13. 2011003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 53 |
13.1. 2011047 - Tilkynning um framkvæmd - Björkurstekkur 1b
Framkvæmdin fellur undir gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð, staflið j. Smáhýsi veitna og er í samræmi við skipulagsáætlanir.
Framkvæmdaaðila hefur verið tilkynnt um yfirferð byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.2. 2011046 - Tilkynning um framkvæmd - Austurvegur 2c
Framkvæmdin fellur undir gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð, staflið j. Smáhýsi veitna og er í samræmi við skipulagsáætlanir.
Framkvæmdaaðila hefur verið tilkynnt um yfirferð byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.3. 2011001 - Heiðarstekkur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmd samræmist ekki ákvæðum í greinargerð deiliskipulags t.d. gr.5.1, 5.6.1 og 5.6.3. Deiliskipulag gerir ráð fyrir fjölbýlishúsi á 3 hæðum á lóðinni.
Erindinu hafnað.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.4. 2011007 - Hraunhella 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.1
Samþykkt að gefa út byggingarleyfi
Niðurstaða þessa fundar
|
13.5. 2011061 - Gagnheiði 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.1
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar ábyrgðayfirlýsingar iðnmeistara og staðfesting starfsábyrgðar byggingarstjóra liggur fyrir
Niðurstaða þessa fundar
|
13.6. 2010013 - Hulduhóll 7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.1.
Loftræsa þarf lokað rými í sökkli.
Samþykkt að gea út byggingarleyfi
Niðurstaða þessa fundar
|
13.7. 2001429 - Urriðalækur 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.1
Samþykkt að gefa út byggingarleyfi
Niðurstaða þessa fundar
|
13.8. 2011104 - Heiðarstekkur 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.1
Samþykkt að gefa út byggingarleyfi.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.9. 2011034 - Norðurgata 3 Tjarnarbyggð - Umsókn um stöðuleyfi
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 12 mánaða.
Gætt verði að a.m.k. 3 m fjarlægð frá næsta húsi.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.10. 2008190 - Langholt 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.1
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tekið hefur verið tilliti til athugasemda eldvarnareftirlits B.Á. og eftirfarandi liggur fyrir:
- Yfirlit hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða
- Ábyrgðaryfirlýsing byggingarstjóra og staðfesting starfsábyrgðartryggingar
- Ábyrgðaryfirlýsingar iðnmeistara.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.11. 2008111 - Eyravegur 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.1.
Byggingaráform samþykkt. Einnig staðfest fyrri samþykkt um breytta notkun úr gistihúsi í íbúðir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tekið hefur verið tilliti til athugasemda eldvarnareftirlits og eftirfarandi liggur fyrir:
- Yfirlit hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða
- Ábyrgðaryfirlýsing byggingarstjóra og staðfesting starfsábyrgðartryggingar
- Ábyrgðaryfirlýsingar iðnmeistara.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.12. 2010314 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis vöruafgreiðslu.
Óbreytt notkun.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.13. 2009701 - Austurvegur 35 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis þvottahús
Áformuð notkun samræmist samþykktum uppdráttum.
Byggingarfulltrúi leggst gegn útgáfu starfsleyfis þar sem lokaúttekt hefur ekki verið gerð á byggingunni.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.14. 2011103 - Blómsturvellir 1 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis fyrir leikskólann Æskukot
Byggingarfulltrúi leggst ekki gegn endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.15. 2011113 - Suðurbraut 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja breyttir uppdrættir og skráningartafla,
Breytt notkun úr gistihúsi í íbúð samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|