|
| Almenn erindi |
| 1. 2103057 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7-1998 (menntun og eftirlit) |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr.7-1998 (menntun og eftirlit), 562. mál.pdf |
|
|
|
| 2. 2103099 - Umsögn - frumvarp til laga Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa) |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekju ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.pdf |
|
|
|
| 3. 2103102 - Umsögn - frumvarp til laga greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.) |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál.pdf |
|
|
|
| 4. 2103143 - Umsögn - frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35-1970, með síðari breytingum |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35-1970, með síðari breytingum, 470. mál.pdf |
|
|
|
| 5. 2103224 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74-1997 beiting nauðungar |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74-1997 (beiting nauðungar), 563. mál.pdf |
|
|
|
| 6. 2103226 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90-2018 |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90-2018, 585. mál.pdf |
|
|
|
|
|
| 8. 2103232 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24-2000 fjölgun jöfnunarsæta |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24-2000 (fjölgun jöfnunarsæta), 496. mál.pdf |
|
|
|
| 9. 2103235 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, borgarafundir og íbúakosningar um einstök mál |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál), 491. mál.pdf |
|
|
|
| 10. 2103031 - Áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög |
| Sveitarfélagið Árborg hefur þegar samþykkt jafnréttisáætlun 2019-2023 á grundvelli laga nr. 10/2008 og óskar bæjarráð eftir að hún verði uppfærð m.t.t. nýrra laga. |
| Tilkynning til sveitarfélaga v. nýrra jafnréttisla.pdf |
|
|
|
| 11. 2103136 - Styrkbeiðni - afmælisrit Krabbameinsfélags Árnessýslu |
| Bæjarráð samþykkir styrkveitingu til Krabbameinsfélags Árnessýslu með kaupum á auglýsingu í afmælisrit félagsins allt að kr. 50.000,- |
| bréf til að senda Guðmunda.pdf |
|
|
|
| 12. 2102410 - Hreinsistöð við Geitanes |
| Bæjarráð samþykkir að starfshópinn skipi Tómas Ellert Tómasson, M-lista, og Gunnar Egilsson, D-lista. Með hópnum starfa eftirtaldir starfsmenn Mannvirkja- og umhverfissviðs: Atli Marel Vokes, Sigurður Ólafsson og Gísli Tryggvason. Erindisbréfið verði leiðrétt til samræmis. |
| Erindisbréf starfshóps um uppbyggingu hreinsistöðvar.pdf |
|
|
|
| 13. 2101276 - Framtíðarsvæði fyrir starfsemi Sleipnis - aðalskipulag Flóahrepps og Árborgar |
| Fulltrúar Hestamannafélagsins Sleipnis og Svf. Árborgar hafa átt tvo fundi á undanförnum vikum og rætt m.a. þau mál sem koma fram í erindinu frá Sleipni. Eins og hefur komið fram á þeim fundum er ekki hægt á þessari stundu að samþykkja erindið um viðbótarlandsvæði fyrir austan Gaulverjabæjarveg þar sem ekkert skipulag er til staðar á svæðinu. Viðræðum við Flóahrepp um framtíð eignarlands Árborgar í Flóahreppi er þar að auki ekki lokið. Fram hefur komið á þessum fundum að vel er tekið í erindið þó ekki sé hægt að samþykkja það á þessu stigi málsins. |
| Erindi til Árborgar vegna lands .pdf |
|
|
|
| 14. 2103195 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2021 |
| Lagt framt til kynningar. |
| Fundarboð 2021.pdf |
|
|
|
| 15. 2103200 - Fyrirspurn - samningur um land úr Móstykki vegna SuperDarn ratsjárverkefnis |
| Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í umhverfisnefnd. |
| Arborg_Benedikt_Superdarn.pdf |
| gulli_25.2.2021_15-22-08.pdf |
|
|
|
| 16. 2103201 - Tilboð um leigu á bílastæðahúsi við Eyraveg |
| Bæjarráð óskar eftir að bæjarstjóri láti vinna greiningu á bílastæðaþörf á miðsvæði Selfoss til næstu framtíðar. Bæjarráð frestar að taka afstöðu til tilboðsins þar til þessari vinnu er lokið. |
| Tilboð til Sv. Árborg bílastæðahús.pdf |
| Bílastæðahús frumdrög.pdf |
|
|
|
|
|
|
|
| 19. 1004111 - Leigusamningur - Tryggvaskáli |
| Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka við leigusamning milli Svf. Árborgar og Sjálfeignarstofnunarinnar Tryggvaskála. |
| Viðauki II við húsaleigusamning við Skálafélagið um Tryggvaskála.pdf |
|
|
|
| 20. 2103238 - Áskorun - um notkun íslenskra matvæla í skólamáltíðir |
| Bæjarráð tekur undir áskorun Bændasamtakanna og hvetur matráða til að kynna sér efni hennar. |
| Áskorun til sveitarfélaga1.pdf |
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 21. 2102023F - Frístunda- og menningarnefnd - 20 |
|
|
|
| 22. 2102029F - Skipulags og byggingarnefnd - 63 |
|
|
|
| 23. 2103009F - Eigna- og veitunefnd - 41 |
|
|
|
| 24. 2103008F - Fræðslunefnd - 31 |
|
|
|
| 25. 2103011F - Félagsmálanefnd - 23 |
|
|
|
|
| Fundargerðir til kynningar |
| 26. 2103023 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021 |
| Lagt fram til kynningar. |
| stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 895.pdf |
|
|
|
| 27. 2102089 - Bergrisamál - fundargerðir stjórnar 2021 |
| Lagt fram til kynningar. |
| Fundargerð 27. fundar stjórnar Bergrisans.pdf |
|
|
|
| 28. 2102210 - Fundargerðir byggingarnefndar Búðarstígs 22 árin 2021-2022 |
| Lagt fram til kynningar. |
| 11. fundur byggingarnefndar um Búðarstíg 22.pdf |
|
|
|
| 29. 2103236 - Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga 2021 |
| Lagt fram til kynningar. |
| 210315 stjórnarfundur hjá Byggðasafni Árnesinga nr. 19.pdf |
|
|
|