Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Fræðslu- og frístundanefnd - 23

Haldinn á 3. hæð Ráðhúss,
08.10.2025 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Brynhildur Jónsdóttir formaður, D-lista,
Gísli Rúnar Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Ástrós Rut Sigurðardóttir nefndarmaður, Á-lista,
Guðrún Rakel Svandísardóttir nefndarmaður, B-lista,
Elísabet Davíðsdóttir nefndarmaður, S-lista,
Hilmar Björgvinsson fulltrúi skólastjóra,
Anna Gína Aagestad fulltrúi leikskólastjóra,
Bergdís Bergsdóttir fulltrúi kennara,
Birna Aðalh. Árdal Birgisdóttir fulltrúi foreldra leikskóla,
Oddný Guðríður Pálmadóttir fulltrúi leikskólakennara,
Guðmunda Bergsdóttir ,
Margrét Björk Brynhildardóttir deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: Margrét Björk Brynhildardóttir, deildarstjóri skólaþjónustu


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2510067 - Innra mats skýrsla Stekkjaskóla 2024-2025
Innra mats skýrsla Stekkjaskóla skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir innra mats skýrsluna.
2. 2509139 - Innra mats skýrsla Sunnulækjarskóla 2024-2025
Innra mats skýrsla Sunnulækjarskóla skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir innra mats skýrsluna.
3. 2509279 - Innra mats skýrsla Vallaskóla 2024-2025
Innra mats skýrsla Vallaskóla skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir innra mats skýrsluna.
4. 2506185 - Innra mats skýrsla Jötunheima 2024-2025
Innra mats skýrsla leikskólans Jötunheima skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir innra mats skýrsluna.
5. 2510036 - Innra mats skýrsla Strandheima 2024-2025
Innra mats skýrsla Strandheima skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir innra mats skýrsluna.
6. 2510080 - Starfsáætlun - Pakkhúsið ungmennahús 2025-2026
Starfsáætlun fyrir ungmennahúsið Pakkhúsið starfsárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
7. 2510079 - Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Zelsiuz 2025-2026
Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Zelsiuz 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
8. 2509099 - Starfsáætlun Árbæjar 2025-2026
Starfsáætlun leikskólans Árbæjar skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
9. 2509281 - Starfsáætlun Hulduheima 2025-2026
Starfsáætlun Hulduheima skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
10. 2509282 - Starfsáætlun Jötunheima 2025-2026
Starfsáætlun Jötunheima skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
11. 2510037 - Starfsáætlun Strandheima 2025-2026
Starfsáætlun Strandheima skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
12. 2510077 - Starfsáætlun BES skólaárið 2025-2026
Starfsáætlun Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
13. 2510072 - Starfsáætlun Vallaskóla 2025-2026
Starfsáætlun Vallaskóla skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
14. 2402141 - Verklagsreglur um viðbrögð við óásættanlegri og/eða skaðlegri hegðun nemenda í grunnskólum Árborgar
Uppfærðar verklagsreglur um viðbrögð þegar bregðast þarf við/stöðva óásættanlega og/eða skaðlega hegðun nemenda í grunnskólum Árborgar lagðar fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd samþykkir verklagsreglurnar með þeim breytingum á orðalagi sem gerðar voru á fundinum.
Erindi til kynningar
15. 2505225 - Flakkandi félagsmiðstöð og leitarstarf í samstarfið við samfélagslögreglu
Lokaskýrsla verkefnisins Flakkandi félagsmiðstöð sumarið 2025 til kynningar
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar fyrir kynninguna.
16. 2510038 - Niðurstöður könnunar Samgöngustofu um öryggi barna í bílum
Niðurstöður könnunar Samgöngustofu á öryggi barna í bílum lögð fram til kynningar. Könnunin var gerð í 38 leikskólum í 22 þéttbýliskjörnum víða um land og voru tveir leikskólar í Árborg í úrtakinu.
Til kynningar.
17. 2510039 - Niðurstöður könnunar Samgöngustofu um öryggi barna í bílum
Niðurstöður könnunar Samgöngustofu á öryggi barna í bílum lögð fram til kynningar. Könnunin var gerð í 38 leikskólum í 22 þéttbýliskjörnum víða um land og voru tveir leikskólar í Árborg í úrtakinu.
Til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica