Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 19

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
08.05.2019 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson aðstoðarbyggingafulltrúi, Stefán Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Bárður Guðmundsson, Byggingafulltrúi
Leitað var afbrigða til að taka á dagskrá beiðni um breytingu á innkeyrslu.
Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1901275 - Tillaga að skipulagslýsingu við Tjarnarstíg Stokkseyri.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagslýsingin verði kynnt og auglýst, einnig að lýsingin verði kynnt fyrir hverfaráði Stokkseyrar.
2. 1904329 - Lóðaskipulag lóðanna Hásteinsvegur 44 og 46 Stokkseyri.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að vinna tillögu að lausn málsins.
3. 1904328 - Leigusamningar um beitarlönd við Stokkseyri.
Frestað.
4. 1904257 - Beiðni um umsögn vegna jarðgerðar Íslenska gámafélagsins á Selfossi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
5. 1905021 - Umsókn um lóðina að Hagalæk 1 Selfossi. Umsækjandi HS.Hús ehf.
Samþykkt að úthluta lóðinni.
6. 1905019 - Umsókn um lóðina að Hagalæk 3 Selfossi. Umsækjandi: HS.Hús ehf.
Samþykkt að úthluta lóðinni.
7. 1905020 - Umsókn um lóðina að Hulduhól 7-9 Eyrarbakka. Umsækjandi: HS.Hús ehf.
Samþykkt að úthluta lóðinni.
8. 1811120 - Ósk um breytingu á aðalskipulagi að Eyravegur 31,33 og 35 Selfossi.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
9. 1905037 - Fyrirspurn til skipulags- og bygginganefndar um byggingu bílskúrs að Álftarima 3 Selfossi. Fyrirspyrjandi: Jóhann Þórisson.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda.
10. 1905038 - Fyrirspurn til skipulags- og bygginganefndar um byggingu raðhúss eða parhúss að Merkisteini 1 Eyrarbakka. Fyrirspyrjandi: Hjalti Viktorsson
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
11. 1904012F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 18
12. 1905086 - Beiðni um breytingu á vegi að Norðurleið 24
Óskað eftir ítarlegri gögnum til grenndarkynningar. Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum lóða að Norðurleið 14, 16, 18, 20 og 22.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica