Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 76

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
13.10.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu:
Nefndarmenn
Starfsmenn
Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2109453 - Suðurbraut 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Emil Þór Guðmundsson fyrir hönd Sölva Márs Benediktsonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 52,0 m2 og 166,4 m3.
Gerðar hafa verið athugasemdir við innsend gögn en leiðréttingar ekki borist.

Afgreiðslu frestað.
2. 2109475 - Asparland 16 - 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Vigra ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru: 457,0 m2 og 1.855,6 m3.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði lagfærðir í samræmi við athugasemdir.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
3. 2109478 - Asparland 2-10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Vigra ehf. sækir um leyfi til að byggja 4 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru: 552,5 m2 og 2243,3 m3.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við gerðar athugasemdir.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
4. 2109480 - Björkurstekkur 14 - 22. - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Fortis ehf. sækir um leyfi til að byggja raðhús. Helstu stærðir eru:590,5m2 og 2467,0m3
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við athugasemdir.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
5. 2109481 - Björkurstekkur 49 - 51. Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Sindra Más Guðbjarnasonar sækir um leyfi til að byggja raðhús. Helstu stærðir eru;378,2m2 og 1590,4m3
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
6. 2109899 - Asparland 12 - 14. Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Vigra ehf, sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 307,6m2 og 1193,5m3
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt að því gefun að uppdrættir verði leiðréttir í sammræmi við athugasemdir s.s. varðandi afstöðumynd og loftræsingu.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
7. 21091370 - Móstekkur 14-16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Landmanna ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 1007,8m2 og 3150,9m3
Gögn eru ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Erindinu hafnað.

8. 2110449 - Byggðarhorn Búgarður 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Daniela Nicole Welling sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 55,9m2 og 223,6m3
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
9. 2110996 - Gagnheiði 55 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason fyrir hönd Magnúsar Sveinbjörnssonar leggur fyrir uppfærða upprætti vegna breytinga innanhúss á atvinnuhúsnæði.
Uppdrátturinn er samþykktur.

10. 21101201 - Björkurstekkur 1C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kristinn Ragnarsson fyrir hönd Gagnaveitu Reykjavíkur sækir um leyfi til að byggja veitumannvirki. Helstu stærðir eru; 20,0m2 og 66,2m3
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
11. 2010186 - Heiðarstekkur 5-7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Gunnar Guðnason fyrir hönd Rafmynt ehf. sækir um leyfi til að byggja fjórbýlishús. Helstu stærðir eru; 365,6m2 og 1338,5m3
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda eldvarnareftirlits og byggingarfulltrúa.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
12. 2109385 - Björkurstekkur 75 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Ingunnar Helgadóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 201,4m2 og 746,1m3
Umsóknin var áður til umræðu á fundi 75.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda eldvarnareftirlits.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
13. 2109267 - Hásteinsvegur 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samúel Smári Hreggviðsson fyrir hönd Kumbaravogs ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 312,6m2 og 1184,4m3
Umsóknin var áður til umræðu á fundi 75.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
14. 2109431 - Eyravegur 34b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Arnar Þór Jónsson fyrir hönd Upprisu ehf. sækir um leyfi til að byggja 47 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru: 3611,2m2 og 11.198,5m3
Umsóknin var áður til umræðu á fundi 75.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt en óskað er ýtarlegri greinargerðar hönnuða varðandi algilda hönnun þar sem lýst er hvernig kröfum byggingarreglugerðar er mætt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
15. 2109436 - Eyrargata 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Aðalbjörn Jóakimsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru: 136,9 m² 313,5 m³.
Umsóknin var áður til umræðu á fundi 75.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
16. 21101292 - Larsenstræti 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson f.h. Rarik ohf sækir um leyfi til að byggja skrifstofu- og aðstöðuhús. Helstu stærðir 1.569,7 m2 og 8.200,2 m3.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir m.t.t. athugasemnda eldvarnareftirlits og byggingarfulltrúa.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
17. 21101177 - Byggðarhorn 44 - Umsókn um stöðuleyfi
Jónas Ingi Jónasson sækir um stöðuleyfi fyrir 40 ft. gám vegna undirbúnings og vinnuaðstöðu vegna trjáræktar. Sótt er um leyfi frá 15.10.2021 til 15.10.2022-23.
Landnr. 209317.

Samþykkt að veita stöðuleyfi til 12 mánaða sbr. byggingarreglugerð gr. 2.6.1.
18. 21101191 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Rauðholt 13
Daníel Leó Ólason leitar samþykkis vegna smáhýsis í lóðamörkum.
Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði.
19. 21101222 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir íþróttahús Vallaskóla
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir íþróttahús Vallaskóla Sólvöllum 2, F2187194
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
20. 21101233 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Dansakademíuna
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Dansakademíuna að Eyravegi 38 F2302051.
Heilbrigðiseftirlitið óskar upplýsinga um hvort starfsemin sé í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins.
Húsnæðið er skráð verslunarrými á byggingarstigi 4. fokhelt.
Afgreiðslu frestað.
21. 21101234 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísey
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Ísey Mathöllinni.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að öryggisúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
22. 21101235 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Mjólkurbúið mathöll
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Mjólkurbúið Mathöll.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að öryggisúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
23. 21101238 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Smiðjan Mathöll
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Smiðjan Mathöll.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að öryggisúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
24. 21101239 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir El Gordito - Pasta Romano
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir El Gordito / Pasta Romano Mathöllinni.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að öryggisúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
25. 21101240 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Flatey Pizza
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Flatey Pizza Mathöllinni.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að öryggisúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
26. 21101272 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Menam í Mjólkurbúinu
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Menam Mathöllinni.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að öryggisúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
27. 21101273 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelson matbar
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Samúelsson matbar Mathöllinni.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að öryggisúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:50 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica