Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 34

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
04.12.2019 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Sigurður Andrés Þorvarðarson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingafulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson aðstoðarbyggingafulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Bárður Guðmundsson, Byggingafulltrúi
Leitað var afbrigða til að taka á dagskrá þrjú mál.
Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1907112 - Tillaga að götunöfnum í Bjarkarlandi.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
2. 1911557 - Framkvæmdarleyfisumsókn fyrir landmótun á "Fjallinu eina"
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt.
3. 1912002 - Umsókn um að skipta landinu Vottmúla III upp í tvennt, Vottmúla III og Lóustaðir 1.
Umsækjandi: Freyja Hilmarsdóttir
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leiti skiptingu landsins Votmúla 3 í 2 lóðir Votmúla 3 og Lóustaði 1.
4. 1907062 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Eyravegi 26 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Eyravegi 24, Smáratúni 19 og Þóristúni 24
5. 1911572 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Eyrargötu 26 Eyrarbakka. Umsækjandi: Dvalarheimilið Sólvellir
Samþykkt að grendarkynna erindi fyrir eigendum að Eyrargötu 22, 49 og 51-53 og Háeyrarvegi 2.
6. 18051738 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir botnfallsþróm að Hrísmýri 8 Selfossi, áður á fundi 13. júní sl.
Umsækjandi:Steypustöðin ehf
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt.
7. 1910260 - Umsókn um byggingarleyfi að Ártúni 4 Selfossi.
Umsækjandi: Hallur Halldórsson
Samþykkt að grendarkynna erindi fyrir eigendum að Ártúni 1, 2, 3 og 6 og Jórutúni 5 og 7
8. 1911498 - Fyrirspurn um byggingu vinnustofu að Eyrargata 4 / Stigprýði Eyrarbakka.
Fyrirspyrjandi: Guðni Pálsson
Samþykkt að grendarkynna erindi fyrir eigendum að Túngötu 5 og Eyrargötu 6, 11 og 19
9. 1910108 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Starmóa 14 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir og andsvar hefur borist.
Umsækjandi: fh. lóðarhafa Bent Larsen
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingunni verði hafnað.
10. 1911539 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurgötu 29 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Hallgrímur Sigurðsson
Skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna.
11. 1911441 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Birkivöllum 17 Selfossi.
Umsækjandi: Sveinn Elíasson
Skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna.
12. 1909011 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum að Austurvegi 7 (Kaffi Krús ), erindið hefur verið grenndarkynnt, áður á fundi 6. nóvember sl.
Umsækjandi: Kaffi Krús
Skipulagsfulltrúa og bæjarlögmanni falið að svara framkomnum athugasemdum. Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt.
13. 1910208 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 14 Stokkseyri.
Umsækjendur: Guðmundur Valur Pétursson og Guðný Ósk Vilmundardóttir
Samþykkt að úthluta umsækjanda lóðinni.
14. 1909209 - Umsókn um lóðirnar Larsenstræti 8-14 Selfossi.
Umsækjandi: Húsasmiðjan
Frestað.
15. 1911559 - Fyrirspurn um kaup á landi til stækkunar á lóinni Urðarmói 14 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Júlíus Arnar Birgisson
Hafnað.
16. 1911556 - Framkvæmdaleyfisumsókn fyrir leiksvæði við Bleikjulæk Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt.
17. 1910069 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II fyrir Guesthouse Eyrargötu 77 Eyrarbakka.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Erindið hefur verið grendarkynnt og engar athugasemdir borist. Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
18. 1910175 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II fyrir Poet hose Þórsmörk 2 Selfossi.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Erindið hefur verið grendarkynnt og engar athugasemdir borist. Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
19. 1911606 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir flugeldasöluskúr að Austurvegi 23 Selfossi.
Umsækjandi: Hjálparsveitin Tintron
Stöðuleyfi samþykkt til 8. janúar.
20. 1906009 - Aðalskipulagsbreyting í landi Jórvíkur og Bjarkar
Lagt er til við bæjarstjórn tillaga að aðalskipulagsbreytingu í landi Jórvíkur og Bjarkar verði auglýst. Erindið var borin undir atkvæði og samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur. Fulltrúar D-lista telja eðlilegasta leiðin sé að aðalskipulagsbreytingin verði tekin með heildarendurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.
23. 1908198 - Beiðni um samstarf við endurhönnun á deiliskipulagi Einarshafnarhverfis.
Formanni skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda.
Fundargerðir
21. 1911012F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 30
21.1. 1911119 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II að Austurvegi 28 Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
21.2. 1911524 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis til reksturs gististaðar og veitingastofu og greiðasölu að Austurvegi 28 Selfossi. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
21.3. 1712070 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Eyrarbraut 47 Stokkseyri. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
21.4. 1911441 - Umsókn um byggingaleyfi vegna viðbyggingar að Birkivöllum 17 Selfossi. Umsækjandi: Sveinn Elíssson
Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Niðurstaða þessa fundar
21.5. 1911148 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurleið 29 Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Lilja Ómarsdóttir
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
21.6. 1911463 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Túngötu 2 Eyrarbakka. Umsækjandi: Hafdís Brandsdóttir.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
21.7. 1909012 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir breytingum að Birkivöllum 11 Selfossi. Umsækjandi: Elías Rúnar Elíasson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
21.8. 1909056 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir lausri kennslustofu að Fossvegi 1 Selfossi. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
21.9. 1905087 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir torfbæ að Bankavegi 10 Selfossi. Umsækjandi: Sigfús Kristinsson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
21.10. 1911503 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurbraut 43 Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Ingimar Sveinsson.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
21.11. 1911512 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 1 Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
21.12. 1911530 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Víkurheiði 6 Selfossi. Umsækjandi: Vók ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
21.13. 1909045 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir 1. áfanga fjölnota íþróttahús á íþróttasvæðinu við Engjaveg Selfossi. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
21.14. 1911537 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Eyravegi 26 Selfossi. Umsækjandi: Arctic Nature Hotel ehf.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
21.15. 1911539 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurgötu 29 Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Hallgrímur Sigurðsson
Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Niðurstaða þessa fundar
22. 1911016F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 31
22.1. 1911552 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Lyngheiði 2 Selfossi. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
22.2. 1911581 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Hellubakka 3 Selfossi. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
22.3. 1911603 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Búðarstíg 4 Eyrarbakka. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
22.4. 1911608 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Eyravegi 3 Selfossi. Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Frestað.

Niðurstaða þessa fundar
22.5. 1712070 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis í flokki II að Eyrarbraut 47 Stokkseyri. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
22.6. 1909045 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir 1. áfanga fjölnota íþróttahús á íþróttavallarsvæði við Engjaveg. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum ásamt eftirfarandi bókun. Umsækjanda er bent á að hann ber fulla ábyrgð á því að skilyrði laga og reglugerða séu uppfyllt. Umsækjanda er einnig bent á að í ljósi athugasemda frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands kann að vera að húsnæðið fullnægji ekki skilyrðum reglugerðar nr. 941/2002 um hollustuhætti og að starfsleyfisútgáfa er á höndum heilbrigðiseftirlits.

Niðurstaða þessa fundar
22.7. 1911561 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Sílalæk 13 Selfossi. Umsækjandi: SG Hús ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
22.8. 1911560 - Umsókn um endurnýjun á byggingaleyfi fyrir raðhúsi að Ólafsvöllum 27-31 Stokkseyri. Umsækjandi: Erlingsson ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
22.9. 1911550 - Umsókn um endurnýjun á byggingaleyfi fyrir raðhúsi að Ólafsvöllum 21-25 Stokkseyri. Umsækjandi: Erlingsson ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
22.10. 1911502 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 4 Selfossi. Umsækjandi: Ingvar Jóhannesson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
22.11. 1911572 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Eyrargötu 26 Eyrarbakka. Umsækjandi: Dvalarheimilið Sólvellir
Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Niðurstaða þessa fundar
22.12. 1911495 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Sílalæk 18 Selfossi. Umsækjandi: Sigurfinnur Þór Lúðvíksson.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
22.13. 1911496 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Sílalæk 20 Selfossi. Umsækjandi: Rent fasteignir ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
22.14. 1911497 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Sílalæk 22 Selfossi. Umsækjandi: Iron fasteignir ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
22.15. 1704198 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Laxabakka 4 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist. Umsækjandi: Helgi Jónsson
Byggingarleyfinu hafnað. Byggingarfulltrúi mun senda umsækjanda tilkynningu um höfnun og rökstuðning.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:20 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica