Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 48

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
29.07.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2007095 - Umferðarskipulag við Smáratún
Óskað er eftir umsögnum lögreglu og brunavarna Árnessýslu.
2. 2005121 - Óskað er umsagnar vegna rekstrarleyfis fyrir gististaðin Barn house Strandgötu 8b Stokkseyri, hefur verið grenndarkynnt engar athugasemdir borist.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
3. 2007131 - Tillaga að deiliskipulagi 1. áfanga að landi Jórvíkur 1.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði auglýst.
4. 2007134 - Umsókn um framkvæmdaleyfi að Eyravegi 5 mhl 03 04 05 06 til að rífa þessa matshluta.
Umsækjandi: Sigtún þrónunarfélag ehf
Vísað til afgreiðslunefndar Byggingarfulltrúa.
5. 2007209 - Rekstrarleyfisumsögn - gisting í flokki II að Suðurbraut 16
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
7. 1312089 - Deiliskipulagstillaga fráveituhreinsistöð
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulags- og matslýsingin verði auglýst.
8. 2007210 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarnefndar
Skipulagsfulltrúa falið að svara fyrirspurninni.
9. 2007211 - Fyrirspurn um stækkun - Kirkjuvegur 25
Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
10. 2007213 - Umsókn um stækkun á byggingarreit
Samþykkt að grenndarkynna erindið.
Erindi til kynningar
6. 1603084 - Verndarsvæði í byggð - Eyrarbakki
Erindið lagt fram til kynningar.
Fundargerð
11. 2006014F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 45
11.1. 2006280 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýli að Fagurgerði 12 Selfossi.
Umsækjandi: Starmói ehf:
Óskað eftir uppfærðum aðaluppdráttum.

Niðurstaða þessa fundar
11.2. 1908127 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Þúfulæk 14 Selfossi.
Umsækjandi: Ástgeir Rúnar Sigmarsson
Samþykkt. Ástgeir Rúnar Sigmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

Niðurstaða þessa fundar
11.3. 2007029 - Umsókn um endurnýjun á bygginngarleyfi að Norðurbraut 15 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Lárus Freyr Einarsson
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
11.4. 2007027 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi að Eyrargötu 41b Eyrarbakka.
Umsækjandi: Tómas Kristjánsson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
11.5. 2006273 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II fyrir Smidesang ehf að Byggðarhorni 40.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
11.6. 2007005 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Stóru Sandvík 1.
Umsækjandi: Magnús Tómasson
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða.

Niðurstaða þessa fundar
11.7. 2006004 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Ólafsvöllum 14 Stokkseyri. Umsækjandi: Guðmundur Valur Pétursson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
11.8. 2007004 - Beiðni um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir tjaldsvæðið við Suðurhólar Selfossi. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
12. 2007003F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 46
12.1. 2007063 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Þúfulæk 19 Selfossi.
Umsækjandi: María Maronsdóttir
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
12.2. 1909251 - Umsókn um byggingarleyfi fyri breytingum á innraskipulagi að Austurvegi 2 Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Óskað eftir umsögn frá eldvarnareftirliti.

Niðurstaða þessa fundar
12.3. 2007075 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gáma fyrir utan lóðina Laufhaga 14 Selfossi.
Umsækjandi: Árni Á Hilmarsson
Frestað, óskað eftir frekari upplýsingum.

Niðurstaða þessa fundar
12.4. 2007111 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús að Tryggvagötu 25 Selfossi.
Umsækjandi: Fjölbrautarskóli Suðurland
Samþykkt að veita stöðuleyfið til 15.07.2021.

Niðurstaða þessa fundar
12.5. 2007112 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Vesturmúla 4.
Umsækjandi: Kristján Jóhannesson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
12.6. 2007028 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir fjórbýlishúsi að Heiðarstekk 9-11 Selfossi.Umsækjandi: Icon fasteignir ehf.
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
12.7. 2007124 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Hulduhól 59-61 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Haraldur Ólason
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
12.8. 2001080 - Umsókn um byggingarleyfis fyrir breytingum að Eyravegi 26 Selfossi.
Umsækjandi: Rekstur og fjármál ehf
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
12.9. 2007142 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Heiðarstekk 17-27 Selfossi.
Umsækjandi: Lagsarnir ehf
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
12.10. 2007194 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Kálfhólum 25 Selfossi. Umsækjandi Héðinn Þór Gunnarsson.
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica