69. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
69. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 22. janúar 2014 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.
Mættir: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri, Guðjón Guðmundsson, varamaður D-lista.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1401183 - Hönnun og hirðing á umhverfi hringtorga í Árborg 2014 |
|
Marta María kom inn á fundinn og kynnti hugmyndir um ásýnd og útlit hringtorga í sveitarfélaginu. |
||
|
||
2. |
1401182 - Uppsetning á biðskýlum í Árborg 2014 |
|
Marta fór yfir drög að staðsetningu biðskýlið við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Framkvæmdastjóra falið að vinna málið áfram. |
||
|
||
3. |
1401181 - Sunnulækjarskóli-milligólf í anddyri |
|
Gísli Davíð kom inn á fundinn og kynnti stöðu fyrirhugaðra framkvæmda við Sunnulækjarskóla. |
||
|
||
4. |
1401180 - Tenging hitaveitu að Sólvangi og Óseyri |
|
Sigurður Þór Haraldsson kynnti tæknilegar forsendur fyrir lagningu hitaveitu að Sólvangi og Óseyri. Stefnt er að kynningarfundi með íbúum vegna málsins. |
||
|
||
5. |
1401179 - Endurnýjun á skiltum við sveitarfélagsmörk og þéttbýliskjarna í Árborg |
|
Marta kynnti hugmyndir varðandi endurnýjun á sveitarfélagsskiltum. Stjórnin óskar eftir kostnaðargreiningu á þeim hugmyndum sem lagðar voru fram. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:37
Gunnar Egilsson |
|
Ingvi Rafn Sigurðsson |
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Andrés Rúnar Ingason |
Jón Tryggvi Guðmundsson |
|
Guðjón Guðmundsson |