|
Fundargerð ritaði: Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri |
|
Formaður leitaði afbrigða að taka á dagskrá úttekt meðal starfsmanna á fjölskyldusviði í Ráðhúsi. Var það borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða. |
|
|
Almenn erindi |
1. 2002033 - Úttekt meðal starfsmanna á fjölskyldusviði í Ráðhúsi |
Til kynningar |
|
|
|
2. 2002085 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 með síðari breytingum, fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns |
Lagt fram til kynningar |
Umsagnar frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76-2003, með síðari breytingum fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns, 119. mál.pdf |
|
|
|
3. 2002084 - Tilnefning eða framboð í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga |
Lagt fram til kynningar |
ottar_200212-133609-1c.pdf |
|
|
|
4. 2002086 - Drög - frumvarp til breytinga á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga í samráðsgátt |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
5. 2002118 - Drög - frumvarp um eignarráð og nýtingu fasteigna í samráðsgátt |
Lagt fram til kynningar. |
Drög - frumvarp um eignarráð og nýtingu fasteigna í samráðsgátt.pdf |
|
|
|
6. 2001287 - Þjónustusamningur BFÁ og Árborgar 2020 |
Bæjarráð samþykkir framlagaðan samning við Björgunarfélag Árborgar og felur bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar. |
|
|
|
7. 2002073 - Athugun - vilji sveitarfélaga til að eiga samstarf við húsbyggingasjóð Þroskahjálpar |
Bæjarráð felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að upplýsa Húsbyggingarsjóð Þroskahjálpar um þarfir Svf. Árborgar og ræða möguleika á samstarfi. |
|
|
|
8. 1808140 - Fjárhagsáætlun 2019 |
Bæjarráð felur bæjarstjóra að láta útbúa svör við erindinu og leggja fyrir bæjarstjórn. |
|
|
|
|
Fundargerðir |
9. 2002002F - Skipulags og byggingarnefnd - 38 |
|
|
|
10. 2002003F - Frístunda- og menningarnefnd - 5 |
Bæjarráð samþykkir skipan vinnuhóps um uppbyggingu menningarsalarins á Selfossi og að Guðbjörg Jónsdóttir og Kjartan Björnsson, auk fulltrúa frá mennta- og menningarráðuneytinu starfi í hópnum. Bæjarstjóra falið að kalla eftir tilnefningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Bragi Bjarnason og Atli Marel Vokes starfi með hópnum. |
10.2. 1903306 - Menningarsalurinn í Hótel Selfoss
Þingsályktunartillaga um menningarsal Suðurlands á Selfossi lögð fram ásamt bókun bæjarráðs Árborgar og umsögn Sveitarfélagsins Árborgar vegna tillögunnar. Nefndarmenn fagnar fram kominni þingsályktunartillögu og að hreyfing sé komin á málefni menningarsalarins og bæði ríkið og sveitarfélagið leggi fjármagn til verkefnisins á þessu ári.
Nefndin leggur til við bæjarráð að stofnaður verði vinnuhópur um uppbygginu menningarsalarins og í honum sitjið Guðbjörg Jónsdóttir, formaður frístunda- og menningarnefndar, Kjartan Björnsson, fulltrúi D-lista í frístunda- og menningarnefnd og óskað verði eftir fulltrúa frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu í hópinn. Bragi Bjarnason, deildastjóri frístunda- og menningardeildar muni síðan starfa með hópnum. Vinnuhópnum sé falið að móta samstarfsvettvang með ráðuneytinu um áframhald uppbyggingar menningarsalar á Suðurlandi og koma hönnun hans í farveg í samráði við mannvirkja- og umhverfissvið sveitarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
11. 2002004F - Fræðslunefnd - 19 |
|
|
|
12. 2002006F - Eigna- og veitunefnd - 18 |
|
|
|
13. 2001013F - Öldungaráð - 2 |
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
14. 2001353 - Fundargerðir stjórnar SASS 2020 |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45 |