Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 46

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
10.06.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2006002 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Hellubakka 8 Selfossi.
Fyrirspyrjandi. Hannes V Lúðvíksson
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Hellubakka 6, 7, 9, 10 og 11, og Árbakka 3, 5 og 7. Óskað eftir frekari kynningargögnum.
2. 2002007 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Sandgerði 2 Stokkseyri, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemd borist.
Fyrirspyrjadni: fh. eigenda. VGS Verkfræðistofa.
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við aðila máls.
3. 2005244 - Athugasemd um skipulag og uppbyggingu í búgarðabyggðinni Tjarnabyggð.
Skipulagsfulltrúa falið að svara erindinu.
4. 2005121 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististaðurinn Barn house Strandgötu 8b Stokkseyri.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Strandgötu 6, 8, 8a og 11.
5. 2002136 - Eignasala Mundakotsskemma Eyrarbakka.
Skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna.
6. 2006014 - Beiðni um stækkun lóðar að Nesbrú 1 Eyrarbakka.
Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
7. 2006041 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð á Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
8. 2006040 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir hitaveitu við Votmúlaveg.
Umsækjandi: Selfossveitur
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
9. 2005180 - Umsókn um endurnýjun byggingarleyfi fyrir færanlegum útistofum við Vallaskóla Sólvöllum 2 Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leiti.
10. 2004276 - Deiliskipulagsbreyting að Heiðarvegi 1 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Erindinu er hafnað byggt á innkomnum athugasemdum.
11. 2004285 - Deiliskipulagsbreyting að Heiðarstekk 9-11 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
12. 2006042 - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu að Strokkholsvegi við Stóru Sandvík.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
13. 2001293 - Tillaga að deiliskipulagi að Hellislandi 36 Selfossi, skipulagslýsing hefur verið auglýst og engar tillögur borist.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði auglýst.
14. 2006043 - Beiðni um frest á framkvæmdum að Birkivöllum 7-9 Selfossi.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að veita frest til að hefja framkvæmdir til og með 30. september 2020.
15. 1905502 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagsbreytingu að Árbakka.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram með skipulagshöfundi.
16. 1908198 - Beiðni um samstarf við endurhönnun á deiliskipulagi Einarshafnarhverfis.
Erindi lagt fram til kynningar. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
19. 2006104 - Framkvæmdaleyfisumsókn fyrir leiktæki á Stokkseyri
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
Fundargerð
17. 2005009F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 42
17.1. 2005127 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir breytingum að utan að Austurvegi 39-41 Selfossi. Umsækjandi; Ásgeir Valdimarsson
Frestað, óskað eftir frekari upplýsingum hvernig svalalokanirnar standast kröfur byggingareglugerðarinnar.

Niðurstaða þessa fundar
17.2. 2005137 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir breytingum innanhúss að Austurvegi 1-5 Selfossi. Umsækjandi: Granni ehf
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
17.3. 2005180 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir lausar kennslustofur við Sólvelli 2 Selfossi. Umsækjandi; Sveitarfélagið Árborg.
Erindinu vísað til skipulags- og bygginganefndar.

Niðurstaða þessa fundar
17.4. 2003110 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir vinnustofu að Eyrargötu 4 Eyrarbakka. Umsækjandi: Arndís Reynisdóttir
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
17.5. 2005188 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Bleikjulæk Selfossi. Umsagnaraðili; Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Ekki er gert athugasemd við umsókn um starfsleyfi. Bent er á að lokaúttekt svæðisins hefur ekki farið fram.

Niðurstaða þessa fundar
17.6. 2005121 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Strandgötu 8b Stokkseyri, frá RK ehf. Umsagnaraðili; Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Erindinu vísað til skipulags- og bygginganefndar.

Niðurstaða þessa fundar
17.7. 1902274 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki IV að Eyravegi 11-13 Selfossi frá Bárukór ehf. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að framlengja jákvæða umsögn til 15.09.2020

Niðurstaða þessa fundar
17.8. 2005162 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir kaffiskúr og verkfæraskúra við Hagalæk/Bleikjulæk Selfossi. Umsækjandi; Berg verktakar ehf.
Óskað er umsagnar mannvirkja- og umhverfissviðs.

Niðurstaða þessa fundar
17.9. 2004260 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Miðtúni 16 Selfossi. Umsækjandi: Júlíana Kristjánsdóttir.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
18. 2005014F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 43
18.1. 1904049 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II að Eyravegi 32 Selfossi frá Pool stofan ehf. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
18.2. 2005243 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Eyravegi 55 Selfossi, frá Blikk ehf. Umsagnaraðili; Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
18.3. 2005238 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir bílskúr að Jaðri Selfossi. Umsækjandi: Marta ehf.
Óskað er umsagnar eldvarnareftirlits.

Niðurstaða þessa fundar
18.4. 2006004 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Ólafsvöllum 14 Stokkseyri. Umsækjandi: Guðmundur Valur Pétursson
Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar

Niðurstaða þessa fundar
18.5. 2004260 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Miðtúni 16 Selfossi. Umsækjandi: Júlíana Kristjánsdóttir.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða.

Niðurstaða þessa fundar
18.6. 2006065 - Umsókn um leyfi til að fjarlægja loftnet.
Umsækjandi: Háskóli Íslands raunvísindadeild
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
18.7. 2005162 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir kaffiskúr og verkfæraskúra við Hagalæk/Bleikjulæk á Selfossi.
Umsækjandi: Berg Verktakar ehf.
Samþykkt að veita stöðuleyfi á meðan framkvæmdum stendur, að hámarki 12 mánuði.

Niðurstaða þessa fundar
18.8. 2006044 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Álfhólum 15 Selfossi.
Umsækjandi: Árni Benediktsson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
18.9. 2006063 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Keldulandi 16 Selfossi.
Umsækjandi: Hátak ehf
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
18.10. 2005080 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir vélaskemmu að Byggðarhorni 46 Sandvíkurhrepp. Umsækendur: Stefán Teitur Halldórsson og Sigríður Grétarsdóttir.
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica