýlisins Holts, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.

 

Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

 

   

13.

1312089 – Deiliskipulagstillaga að fráveituhreinsistöð

 

Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagslýsing verði auglýst.

 

   

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09.45 

Bárður Guðmundsson

 

Eyþór Arnalds

Hjalti Jón Kjartansson

 

Íris Böðvarsdóttir

Birkir Pétursson

 

Ásdís Styrmisdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica