Kórónaveiran / Covid-19

Nánari upplýsingar um kórónaveiruna Covid-19 frá embætti landlæknis.


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 40

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
11.03.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi.
Leitað var afbrigða að taka mál nr. 2001059 á dagskrá, var það samþykkt.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
3. 2003022 - Umsókn um lóð fyrir spennistöð.
Umsækjandi: Rarik ohf
Óskað er eftir umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs.
4. 2001173 - Fyrirspurn vegna byggingu bílageymslu að Lambhaga 10 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Fyrirspyrjandi: fh eigenda Gísli R Gylfason
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
Lambhagi 10 - Bílgeymsla-Umsókn-v1.pdf
5. 2001247 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi að Starmóa 17 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi: S 17 invest ehf
Frestað.
6. 2001429 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi að Urriðalæk 21 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalbyggingar
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum húsa að Urriðalæk 18, 19, 20, 22, 23 og 24 og Sílalæk 18, 20 og 22.
Ari Már Ólafsson vék af fundi á meðan málið var afgreitt.
7. 2001337 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit að Heiðarstekk 2 Selfossi, áður á fundi 29 janúar sl.
Fyrirspyrjandi: A hús ehf
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
8. 2003070 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gistingu fyrir BSG apartments að Engjavegi 75 Selfossi.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum húsa að Engjavegi 73 og 77, Hjarðarholti 15 og Birkivöllum 34.
9. 2003034 - Umsókn um framkvæmdarleyfi að Suðurgötu 3 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Ólafur Árni Hafþórsson.
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við Mannvirkjasvið um útfærslu framkvæmdarinnar.
10. 2003019 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir strenglögn hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Umsækjandi: Rarik ohf.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verið veitt. Nefndin leggur til að skipulagsfulltrúi hafi samráð við Selfossveitur um framkvæmdina.
11. 2003003 - Áskorun um bætt umferðaröryggi gangandi vegfaranda á Austurvegi á Selfossi.
Félag eldi borgara á Selfossi.
Erindinu er vísað til starfshóps um heildarendurskoðun aðalskipulags.
12. 2003008 - Umsókn um landskipti að Hoftúni.
Umsækjandi: Hjálmar Ingvarsson.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
13. 2003058 - Umsókn um landsskipti Dísarstaðir Land.
Umsækjandi: Vigri ehf
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
14. 2003057 - Umsókn um landskipti Dísarstaðir 2.
Umsækjandi: Vigri ehf.
-
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
15. 2003056 - Umsókn um landskipti Dísarstðir Land 4.
Umsækjandi: Vigri ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
16. 2003104 - Deiliskipulagsbreyting fjölbýslishús að Austurbyggð.
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við deiliskipulagshöfund.
17. 1704004 - Deiliskipulagstillaga Grænuvellir og nágrenni.
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir stöðu málsins.
19. 2001059 - Deiliskipulagsbreyting - Eyravegur 34-36
Umsögn Skipulagsstofnunar lögð fram til kynningar.
Erindi til kynningar
1. 1603084 - Verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka.
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir stöðu málsins.
2. 1901275 - Tillaga að deiliskipulagi á Tjarnarstíg Stokkseyri
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir stöðu málsins.
Fundargerðir
18. 2003002F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 37
Farið yfir fundargerð 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa.
18.1. 1901247 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Grenigrund 31 Selfossi. Umsækendur: Björgvin Jóhannesson og Halla Rós Arnarsdóttir.
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar
18.2. 2002213 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Fossnesi A Selfossi. Umsækjandi; IB fasteignir ehf.
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Óskað eftir umsögn eldvarnareftirlits.
Niðurstaða þessa fundar
18.3. 2003012 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir raðhúsi að Fagralandi 2-10 Selfossi. Umsækjandi; Vigri ehf.
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar
18.4. 2003014 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir parhúsi að Fagralandi 5-7 Selfossi. Umsækjandi: Vigri ehf.
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar
18.5. 2003015 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir parhúsi að Fagralandi 9-11 Selfossi. Umsækjandi; Vigri ehf.
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar
18.6. 2003039 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Sílatjörn 17 Selfossi. Umsækjandi; Kristján Jóhann Kristjánsson
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
18.7. 2003005 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 stk íbúðareiningar að Háheiði 1 og 3 Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf.
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Óskað eftir umsögn eldvarnareftirlits.
Niðurstaða þessa fundar
18.8. 2002189 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gestahús til verknáms að Tryggvagötu 25 Selfossi. Umsækjandi; Fjölbrautarskóli Suðurlands.
Niðurstaða 37. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða.
Niðurstaða þessa fundar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica