Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16.1.2014

40. fundur fræðslunefndar

40. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 9. janúar 2014,  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.

Mætt: Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður, D-lista, Grímur Arnarson, varaformaður, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður ,S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Birgir Edwald, fulltrúi skólastjóra, Eygló Aðalsteinsdóttir, fulltrúi leikskólastjóra, Guðbjörg Guðmundsdóttir, fulltrúi kennara, Málfríður Erna Samúelsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóla, Ingibjörg Harpa Sævarsdóttir, fulltrúi starfsmanna, Hanna Rut Samúelsdóttir, fulltrúi foreldra grunnskóla, Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri.

 

Dagskrá: 

Erindi til kynningar

1.

1401008 - PISA 2012

 

Ragnar F. Ólafsson, einn af höfundum íslensku PISA skýrslunnar, kynnti helstu niðurstöður PISA hér á landi í samhengi við önnur lönd. Hann skýrði m.a. mismun milli landa með ólíkum kennsluháttum í þessum löndum.

 

   

2.

1401009 - Lýðræðislegt augnablik - lokaskýrsla þróunarverkefnis Árbæjar

 

Kristín Eiríksdóttir, leikskólastjóri, kynnti lokaskýrslu þróunarverkefnis Árbæjar.

 

   

3.

1401017 - Ársskýrsla Árbæjar 2012-2013

 

Lögð fram til kynningar.

 

   

4.

1401021 - Skólavistun - lengd viðvera í grunnskólum Árborgar

 

Fyrsta umræða um reglurnar, sem eru frá árinu 2008. Meðal annars rætt um breytingar sem þyrfti að gera á þeim.

 

   

5.

1401018 - Faghópur um samstarf leikskóla og grunnskóla

 

Fundargerð frá 5. nóvember 2013 til kynningar.

 

   

6.

1401019 - Samstarfsfundur stjórnenda leikskóla og starfsfólks skólaþjónustu

 

Fundargerð frá 18. desember 2013 til kynningar.

 

   

7.

1401020 - Skýrsla um skólaþing sveitarfélaga 2013

 

Lögð fram til kynningar.

 

   

8.

1301198 - Fundargerðir Skólaskrifstofu Suðurlands 2013

 

159. stjórnarfundur til kynningar sem var haldinn 19. desember 2014.

 

   

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:25 

 

Sandra Dís Hafþórsdóttir

 

Grímur Arnarson

Brynhildur Jónsdóttir

 

Arna Ír Gunnarsdóttir

Andrés Rúnar Ingason

 

Birgir Edwald

Eygló Aðalsteinsdóttir

 

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Málfríður Erna Samúelsdóttir

 

Ingibjörg Harpa Sævarsdóttir

Hanna Rut Samúelsdóttir

 

Þorsteinn Hjartarson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica