Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Fundargerðir

Til baka Prenta
Eigna- og veitunefnd - 16

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
08.01.2020 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Tómas Ellert Tómasson formaður, M-lista,
Álfheiður Eymarsdóttir nefndarmaður, Á-lista,
Viktor Stefán Pálsson nefndarmaður, S-lista,
Sveinn Ægir Birgisson nefndarmaður, D-lista,
Þórdís Kristinsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Atli Marel Vokes sviðsstjóri.
Fundargerð ritaði: Atli Marel Vokes, sviðsstjóri


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
2. 2001034 - Kjarasamningsumboð f.d Selfossveitna
Stjórnin samþykkir að veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga kjarasamningsumboð f.h Selfossveitna bs.

3. 1901031 - Bygging leikskóla við Engjaland 21
Eftirfarandi tilboð bárust í byggingarvinnu:

Þ.G. Verktakar ehf. 798.983.917 ISK 114,8%
Eykt ehf. 742.323.962 ISK 106,7%
H.K. Verktakar ehf. 787.722.743 ISK 113,2%
H.K. Verktakar ehf. - Frávikstilboð 744.831.266 ISK 107,1%
Íslenskir aðalverktakar ehf. 775.567.362 ISK 111,5%
Kostnaðaráætlun: 695.682.000 ISK

Eigna- og veitunefnd leggur til við bæjarráð að tilboði lægstbjóðenda verði tekið og sviðsstjóra mannvirkja- og umhverfissviðs verði falið að ganga til samninga við lægstbjóðendur svo fremi sem þeir uppfylli kröfur útboðsgagna.
Erindi til kynningar
1. 1812133 - Miðbær Selfoss
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica