Kórónaveiran / Covid-19

Nánari upplýsingar um kórónaveiruna Covid-19 frá embætti landlæknis.


Fundargerðir

Til baka Prenta
Fræðslunefnd - 20

Haldinn í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi,
17.03.2020 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður, S-lista,
Gunnar Rafn Borgþórsson nefndarmaður, B-lista,
Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson nefndarmaður, Á-lista,
Brynhildur Jónsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir nefndarmaður, D-lista,
Kristrún Hafliðadóttir fulltrúi leikskólastjóra,
Magnús Jóhannes Magnússon fulltrúi skólastjóra,
Anna Linda Sigurðardóttir fulltrúi kennara,
Sandra Guðmundsdóttir fulltrúi foreldra,
Soffía Guðrún Kjartansdóttir fulltrúi leikskólakennara,
Birna Aðalh. Árdal Birgisdóttir fulltrúi foreldra leikskóla,
Þorsteinn Hjartarson sviðsstjóri, Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
2. 2003169 - Umsókn um breytingu á starfsdögum 2020-2021
Fræðslunefnd samþykkir breytinguna.
3. 2003170 - Ósk Jötunheimar um tilfærslu á starfsdögum v/námsferðar
Fræðslunefnd samþykkir tilfærslu á starfsdögum.
4. 2003159 - Breytingar á reglum frístundaheimila í Árborg
Formaður og Gunnar E. Sigurbjörnsson kynntu helstu breytingar.
Fræðslunefnd samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarráði.
5. 2003160 - Gjaldskrá sumarfrístundar 2020
Fræðslunefnd samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu í bæjarráði.
6. 2003171 - Skólanámskrá - uppfærð febrúar 2020
Fræðslunefnd staðfestir skólanámskrána.
7. 2003155 - Skóladagatal 2020-2021
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatöl grunnskólanna í Árborg fyrir skólaárið 2020-2021.
8. 2003156 - Leikskóladagatal 2020-2021
Fræðslunefnd samþykkir leikskóladagatöl leikskólanna í Árborg fyrir skólaárið 2020-2021.
Erindi til kynningar
1. 2003164 - COVID-19 - Skipulag skóla- og frístundastarfs í Árborg
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, tók þátt í fundinum undir þessum dagskrárlið og kynnti ásamt sviðsstjóra og fullrúum skólastjórnenda og kennara skipulagsbreytingar í leik- og grunnskólum v/COVID-19.
9. 2002106 - Samstarfssamningur - landshlutateymi á Suðurlandi
Til kynningar.
10. 2003157 - Skólaráð Sunnulækjarskóla
45. fundur, haldinn 4. mars 2020, til kynningar.
11. 1708133 - Undirbúningur að byggingu skóla í Björkurstykki
Fundargerð (23) frá 5. mars 2020 til kynningar.
12. 2003165 - Skólaráð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
40. fundur, haldinn mánudaginn 20. mars 2020, til kynningar.
13. 2003166 - Foreldraráð Álfheima
Fundargerð frá 6. mars 2020 til kynningar.
14. 2003167 - Foreldraráð Árbæjar
Fundargerð frá 3. mars 2020 til kynningar.
15. 2003168 - Foreldraráð Brimvers/Æskukots
Fundargerð frá 20. febrúar 2020 til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:18 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica