|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson varaformaður, M-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi. |
|
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi. |
|
Kosning varaformanns Skipulags- og byggingarnefndar var tekin fyrir með afbrigðum í upphafi fundar. Sigurjón V. Guðmundsson tilnefndi Ara Má Ólafsson. Tilnefningin var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2003205 - Umsókn um byggingaráform að Hellismýri 16 Selfossi. Umsækjandi: Byggingatækni ehf |
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum húsa að Hellismýri 7, 9, 10, 12 og 14. |
|
|
|
2. 2003161 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir stækkun á afgreiðsluplani að Langholti 1 (Byko) Selfossi. Umsækjandi: Byko |
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. |
|
|
|
3. 2001247 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi að Starmóa 17 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemd borist. Umsækjandi: S 17 invest ehf. |
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt. |
|
|
|
4. 2003113 - Umsókn um byggingarleyfi til stækkunar á svölum að Eyrarbraut 49 ( Veiðisafnið) Stokkseyri. Umsækjandi: Veiðisafnið ses. |
Lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt. |
|
|
|
5. 2002160 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit að Fagurgerði 12 Selfossi. Fyrirspyrjandi : fh. lóðarhafa Bent Larsen |
Samþykkt að grenndarkynna fyrir eigendum húsa að Fagurgerði 9 og 10, og Austurvegi 21, 21b, 21c og 25. |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
6. 2003204 - Kortlagning svæða nýtt fyrir sauðfjárbeit og svæða ekki sem beitarlönd |
Erindi lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
Fundargerð |
7. 2003008F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 38 |
7.1. 2003113 - Umsókn um byggingaleyfi til stækkunar á svölum að Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Umsækjandi: Veiðisafnið ses.
Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
|
7.2. 2003111 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Lóustöðum Sandvíkurhrepp. Umsækjandi: Jónína Lóa Kristjánsdóttir
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar
|
7.3. 2003110 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir vinnustofu að Eyrargötu 4 Eyrarbakka. Umsækandi: Arndís Reynisdóttir.
Frestað. Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar
|
7.4. 2001173 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir bílgeymslu að Lambhaga 10 Selfossi. Umsækjandi: Gísli Rafn Gylfason f.h. lóðarhafa.
Óskað eftir fullgildum aðaluppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar
|
7.5. 2003134 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir breytingum að Búðarstíg 22 Eyrarbakka. Umsækjandi: Byggðasafn Árnesinga.
Frestað. Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar
|
7.6. 2003135 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir breytingum að utan að Hafnargötu 10 Stokkseyri. Umsækjandi: Stokkseyrarkirkja.
Frestað. Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar
|
7.7. 1901247 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Grenigrund 31 Selfossi. Umsækendur: Gunnar Bragi Þorsteinsson og Dagný Björk Ólafsdóttir.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar
|
7.8. 2003162 - Fyrirspurn um hækkun á þaki að hluta á Austurvegi 65 Selfossi. Fyrirspyrjandi: MS Selfossi
Óskað umsagnar skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55 |