Skipulags og byggingarnefnd - 81 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 17.11.2021 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði. |
|
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Skipulagsfulltrúi |
|
Ari B. Thorarensen sat fund í gegnum fjarfundarbúnað Teams. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2107145 - Fyrirspurn um fjölgun íbúða - Björkurstekkur 24-32 |
Skipulags- og byggingarnefnd stendur við fyrri ákvörðun og hafnar beiðni um fjölgun íbúða. Með deiliskipulagsbreytingu sem tók gildi með birtingu í b- deild stjórnartíðinda þann 1. júlí 2021 var heimild til fjölgunar- og eða fækkunar íbúða felld úr skipulagi. |
Hafnað |
|
|
|
2. 2111071 - Fyrirspurn Rafvæðing og orkuskipti - Fossnes 7 |
Skipulags- og byggingarnefnd tekur vel í fyrihugaðar framkvæmdir v. rafvæðingar. Skipulags- og byggingarnefnd telur framkvæmdir rúmast vel innan gildandi deiliskipulags. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2111070 - Fyrirspurn um fjölgun á lóðum - Byggðarhorn |
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir umsögn mannvirkja- og umhverfissviðs og Selfossveitna við fyrirspurninni. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
4. 2111043 - Deiliskipulagsbreyting - Hellismýri 4 og Breiðamýri 3 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að farið verði með deiliskipulagsbreytinguna sem óverulega í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að tillagan verði grenndarkynnt fyrir eigendum fasteignanna Breiðamýri 1 og Hellismýri 2 og 6. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2101334 - Deiliskipulagstillaga - Björkustykki 2 |
Skipulags- og byggingarnefnd þakkar Hermanni fyrir greinargóða kynningu. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að rýna tillöguna og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar til samþykktar til auglýsingar. |
|
|
Gestir |
Hermann Ólafsson - 08:30 |
|
|
6. 2109087 - Hólar L165547 - Deiliskipulag fyrir svínabú |
Í ljósi fjölda athugasemda og þess rökstuðning sem þar kemur fram, leggur skipulags- og byggingarnefnd til við bæjarstjórn að fallið verði frá áformum um deiliskipulag fyrir svínabúi að Hólum. Nefndin leggur einnig til að fallið verði frá þeim hugmyndum að skilgreina iðnaðarsvæði á umræddum stað í endurskoðun aðalskipulags Árborgar. Nefndin telur að fyrirhuguð uppbygging svínaeldis muni hafa neikvæð áhrif á notkunarmöguleika svæðisins í heild. Skipulagsfulltrúa falið að senda þeim sem athugasemdir gerðu niðurstöðu skipulags- og byggingarnefndar. Samþykkt samhljóða. |
Hafnað |
|
|
|
7. 2103323 - Fundargerðir hverfisráðs Eyrarbakka 2021 |
Liður 8. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar hverfisráði fyrir brýninguna um að vandað verði til verka þegar byggt verður á lóðunum. Tillaga að Verndarsvæði í byggð fyrir Eyrarbakka mun taka gildi von bráðar og mun skipulags- og byggingarnefnd taka mið af þeirri tillögu í framtíðinni varðandi uppbyggingu á Eyrarbakka.
Liður 9. Um er að ræða umsögn vegna byggingaráforma á lóðinni Eyrargata 21. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir umsögnina og vísar henni til afgreiðslu grenndarkynningar sem lögð verður fyrir næsta fund nefndarinnar. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 21101764 - Fundargerðir hverfisráðs Stokkseyrar 2021 |
Liður 4. Hverfisráðið lýsir yfir áhyggjum á lóðaskorti. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna að því að 5 lóðir við Dvergasteina verði auglýstar lausar til úthlutunar svo fljótt sem mögulegt er. Einnig bendir nefndin á að deiliskipulag fyrir framlengingu á Tjarnarstíg er á lokametrunum í deiliskipulagsferli.
Liður 8. Hverfisráðið lýsir yfir áhyggjum vegna hesthúsahverfis og hvort deiliskipulag taki til iðnaðar- eða hesthúsahverfis. Skipulags- og byggingarnefnd bendir á að ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir hesthúsahverfið á Stokkseyri. Skipulagsfulltrúa falið að kanna mál varðandi uppbyggingu og skipulag reitsins.
Liður 11. Hverfisráð leggur til að örnefnaskrá verði kláruð. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna að framgangi málsins í samráði við Byggðasafn Árnesinga. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2111188 - Ólafsvellir 24 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2111226 - Hulduhóll 37 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar. |
Samþykkt |
|
|
|
9. 2111260 - Tjarnarbyggð - 3. áfangi - Stofnun lóðar undir vegstæði |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við stofnun lóðarinnar og leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt. |
Samþykkt |
|
|
|
10. 2109436 - Eyrargata 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Grenndarkynning byggingarleyfisumsóknar líkur þann 17. nóvember. Afgreiðslu því frestað til næsta fundar nefndarinnar. |
Frestað |
|
|
|
|
Fundargerð |
13. 2110029F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 78 |
13.1. 2109391 - Byggðarhorn Búgarður 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.2. 21043598 - Marbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áformin hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 13. júlí 2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti erindið á 73. fundi og vísaði erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.3. 2111063 - Kirkjuvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áformin hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 8. september 2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti erindið á 76. fundi og vísaði erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda eldvarnareftirlits.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.4. 2111065 - Háeyrarvellir 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindið var grenndarkynnt og athugasemdafrestur var til 22. sept. 2021. Skipulagsnefnd hefur samþykkt erindið fyrir sitt leyti og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.5. 2111066 - Björkurstekkur 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.6. 2111124 - Byggðarhorn land 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að öryggisgler verði merkt á uppdráttum.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.7. 2012180 - Byggðarhorn 32 - Umsókn um stöðuleyfi
Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 01.06.2021 - 31.05.2022.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.8. 2111108 - Gagnheiði 47 - Umsókn um stöðuleyfi
Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 01.11.2021 - 15.02.2022.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.9. 2105090 - Seljaland 16 - Athugasemdir við framkvæmdir á lóðum nágranna
Bygging smáhýsa og skjólgirðinga geta verið "minniháttar framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi" skv. gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð. Undanþágan er háð ýmsum skilyrðum m.a. varðandi fjarlægð frá lóðarmörkum og samþykki nágranna ef fjarlægð frá lóðarmörkum en minni en tiltekið er í gr. 2.3.5.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.10. 2102118 - Fossheiði 20 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi
Byggingarfulltrúi telur að breytingin sé ekki óveruleg og falli ekki undir undanþáguákvæði skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5.
Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.11. 2111106 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Byggingarfulltrúi telur að starfsemin sé í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 |
|
Helstu stærðir 279,0 m2 og 1.8148 m3.