|
| Almenn erindi |
| 1. 1801139 - Eftirlit á móttökustað fyrir úrgang í landi Lækjarmóta |
Bæjarráð samþykkir að Sveitarfélagið Árborg tryggi að frágangur á jarðvegstippnum í Lækjarmótum verði í samræmi við lög reglur og felur bæjarstjóra að leiðrétta yfirlýsingu sveitarfélagsins til samræmis. Bæjarráð setur engu að síður allan fyrirvara á að fyrirmæltar aðgerðir Umhverfisstofnunar séu viðeigandi enda hefur sveitarfélagið í gegnum tíðina meðhöndlað svæðið sem jarðvegstipp en ekki urðunarstað og m.a. farið í aðgerðir til að hreinsa upp rusl sem þarna hefur verið losað í óleyfi. Í þessu ljósi óskar bæjarráð eftir rökstuðningi Umhverfisstofnunar fyrir því að UST skilgreinir jarðvegstippinn sem urðunarstað, áður en hægt er að samþykkja þær lokunaraðgerðir sem UST mælir fyrir um. |
| Yfirlýsing um ábyrgð.pdf |
|
|
|
| 2. 1907064 - Gatnagerð í landi Bjarkar |
| Bæjarráð samþykkir tillögu eigna- og veitunefndar um greiðslu flýtifjár kr. 13,7 m.kr. svo hægt sé að flýta úthlutun 10 lóða í Björkurstykki. |
| minnisblað v flýtifé undirritað.pdf |
|
|
|
| 3. 2002046 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2020 |
| Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2020. |
| Yfirlit yfir viðauka 1-4 2020.pdf |
| Viðauki nr. 4 með útskýringum.pdf |
|
|
|
| 4. 2006130 - Tilraunaverkefni á vegum Barnaverndarstofu, MST-CAN |
| Bæjarráð lýsir ánægju með verkefnið og styður framgang þess. Engin afstaða er þó tekin til þess með hvaða hætti sveitarfélagið Árborg muni nýta sér úrræðið, enda verður það metið í hverju tilviki fyrir sig. |
| MST-Can minnisblað.pdf |
| MST CAN.pdf |
|
|
|
| 5. 2001059 - Deiliskipulagsbreyting - Eyravegur 34-36 |
| Bæjarráð samþykkir tillögu skipulags- og byggingarnefndar um breytingu á deiliskipulagi að Eyrarvegi 34-36. |
| EY-38_Skipulagsuppdráttur_ útg.1_30.04.2020.pdf |
| EY38_Greinagerð skipulags_útg.1_30.04.2020.pdf |
|
|
|
| 6. 2003104 - Deiliskipulagsbreyting fjölbýlishús - Austurbyggð |
| Bæjarráð samþykkir tillögu skipulags- og byggingarnefndar um breytingu á deiliskipulagi fyrir fjölbýlishúsa lóðir í Austurbyggð. |
| DSK-Austurbyggd_br_02_A1-br.pdf |
|
|
|
| 7. 1905502 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu Árbakka |
| Bæjarráð samþykkir að aðalskipulags- og deiliskipulagsbreytingarnar verði auglýstar. |
| 1715-01-DEILISKIPULAGSBREYTING-05.pdf |
| 1715-02-SKÝRINGARUPPDRÁTTUR-05.pdf |
| 1715-Greinargerð með deiliskipulagi-02.pdf |
|
|
|
| 8. 2007034 - Fjárhagsáætlun 2021-2024 |
| Bæjarráð samþykkir framlagða vinnuáætlun. |
|
|
|
| 9. 2007001 - Opinber störf á landsbyggðinni |
| Bæjarráð tekur undir bókun byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar um nauðsyn þess að fjölga störfum á landsbyggðinni. Sveitarfélög landsbyggðarinnar eru misjöfn að stærð og gerð en eiga það öll sammerkt að fjölgun opinberra starfa eykur samkeppnisfærni þeirra og skapar þeim tækifæri til vaxtar og framþróunar. |
| Bókun frá byggðaráði Sveitarfélagsins Skagafjarðar.pdf |
|
|
|
| 10. 2006110 - Rekstrarleyfisumsögn - BS Art Kaffihús |
| Bæjarráð gerir ekki athugasemd við að rekstrarleyfi verði veitt. |
|
|
|
| 11. 1904049 - Rekstrarleyfisumsögn - Poolstofan |
| Bæjarráð gerir ekki athugasemd við að rekstrarleyfi verði veitt. |
|
|
|
| 12. 2007007 - Tækifærisleyfi - Sumar á Selfossi |
| Bæjarráð gerir ekki athugasemd við að rekstrarleyfi verði veitt. Sveitarfélagið gerir þó sjálfsagða kröfu um að reglum heilbrigðisyfirvalda verði fylgt í hvívetna í ljósi Covid-19. |
|
|
|
| 13. 1603040 - Bygging hjúkrunarheimilis í Árborg |
| Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
| 14. 2006245 - Þakkir - gangbraut frá Litla-Hrauni að Merkisteini |
| Lagt fram til kynningar. |
| Örugg leið að Litla-Hrauni - --.pdf |
|
|
|
| 15. 1906288 - Stefna gegn Árborg - höfnun á ráðningu grunnskólakennara |
| Bæjarráð telur fyrir sitt leyti ekki efni til að áfrýja dómnum. |
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 16. 2006013F - Eigna- og veitunefnd - 27 |
|
|
|
| 17. 2006011F - Frístunda- og menningarnefnd - 10 |
|
|
|
| 18. 2006010F - Skipulags og byggingarnefnd - 47 |
18.3. 2006171 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð við Tryggvagötu og Engjaveg. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfir fyrir gatnagerð við Tryggvagötu og Engjaveg.
|
|
|
|
|
| Fundargerðir til kynningar |
| 19. 1903306 - Menningarsalurinn í Hótel Selfoss |
| Bæjarráð samþykkir tillögu sviðsstjóra mannvirkja- og umhverfissviðs um að stofnuð verði byggingarnefnd sem samanstandi af vinnuhópnum og formanni eigna- og veitunefndar. |
| Menningarsalur Suðurlands - fundur í vinnuhópi 23.júní´20.pdf |
|
|
|
| 20. 2001344 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2020 |
| 294. stjf. SOS 23.06.20.pdf |
|
|
|
| 21. 2005074 - Fundargerðir almannavarnanefndar Árnessýslu 2020 |
| Fundargerð FAÁ 23. júní 2020.pdf |
|
|
|
| 22. 2001353 - Fundargerðir stjórnar SASS 2020 |
| 559. fundur stj. SASS.pdf |
|
|
|