Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 44

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
06.05.2020 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2004249 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðhaldi Lyngheiðar.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
2. 2004248 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir malbikun gatna.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
3. 2004284 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna framhalds á ljósleiðarvæðingu.
Umsækjandi: Míla
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
4. 2004196 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir leikvöll í Akralandi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg.
Frestað.
5. 2004250 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir heimtög frá Hamri að íþróttavallasvæði.
Umsækjandi: HS veitur
Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt.
6. 2002160 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit að Fagurgerði 12 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Fyrirspyrjandi: Bent Larsen
Frestað. Skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna.
7. 2003205 - Umsókn um byggingaráform að Hellismýri 16 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Byggingartækni ehf
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
8. 2004257 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Búðarstíg Eyrarbakka.
Umsækjandi. HS veitur
Lagt er til við bæjarráð að lóðarskiptin verði samþykkt og framkvæmdaleyfið veitt.
9. 2003022 - Umsókn um lóð fyrir spennistöð.
Umsækjandi: Rarik
Lagt er til við bæjarráð að umsóknin verði samþykkt.
10. 2004283 - Umsókn um lóð fyrir farsímasendi.
Umsækjandi: Vodafone
Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
11. 2004191 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis að Vallholti 29 Selfossi.
Umsagnaraðili: Heilsbrigðiseftirlit Suðurlands
Skipulags- og byggingarnefnd veitir jákvæða umsögn um erindið.
12. 2004178 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis að Skólavöllum 1 Selfossi.
Umsagnaraðili. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Skipulags- og byggingarnefnd veitir jákvæða umsögn um erindið.
13. 2004276 - Umsókn um óverulega deiliskipulagsbreytingu að Heiðarvegi 1 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Heiðarvegi 2, 3, 4, 5 og 6, og Kirkjuvegi, 8, 8a, 10, 12, 13, 14, 15 og 16.
14. 2004285 - Umsókn um óverulega deiliskipulagsbreytingu að Heiðarstekk 7 Selfossi.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Heiðastekk 5, 9 og 11
Erindi til kynningar
15. 2004290 - Umsögn um frumvarp um eignaráð og nýtingu fasteigna.
Erindi lagt fram til kynningar.
Fundargerð
16. 2004009F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 40
16.1. 2004158 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að Keldulandi 14 Selfossi. Umsækjandi; Hátak ehf.
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
16.2. 2004192 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir parhúsi að Fagralandi 13-15 Selfossi. Umsækjandi; Vigri ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
16.3. 2004193 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir raðhúsi að Fagralandi 16-22 Selfossi. Umsækjandi; Vigri ehf.
Samþykkt.

Niðurstaða þessa fundar
16.4. 2004019 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir hesthúsi og vélaskemmu að Byggðarhorni 32 Sandvíkurhrepp. Umsækjandi: Ottó Sturluson
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.

Niðurstaða þessa fundar
16.5. 2004191 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Vallholti 29 Selfossi frá Sigurbjörgu Hermundsdóttur. Umsagnaraðili; Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Óskað umsagnar skipulagsfulltrúa.

Niðurstaða þessa fundar
16.6. 2004178 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Skólavöllum 1 Selfossi frá Stróknum. Umsagnaraðili; Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Óskað umsagnar skipulagsfulltrúa.

Niðurstaða þessa fundar
16.7. 2003065 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Eyravegi 11-13 Selfossi frá Bárukór ehf. Umsagnaraðili; Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
16.8. 2003196 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Engjavegi 75 Selfossi frá BSG ehf. Umsagnaraðili; Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvaða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
16.9. 2004109 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis að Tryggvagötu 8 Selfossi frá Vefjan ehf. Umsagnaraðili; Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.

Niðurstaða þessa fundar
16.10. 18051378 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II frá Draugasetrinu ehf. Umsagnaraðili; Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita tímabundna jákvæða umsögn til 01.11.2020

Niðurstaða þessa fundar
16.11. 18051505 - Beiðni um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki III frá Arthostel ehf. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
Samþykkt að veita tímabundna jákvæða umsögn til 01.11.2020

Niðurstaða þessa fundar
16.12. 2004117 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Suðurgötu 14 Tjarnarbyggð. Umsækjandi; Oddur Hafsteinsson.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 6 mánaða.

Niðurstaða þessa fundar
16.13. 2004190 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir að Efra Seli Stokkseyri. Umsækjandi; LE Investment ehf.
Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.

Niðurstaða þessa fundar
16.14. 2004202 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir svitahof á Eyrarbakka. Umsækjandi; David The Guide ehf.
Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:50 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica