|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður. |
|
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2010228 - Ósk um breytingu á aðalskipulagi - Hellisland Gámasvæði |
Skipulags- og byggingarnefnd vísar erindinu í starfshóp um heildarendurskoðun aðalskipulags Árborgar. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
2. 2010221 - Umsókn um leyfi fyrir heimreið að Suðurbraut 26 Tjarnarbyggð. |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið fyrir íbúum og eigendum að Suðurbraut 26, 28, 30, 32, 34 og 36. Óskað er eftir frekari gögnum til grenndarkynningar. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2001206 - Deiliskipulagstillaga - Móavegur 4 |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
4. 2001429 - Urriðalækur 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2009552 - Fyrirspurn um viðbyggingu - Laufhagi 4 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2009722 - Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit - Túngata 38 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2009684 - Ósk um stækkun á byggingarreit - Laxabakki 4 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2010013 - Hulduhóll 7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið. |
Samþykkt |
|
|
|
9. 2010307 - Framkvæmdaleyfisumsókn vegna frágangs á jarðvegstipp - Lækjarmót |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
10. 2010300 - Heiðarstekkur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir að lóðaruppdráttur verði uppfærður í samráði við byggingarfulltrúa. |
Frestað |
|
|
|
11. 2007131 - Deiliskipulag - Jórvíkur 1 |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
12. 2010355 - Landskipti - Fossmúli |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að landskiptin verði samþykkt. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
13. 2010023 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna hitaveitulagnar |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt með fyrirvara um nánari útfærslu á þverun aðkomu að Fossmúla í samráði við Skipulagsfulltrúa. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
|
Fundargerð |
14. 2010018F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 52 |
14.1. 2010186 - Heiðarstekkur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Frekari gögn vantar, byggingarfulltrúa falið að hafa samband við umsækjanda.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.2. 2010299 - Móstekkur 19-25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt að gefa út byggingarleyfi
Niðurstaða þessa fundar
|
14.3. 2010298 - Móstekkur 45-47 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt að gefa út byggingarleyfi með fyrirvara að tekið verði tillit til athugasemdar eldvarnareftirlits varðandi gönguhurð í bílskúr.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.4. 2010301 - Móstekkur 35-39 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt að gefa út byggingarleyfi með fyrirvara um að texti í upplýsingareit á uppdráttum verði leiðréttur.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.5. 2010300 - Heiðarstekkur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um samþykki byggingarnefnar á hönnun lóðar sbr. gr. 5.6.1 í greinargerð deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.6. 2001173 - Fyrirspurn vegna byggingu bílageymslu - Lambhagi 10
Byggingaráform samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.7. 2010292 - Umsókn um breytingu á útliti - Gagnheiði 23
Tekið er jákvætt í erindið en skila þarf inn fullnægjandi uppdráttum áður en áfram er haldið.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.8. 2010293 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis FSU
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við úgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:55 |