Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12.4.2006

170. fundur bæjarráðs

 

170. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2002-2006 haldinn 12.04.2006 í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10

 

 

 

Mætt:
Þorvaldur Guðmundsson, formaður
Ragnheiður Hergeirsdóttir, varaformaður
Torfi Áskelsson, bæjarfulltrúi
Páll Leó Jónsson, áheyrnarfulltrúi
Einar Guðni Njálsson, bæjarstjóri
Helgi Helgason, bæjarritari

 

 

 

Dagskrá:  

 

1.         Fundargerðir til staðfestingar:

 

 


a.


0603035
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar Árborgar 2006



frá 30.03.06


b.


0601112
Fundargerðir framkvæmda- og veitustjórnar 2006



frá 29.03.06

 

            Fundargerðirnar staðfestar.

 

2.                  Fundargerðir til kynningar:

 

Engar.

 

3.                  0604010
Iðjuþjálfun á Selfoss - ábending frá Halldóri  Jóhannssyni og Hrönn Jónsdóttur.

Bæjarráð felur framkvæmdastjóra fjölskyldumiðstöðvar að fara yfir hverjar eru skyldur sveitarfélagsins varðandi iðjuþjálfun fyrir fatlaða. Einnig verði erindið kynnt fyrir Heilbrigðisstofnun og öðrum hugsanlegum samstarfsaðilum.

 

4.                  0603092
Ósk um umsögn um 5 frumvörp til laga - eldi vatnafiska,fisksjúkdóma, lax- og silungsveiði, Veiðimálastofnun og fiskrækt. - erindi frá landbúnaðarnefnd Alþingis.

Erindið lagt fram.

 

5.                  0603091
Beiðni um umsögn - uppbygging héraðsvega, 310. mál - erindi frá samgöngunefnd Alþingis

Erindið lagt fram.

 

6.                  0604014
Beiðni - breyting á álagningu fasteignagjalda á Eyrarbraut 39 - erindi frá Inga Þór Þorgrímssyni og Margréti Jónu Jónasdóttur

Bæjarráð telur að samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélag og reglugerð um fasteingaskatt nr. 1160/2005 sé ekki heimilt að breyta álagningu á umræddu húsi. Hins vegar er bréfritara bent á að hann geti leitað úrskurðar Yfirfasteignamatsnefndar samaber 14.gr. sömu reglugerðar.


 

7.                  Erindi til kynningar:

 

 

 

a)      0603090
Tillögur HSK á 84. héraðsþingi -


 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:45

 

Þorvaldur Guðmundsson
Ragnheiður Hergeirsdóttir
Torfi Áskelsson
Páll Leó Jónsson
Einar Guðni Njálsson
Helgi Helgason

 


 

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica