|
Almenn erindi |
1. 2002195 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr 40/2007 og lögum um málefni aldraðra nr 125/1999 með síðari breytingum rétt til einbýlis á öldrunarstofnunum |
Bæjarráð óskar eftir umsögn öldungaráðs um frumvarpið. |
|
|
|
2. 2002196 - Umsögn - tillaga til þingsályktunar um stöðu barna tíu árum eftir hrun |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
3. 2002224 - Umsögn - tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 311. mál. |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
4. 2003002 - Skýrsla um endurskoðun á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda |
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við innihald skýrslunnar. |
|
|
|
5. 2003004 - Sameininganámsferð til Bergen 30. ágúst til 2. sept. nk. |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
6. 2002214 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna |
Bæjarráð sendir erindið til úrvinnslu á fjölskyldusviði. |
|
|
|
7. 2003006 - Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista - breytingar á skipuriti á fjölskyldusviði |
Lagt fram svar bæjarstjóra við fyrirspurn. |
Fyrirspurn - breytingar á skipuriti fjölskyldusviðs.pdf |
Skipurit fjölskyldusviðs - svar til GE 050320.pdf |
|
|
|
8. 2002057 - Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista - Áfallinn heildarkostnaður við byggingu dælustöðvar fyrir Selfossveitur |
Bæjarráð samþykkir að svarið verði yfirfarið á mannvirkja- og umhverfissviði og lagt fyrir á næsta fundi bæjarráðs. |
Fyrirspurn bæjarfulltrúa D-lista - bygging dælustöðvar fyrir Selfossveitur .pdf |
|
|
|
9. 2003007 - Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista - kostnaðartölur vegna kennslustofa og frágang þeirra við leikskólann Álfheima |
Stefnt að því að svör liggi fyrir við fyrsta tækifæri. |
|
|
|
10. 2003003 - Áskorun - bætt umferðaröryggi gangandi vegfarenda á Austurvegi á Selfossi |
Bæjarráð þakkar erindið og tekur undir áhyggjur félagsins af umferðaröryggi. Bæjarráð vísar erindinu til frekari úrvinnslu í skipulags- og bygginarnefnd. |
|
|
|
11. 2002072 - Beiðni - samstarf við vefritið ÚR VÖR |
Bæjarráð telur sér ekki fært að verða við erindinu. |
Vegna samstarfs við vefritið ÚR VÖR.pdf |
Um U´R VO¨R.pdf |
|
|
|
|
Fundargerðir |
12. 2002010F - Skipulags og byggingarnefnd - 39 |
12.5. 2002166 - Umsókn um viðbót við núgildandi framkvæmdarleyfi á miðbæjarsvæðinu. Umsækjandi: Sigtún Þrónunarfélag ehf.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að framkvæmdaleyfi verði veitt. Framkvæmdin felst í jarðvegsskiptum fyrir bílastæði og húsum sem standa sunnan við gatnamót Brúarstrætis og Miðstrætis.
|
|
|
|
13. 2002012F - Eigna- og veitunefnd - 19 |
19. fundur haldinn 26. febrúar. |
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
14. 2001344 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2020 |
|
|
|
15. 2003001 - Fundargerðir hverfisráðs Eyrarbakka 2020 |
Bæjarráð vísar umfjöllum um Verndarsvæði í byggð til úrvinnslu í starfshópnum. Bæjarráð vísar hugmyndum hverfisráðs um húsamerkingar og götumerkingar til umfjöllunar í frístunda- og menningarnefnd. |
hverfisrad-Eyrarb_28-fundur_25022020.pdf |
|
|
|
16. 2002054 - Fundargerðir Bergrisans bs 2020 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|