| Bæjarstjórn - 67 |
Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi, 17.12.2025 og hófst hann kl. 16:00 |
|
Fundinn sátu: Brynhildur Jónsdóttir varaforseti bæjarstjórnar, Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista, Helga Lind Pálsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Þórhildur Dröfn Ingvadóttir varamaður, D-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson bæjarfulltrúi, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Ellý Tómasdóttir bæjarfulltrúi, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi, Á-lista, Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari. |
|
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari |
|
Í upphafi fundar kallar forseti eftir athugasemdum við útsent fundarboð. Engar athugasemdir eru gerðar.
Óskað eftir að gjaldskráin Selfossveitna verði tekin á dagskrá með afbrigðum. Samþykkt samhljóða. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 2502208 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2025 |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| Viðauki 9 - Fjárhagsáætlun 2025.pdf |
|
|
|
| 2. 2512092 - Umgjörð og rekstur Sorpstöðvar Suðurlands - aðkoma SASS |
Til máls tekur Bragi Bjarnason, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum breytingar á umgjörð og rekstri SOS og aðkomu SASS að verkefninu í samræmi við fyrirliggjandi gögn. |
| 631. fundargerð SASS_051225_undirrituð.pdf |
| Aðalfundargerð SOS 2025.pdf |
| Erindi til stjórnar SASS.pdf |
|
|
|
| 3. 2503061 - Tillaga að breytingum á reglum Árborgar um félagslegt leiguhúsnæði |
Til máls taka Helga Lind Pálsdóttir, D-lista og Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| Reglur um félagslegar leiguíbúðir í Sv.f. Árborg nóv 2025 (1).pdf |
|
|
|
| 4. 2511417 - Heildarendurskoðun á reglum Árborgar um fjárhagsaðstoð |
Til máls taka Helga Lind Pálsdóttir, D-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| Reglur um fjárhagsaðstoð uppfærðar eftir fund Velferðarnefndar 2. des 25.pdf |
|
|
|
| 5. 2512020 - Óverulega breyting á aðal- og deiliskipulagi VÞ9; Norðurhólar 5 |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Sveinn Ægir Birgisson, D-lista.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum óverulega breyting á aðal- og deiliskipulagi svæðisins á grundvelli 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
| Óveruleg breyting á ASK vegna VÞ9.pdf |
| Óveruleg breyting á DSK vegn VÞ9.pdf |
|
|
|
| 6. 2510377 - Gjaldskrár 2026 |
Til máls taka Sveinn Ægir Birgisson, D-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista og Arnar Freyr Ólafsson, B-lista.
Tillagan er borin undir atkvæði og er samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| Gjaldskrá Selfossveitna 2026_2.pdf |
|
|
|
| 7. 2206157 - Fundartími bæjarstjórnar kjörtímabilið 2022-2026 |
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
|
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 8. 2511021F - Umhverfisnefnd - 25 |
| Til máls taka Þórhildur Dröfn Ingadóttir, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista. |
|
|
|
| 9. 2511022F - Eigna- og veitunefnd - 49 |
|
|
|
| 10. 2511007F - Skipulagsnefnd - 53 |
| Til máls taka Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista, Bragi Bjarnason, D-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Sveinn Ægir Birgisson, D-lista og Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista. |
|
|
|
| 11. 2511028F - Bæjarráð - 152 |
|
|
|
| 12. 2511023F - Velferðarnefnd - 22 |
|
|
|
| 13. 2512010F - Bæjarráð - 153 |
|
|
|
|
|
Bæjarstjórn Árborgar sendir starfsmönnum og íbúum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. |
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:07 |
|