|
Almenn erindi |
1. 2009530 - Tillaga frá UNGSÁ um trjárækt í sveitarfélaginu |
Ásrún Aldís Hreinsdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til umhverfisnefndar. |
|
|
|
2. 2009532 - Tillaga frá UNGSÁ um bensínstöðvar og rafhleðslustöðvar í sveitarfélaginu |
Ásrún Aldís Hreinsdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til eigna- og veitunefndar og skipulags- og byggingarnefndar. |
|
|
|
3. 2009534 - Tillaga frá UNGSÁ um aukna fræðslu um jafnrétti í grunnskólum sveitarfélagsins |
Emilía Sól Guðmundsdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til fræðslunefndar. |
|
|
|
4. 2009536 - Tillaga frá UNGSÁ um listigarð og endurbætur á leikvelli í sveitarfélaginu |
Elín Karlsdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til eigna- og veitunefndar og umhverfisnefndar. |
|
|
|
5. 2009538 - Tillaga frá UNGSÁ um að lífsleikni- og sundtíma |
Helena Freyja Segler tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til fræðslunefndar. |
|
|
|
6. 2009539 - Tillaga frá UNGSÁ um gangbraut yfir Engjaveg við Sigtún |
Agnes Ósk Ægisdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til skipulags- og byggingarnefndar. |
|
|
|
7. 2009540 - Tillaga frá UNGSÁ um flokkun í skólum og byggingum sveitarfélagsins |
Kristín Ósk Guðmundsdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til umhverfisnefndar. |
|
|
|
8. 2009541 - Tillaga UNGSÁ um laun fyrir fundarsetu og laun fyrir áheyrnarfulltrúa |
Kristín Ósk Guðmundsdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs.
Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til bæjarráðs. |
|
|
|
9. 2009542 - Tillaga frá UNGSÁ um úttektir og skráningu á fasteignum í sveitarfélaginu |
Ólafía Ósk Svanbergsdóttir tók til máls f.h. ungmennaráðs. Að loknum umræðum samþykkir bæjarstjórn samhljóða að vísa tillögunni til skipulags- og byggingarnefndar. |
|
|
|
10. 2002046 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2020 - Viðauki 6 |
Viðauki nr. 6, 2020 var borinn undir atkvæði og samþykktur með fimm atkvæðum. Fjórir fulltrúar D-lista sitja hjá. |
|
|
|
11. 2009483 - Reglur um innritun í grunnskóla í Árborg |
Tillaga að reglum um innritun í grunnskóla var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum. |
Reglur um innritun í grunnskóla Árborgar 7.9.2020.pdf |
|
|
|
12. 2009518 - Reglur um skólamáltíðir frá hausti 2020 |
Ari B. Thorarensen, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista tóku til máls.
Tillaga að reglum um skólamáltíðir var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum. |
Reglur um skólamáltíðir.pdf |
|
|
|
13. 2006031 - Kosning í embætti og nefndir 2020 |
Lagt er til að Þórhildur Dröfn Ingvarsdóttir, D-lista verði aðalmaður. Þá er lagt til að Sigríður Guðmundsdóttir, D-lista verði varamaður ásamt Gísla Árni Jónssyni, D-lista.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum
|
|
|
|
14. 2008178 - Landskipti - Nýibær 3 |
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
|
|
|
|
15. 2008179 - Landskipti - Nýibær Lnr 166202 |
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
|
|
|
|
16. 1909188 - Deiliskipulagsbreyting - Víkurheiði |
Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista tók til máls. Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
|
|
|
|
17. 1912054 - Tillaga að deiliskipulagi - Heiðarbrún 6-6b |
Forseti leggur til að málinu verði frestað.
Tillaga um að málinu væri frestað var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
|
Frestað |
|
|
|
18. 2009639 - Verklagsreglur um fundarritun og birtingu gagna með fundargerðum |
Forseti leggur til að í lið 2 verði orðið "prentuð" fellt út og í lið 3 verði fellt út "í sérstökum dálki til hliðar" og þess í stað komi "þá".
Tillagan með áorðnum breytingum var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
|
Verklagsreglur um fundarritun.pdf |
|
|
|
19. 1801139 - Eftirlit á móttökustað fyrir úrgang í landi Lækjamóta |
Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri, Gunnar Egilsson, D-lista, Ari B. Thorarensen, D-lista og Eggert Valur Guðmundsson, S-lista tóku til máls.
Gert var fundarhlé kl. 18.13.
Fundi fram haldið kl. 18.33
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
Bæjarstjórn leggur fram eftirfarandi bókun:
Bæjarstjórn setur allan fyrirvara á að fyrirmæltar aðgerðir Umhverfisstofnunar séu viðeigandi enda hefur sveitarfélagið í gegnum tíðina meðhöndlað svæðið sem móttökusvæði fyrir óvirk jarðefni og m.a. farið í aðgerðir til að hreinsa upp rusl sem almenningur hefur losað þarna í óleyfi. Bæjarstjórn áskilur sér rétt til að fá úr því skorið hjá þar til bærum aðilum hvort tilefni sé til þeirra aðgerða sem Umhverfisstofnun mælir fyrir um.
Bæjarfulltrúar Sveitarfélagsins Árborgar
|
|
|
|
|
Fundargerðir |
20. 2008002F - Skipulags og byggingarnefnd - 49 |
|
|
|
21. 2008004F - Eigna- og veitunefnd - 28 |
Kjartan Björnsson, D-lista tók til máls undir lið nr. 1 - Endurhönnun Ráðhúss Árborgar. |
|
|
|
22. 2008005F - Frístunda- og menningarnefnd - 11 |
|
|
|
23. 2008003F - Bæjarráð - 83 |
Brynhildur Jónsdóttir, D-lista og Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri tóku til máls undir lið nr. 10 -Fundargerðir Bergrisans bs 2020. Kjartan Björnsson, D-lista tók til máls undir lið nr. 6- Menningarsalur á Hótel Selfossi. |
|
|
|
24. 2008012F - Bæjarráð - 84 |
Ari B. Thorarensen, D-lista, Gunnar Egilsson, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri tóku til máls undir lið nr. 3 -Húsnæðismál dagdvalar í Vinaminni. Gunnar Egilsson, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista og Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri tóku til máls undir lið nr. 6- Spálíkan um mannfjölgun og fjárhagsáætlunargerð. |
|
|
|
25. 2008013F - Eigna- og veitunefnd - 29 |
|
|
|
26. 2008009F - Fræðslunefnd - 24 |
|
|
|
27. 2008011F - Skipulags og byggingarnefnd - 50 |
|
|
|
28. 2008010F - Félagsmálanefnd - 18 |
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista tók til máls undir lið nr. 4- Styrkbeiðni-Sigurhæðir. |
|
|
|
29. 2008016F - Bæjarráð - 85 |
|
|
|
30. 2008015F - Umhverfisnefnd - 13 |
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista tók til máls undir lið nr. 1- Umhverfisverðlaun Árborgar 2019. |
|
|
|
31. 2009005F - Bæjarráð - 86 |
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri tók til máls undir lið nr. 1 - Viðbragð vegna Kórónaveirunnar og Covid-19. Gunnar Egilsson, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista tóku til máls undir lið nr. 8- Undirbúningur að byggingu skóla í Björkurstykki. |
|
|
|