Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 51

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
09.09.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Guðrún Jóhannsdóttir varamaður, M-lista,
Sandra Dís Hafþórsdóttir varamaður, D-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi
Fulltrúi sýslumanns var viðstaddur útdrátt um lóðaúthlutanir.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2009453 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir hundagerði á Stokkseyri.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
2. 2009469 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 7-9 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: 3C ehf.
Til vara 1: Fossbygg ehf.
Til vara 2: Fastafl ehf.
Til vara 3: Lson & co ehf.
Til vara 4: Starmói ehf.
Til vara 5: Ívar Atlason
3. 2009470 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 11-13 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Icelandbus all kind of bus ehf.
Til vara 1: Háeyrarklettur ehf.
Til vara 2: Jón Ingi Grímsson
Til vara 3: Leigjandi ehf.
Til vara 4: Helgatún ehf.
Til vara 5: Verk og tæki ehf.
4. 2009471 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 15-17 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Jökulverk ehf.
Til vara 1: Smiðsnes ehf.
Til vara 2: HE eign ehf.
Til vara 3: Miðnætti ehf.
Til vara 4: Ólafur Hafsteinn Jónsson.
Til vara 5: Helgatún ehf.
5. 2009472 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 41-43 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Jón Ingi Grímsson
Til vara 1: SG Einingahús ehf.
Til vara 2: Háeyrarklettur ehf.
Til vara 3: Fossandi ehf.
Til vara 4: Blákollur byggingarfélag sf.
Til vara 5: Fasteignasalan Staður ehf.
6. 2009473 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 45-47 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Rent fasteignir ehf.
Til vara 1: Jökulverk ehf.
Til vara 2: Novak ehf.
Til vara 3: HS Hús ehf.
Til vara 4: María Þrastardóttir
Til vara 5: Jón Ólafur Óskarsson
7. 2009474 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 49-51 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Borgarós ehf.
Til vara 1: Kraftorka ehf.
Til vara 2: Sigurveig Sigurðardóttir
Til vara 3: Leifur Örn Leifsson
Til vara 4: More ehf.
Til vara 5: Jökulverk ehf.
8. 2009475 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 1-5 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: SG Einingahús ehf.
Til vara 1: Fagverk ehf.
Til vara 2: Larsen byggingarstjórn ehf.
Til vara 3: Superior slf.
Til vara 4: Fossandi ehf.
Til vara 5: Hátak ehf.
Til viðbótar almennum úthlutunarskilmálum kveður skipulagsnefnd á um að við úthlutun lóða þessara verði uppgefinn fjöldi íbúða á lóð samkvæmt skipulagsuppdrætti bindandi, þrátt fyrir ákvæði 5.4.1. í skipulagsgreinargerð.
9. 2009476 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 19-25 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Bubbi byggir ehf.
Til vara 1: ÞH Blikk ehf.
Til vara 2: Fastafl ehf.
Til vara 3: Kraftorka ehf.
Til vara 4: Föxur ehf.
Til vara 5: Byggingarfélagið Landsbyggð ehf.
Til viðbótar almennum úthlutunarskilmálum kveður skipulagsnefnd á um að við úthlutun lóða þessara verði uppgefinn fjöldi íbúða á lóð samkvæmt skipulagsuppdrætti bindandi, þrátt fyrir ákvæði 5.4.1. í skipulagsgreinargerð.
10. 2009477 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 27-33 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Fellskotshestar ehf.
Til vara 1: Þrýstingur ehf.
Til vara 2: Akurhólar ehf.
Til vara 3: Leigjandi ehf.
Til vara 4: Byggingarfélagið Landsbyggð ehf.
Til vara 5: Miðnætti ehf.
Til viðbótar almennum úthlutunarskilmálum kveður skipulagsnefnd á um að við úthlutun lóða þessara verði uppgefinn fjöldi íbúða á lóð samkvæmt skipulagsuppdrætti bindandi, þrátt fyrir ákvæði 5.4.1. í skipulagsgreinargerð.
11. 2009478 - Úthlutun lóðarinnar Móstekkur 35-39 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fimm aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Geysir ehf.
Til vara 1: ÞH Blikk ehf.
Til vara 2: Fasteignasalan Heimaland ehf.
Til vara 3: GJ tæki og fasteignir ehf.
Til vara 4: Akurhólar ehf.
Til vara 5: Superior slf.
Til viðbótar almennum úthlutunarskilmálum kveður skipulagsnefnd á um að við úthlutun lóða þessara verði uppgefinn fjöldi íbúða á lóð samkvæmt skipulagsuppdrætti bindandi, þrátt fyrir ákvæði 5.4.1. í skipulagsgreinargerð.
12. 2009488 - Úthlutun lóðarinnar Hulduhóll 15 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Geysir ehf.
Til vara 1: Hótel Geysir ehf.
Til vara 2: Novak ehf.
Til vara 3: Möl og sandur ehf.
13. 2009489 - Úthlutun lóðarinnar Hulduhóll 35 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Möl og sandur ehf.
Til vara 1: Novak ehf.
Til vara 2: Hótel Geysir ehf.
Til vara 3: Geysir ehf.
14. 2009490 - Úthlutun lóðarinnar Hulduhóll 37 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Novak ehf.
Til vara 2: Geysir ehf.
Til vara 3: Möl og sandur ehf.
15. 2009491 - Úthlutun lóðarinnar Hulduhóll 51 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Geysir ehf.
Til vara 2: Novak ehf.
Til vara 3: Möl og sandur ehf.
16. 2009492 - Úthlutun lóðarinnar Eyrargata 21 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Geysir ehf.
Til vara 2: Novak ehf.
Til vara 3: Möl og sandur ehf.
17. 2009493 - Úthlutun lóðarinnar Ólafsvellir 16 Stokkseyri.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Geysir ehf.
Til vara 2: Novak ehf.
Til vara 3: Möl og sandur ehf.
18. 2009494 - Úthlutun lóðarinnar Ólafsvellir 18 Stokkseyri.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Novak ehf.
Til vara 1: Möl og sandur ehf.
Til vara 2: Hótel Geysir ehf.
Til vara 3: Geysir ehf.
19. 2009495 - Úthlutun lóðarinnar Ólafsvellir 20 Stokkseyri.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Möl og sandur ehf.
Til vara 2: Geysir ehf.
Til vara 3: Novak ehf.
20. 2009496 - Úthlutun lóðarinnar Ólafsvellir 22 Stokkseyri.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Geysir ehf.
Til vara 2: Möl og sandur ehf.
Til vara 3: Novak ehf.
21. 2009497 - Úthlutun lóðarinnar Hellismýri 8 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Geysir ehf.
Til vara 2: Möl og sandur ehf.
Til vara 3: Novak ehf.
22. 2009498 - Úthlutun lóðarinnar Hellismýri 4 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Möl og sandur ehf.
Til vara 2: Geysir ehf.
Til vara 3: Novak ehf.
23. 2009499 - Úthlutun lóðarinnar Heiðarstekkur 4 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Margt í mörgu ehf.
Til vara: Hótel Geysir ehf.
24. 2009500 - Úthlutun lóðarinnar Heiðarstekkur 6 Selfossi.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út fjóra aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Novak ehf.
Til vara 2: Möl og sandur ehf.
Til vara 3: Geysir ehf.
Til vara 4: Gísli Björnsson
25. 2009501 - Úthlutun lóðarinnar Þykkvaflöt 3 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Geysir ehf.
Til vara 1: Möl og sandur ehf.
Til vara 2: Hótel geysir ehf.
Til vara 3: Novak ehf.
26. 2009502 - Úthlutun lóðarinnar Þykkvaflöt 5 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Geysir ehf.
Til vara 1: Möl og sandur ehf.
Til vara 2: Novak ehf.
Til vara 3: Hótel Geysir ehf.
27. 2009503 - Úthlutun lóðarinnar Þykkvaflöt 7 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Hótel Geysir ehf.
Til vara 1: Novak ehf.
Til vara 2: Geysir ehf.
Til vara 3: Möl og sandur ehf.
28. 2009504 - Úthlutun lóðarinnar Þykkvaflöt 9 Eyrarbakka.
Í samræmi við reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg þá ákveður Skipulags- og byggingarnefnd að við útdrátt þennan skuli draga um hverjum skuli úthlutað lóð en þá skal einnig draga út þrjá aðila til vara fyrir hverja lóð. Komi til þess að sá sem dreginn er út og hlýtur lóðaúthlutun í samræmi við umsókn sína uppfylli ekki skilyrði ofannefndra reglna telst úthlutun úr gildi fallinn án tilkynningar. Mun þá þeim aðila sem dreginn er til vara verða úthlutað lóðinni að uppfylltum sömu skilyrðum. Dregið var úr gildum umsóknum.
Útdreginn umsækjandi: Novak ehf.
Til vara 1: Hótel Geysir ehf.
Til vara 2: Geysir ehf.
Til vara 3: Möl og sandur ehf.
29. 2009508 - Grenndarkynning vegna Stekkholt 22-24 Selfossi.
Samþykkt að grendarkynna erindið fyrir eigendum húsa í Stekkholti, Réttarholti og að Engjavegi 77, 79, 81, 83, 85, 87 og 89.
30. 2009507 - Grenndarkynning vegna Spóarima 33 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Spóarima 1, 2, 3, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 15, 16, 27, 29 og 31, Gauksrima 13, 15, 17, 19, 21 og 23, og Álftarima 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 34 og 36.
31. 2009506 - Grenndarkynning vegna Smártún 1 Selfossi.
Frestað til næsta fundar.
32. 2009505 - Fyrirspurn um deiliskipulagsbreytingu - Heiðarstekkur 1 og 3 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Heiðarstekk 5-7, 9-11, og 13-15.
33. 1909188 - Deiliskipulagsbreyting að Víkurheiði Selfossi.
Lagt er til við Bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst.
34. 1912054 - Tillaga að deiliskipulagi að Heiðarbrún 6-6b Stokkseyri, áður á fundi 26. ágúst sl.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt.
37. 2008190 - Langholt 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Larsenstræti 1 og Austurvegi 66.
38. 2008111 - Eyravegur 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Fosstúni 2 og Þóristúni 24.
Fundargerð
35. 2008008F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 47
35.1. 2008083 - Engjaland 1-5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
35.2. 2008111 - Eyravegur 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Frestað. Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum.

Niðurstaða þessa fundar
35.3. 2008082 - Álalækur 1-3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
35.4. 2008079 - Urriðalækur 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
35.5. 1707228 - Breyting á húsnæði - Austurvegur 38
Óskað eftir fullgildum uppdráttum. Óskað eftir umsögn eldvarnareftirlits.

Niðurstaða þessa fundar
35.5. 2007134 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Eyravegur 5 mhl 03 04 05 06
Frestað. Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.

Niðurstaða þessa fundar
35.6. 2006213 - Byggingarleyfisumsókn - Heiðarbrún 24
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
35.7. 2006280 - Fagurgerði 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
35.8. 2008117 - Austurvegur 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
35.9. 2008115 - Engjaland 7-11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
35.10. 2008116 - Engjaland 13-19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
35.11. 2008114 - Hellismýri 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Óskað eftir umsögn frá eldvarnareftirliti.

Niðurstaða þessa fundar
35.12. 1909251 - Byggingarleyfisumsókn - Austurvegur 2
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
35.13. 2008081 - Suðurbraut 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Óskað eftir umsögn eldvarnareftirlits.

Niðurstaða þessa fundar
35.14. 2008118 - Heiðarstekkur 10 -Skóli í landi Bjarkar - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi -
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
36. 2008014F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 48
36.1. 2008173 - Heiðarstekkur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Fellskots ehf sækir er um leyfi til að byggja 18 íbúða fjölbýlishús í Bjarkar. Stærð u.þ.b. 1.660 m2
Áður en afstaða er tekin til samþykkis byggingaráforma þarf að skila inn frekari gögnum sbr. gr. 4.5.3 í byggingarreglugerð.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð.

Niðurstaða þessa fundar
36.2. 2008190 - Langholt 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurlaug Sigurjónsdóttir hönnunarstjóri f.h. Smáragarðs ehf. sækir um leyfi til að byggja u.þ.b. 100 m2 vindfang við núverandi verslunarhús BYKO.
Viðbygging nær út fyrir byggingarreit lóðarinnar. Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Niðurstaða þessa fundar
36.3. 2008111 - Eyravegur 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Rekstur og fjármál ehf. sækir um leyfi til að byggja geymsluhúsnæði fyrir 32 íbúðir hússins ásamt barnavagnageymslu.
Ósamræmi er milli umsóknar og aðaluppdrátta.
Viðbygging nær út fyrir byggingarreit lóðarinnar. Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Niðurstaða þessa fundar
36.4. 2008203 - Háheiði 4 - Umsögn vegna starfsleyfis
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Gluggasmiðjunnar Selfoss ehf um starfsleyfi til rekstrar glugga- og hurðasmiðju að Háheiði 4, F2292789
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út starfsleyfi.

Niðurstaða þessa fundar
36.5. 2008202 - Selfosskirkja - Umsögn vegna starfsleyfis
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Selfosskirkju um endurnýjun starfsleyfis.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfið verði endurnýjað.

Niðurstaða þessa fundar
36.6. 2002156 - Búðarstíg 4 - Umsögn vegna starfsleyfis
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Rauða hússins ehf. vegna eigendabreytinga.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út starfsleyfi.

Niðurstaða þessa fundar
36.7. 2008652 - Tjaldsvæðið Eyrarbakka - Umsögn vegna starfsleyfis
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Sveitarfélagsins Árborgar um endurnýjun starfsleyfis.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði endurnýjað.

Niðurstaða þessa fundar
36.8. 2008651 - Skólavellir 5 - Umsókn um stöðuleyfi
Guðmundur B. Vigfússon sækir um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám á lóðinni vegna byggingarframkvæmda.
Ekki hefur verið sótt um byggingarleyfi vegna framkvæmda á lóðinni. Erindinu hafnað.

Niðurstaða þessa fundar
36.9. 2009090 - Sigtún 1a og 1b - Umsókn um stöðuleyfi
Gunnar Valgeir Reynisson óskar eftir stöðuleyfi fyrir
veitingavagn frá 1. september 2020 á lóðunum Sigtún 1a og 1b.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 6 mánaða enda liggi samþykki lóðarhafa fyrir.

Niðurstaða þessa fundar
36.10. 2007075 - Laufhagi 14 - Umsókn um stöðuleyfi
Árni Hilmarsson sækir um stöðuleyfi fyrir tvo gáma við Laufhaga 14 vegna framkvæmda við endurnýjum á húsi
Ekki hefur verið sótt um byggingarleyfi vegna framkvæmda á lóðinni. Erindinu hafnað.

Niðurstaða þessa fundar
36.11. 2008192 - Byggðarhorn Búgarður 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Örn Sigurðsson óskar eftir byggingarleyfi fyrir 40,5 m2 gesthús sem byggt verður á lóð FSU en verður síðan flutt á lóð að Byggðarhorni, Búgarði 19.
Byggingaráform samþykkt.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð.

Niðurstaða þessa fundar
36.12. 2008191 - Byggðarhorn Búgarður 54 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hanne Oustad Smidesang sækir um leyfi fyrir 40,5 m2 gesthús sem byggt verður á lóð FSU en verður síðan flutt á lóð að Byggðarhorni 54.
Byggingaráform samþykkt.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð.

Niðurstaða þessa fundar
36.13. 2008114 - Hellismýri 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Frá fyrri fundi.
Gísli Rafn Gylfason f.h. Álfags ehf sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði.
Byggingaráform samþykkt.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.17 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica