Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 45

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
20.05.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2005056 - Umsókn um lóð á nýjum vegakafla að Selfossi fyrir sjálfgreiðslustöð.
Umsækjani: Skeljungur hf
Skipulag fyrir umbeðið svæði er í vinnslu. Umsóknin verður tekin til greina við gerð skipulags.
2. 1912054 - Tillaga að deiliskipulagi að Heiðarbrún 6-6b Stokkseyri, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
3. 1801087 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Laxalæk 15 Selfossi.
Umsækjandi: Sævar Haraldsson
Erindi hafnað. Umbeðin breyting samræmist ekki gildandi skipulagi.
4. 2005120 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Heiðarbrún 24 Stokkseyri.
Umsækjandi: Stefán Ásgrimsson
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
5. 2005147 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir Ærslabelgi í Árborg.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
6. 1705111 - Deiliskipulagstillaga - Austurvegur 52-60a
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan, að teknu tilliti til athugasemda, verði samþykkt.
7. 1907112 - Tillaga að götunöfnum í Bjarkarlandi.
Lagt er til við bæjarstjórn að gatan sem liggur sunnan við hverfið í landi Björkur hljóti nafnið Hólastekkur. Á deiliskipulagsuppdrætti er gatan merkt gata 19.
8. 2002160 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit að Fagurgerði 12 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Umsækjandi: Bent Larsen
Skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdum. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
Fundargerð
9. 2005004F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 41
9.1. 2004260 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Miðtúni 16 Selfossi. Umsækjandi: Júlíana Kristjánsdóttir
Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.

Niðurstaða þessa fundar
9.2. 2005040 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingavagni að Tryggvagötu 8 Selfossi. Umsækjandi: Vefjan ehf.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða.

Niðurstaða þessa fundar
9.3. 2004190 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir að Efra Seli Stokkseyri. Umsækjandi: LE Investment ehf.
Óskað er umsagnar Heilbrigðiseftirlits.

Niðurstaða þessa fundar
9.4. 2004202 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir svitahofi á Eyrarbakka. Umsækjandi: David the guide ehf.
Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Niðurstaða þessa fundar
9.5. 2004032 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma að Arnbergi Selfossi. Umsækjandi: Olíuverzlun Íslands ehf.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða fyrir einn gám. Gámur skal vera minnst þrjá metra frá húsi.

Niðurstaða þessa fundar
9.6. 2005058 - Beiðni um umsögn vegna endurnýjunar á starfsleyfi að Háheiði 5 frá Máttur ehf. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
9.7. 2003205 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir iðnaðarhúsi að Hellismýri 16 Selfossi. Umsækjandi: Byggingatækni ehf.
Óskað eftir fullgildum aðaluppdráttum.

Niðurstaða þessa fundar
9.8. 2004242 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hagalæk 1 Selfossi. Umsækjandi: Múr- og málningarþjónustan Höfn ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
9.9. 2004013 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Hagalæk 3 Selfossi. Umsækjandi: Múr- og málningarþjónustan Höfn ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
9.10. 2005067 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir breytingum innanhús að Austurvegi 38 Selfossi. Umsækjandi: Icelandbus all kind of bus ehf.
Óskað eftir að húseigendur geri grein fyrir afstöðu sinni til umsóknar um breytingu hagnýtingar á 2. og 3. hæð Austurvegar 38.

Niðurstaða þessa fundar
9.11. 2005066 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir sólskála að Norðurgötu 17 Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Björn Magnússon
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
9.12. 2005080 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi og vélaskemmu að Byggðarhorni 46 Sandvíkurhrepp. Umsækendur: Stefán Teitur Halldórsson og Sigríður Grétarsdóttir.
Íbúðarhús er samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
Óskað er eftir lagfærðum uppdráttum fyrir vélaskemmuna.

Niðurstaða þessa fundar
9.13. 2005081 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir parhúsi að Fagralandi 1-3 Selfossi. Umsækjandi: Vigri ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:50 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica