Skipulags og byggingarnefnd - 68 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 19.05.2021 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi. |
|
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, Byggingarfulltrúi |
|
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að með afbrigðum verði máli nr. 7 bætt á dagskrá. Samþykkt samhljóða. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2105457 - Kröfugerð vegna fyrirhugaðara byggingaráforma á lóð MS Selfossi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að hafin verði vinna við endurskoðun deiliskipulags fyrir Mjólkurbú Flóamanna sem samþykkt var í bæjarstjórn 2004. Endurskoðun deiliskipulagsins verði unnin í nánu samráði við lóðarhafa og veitustofnanir vegna lagnaleiða innan lóðar. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2105456 - Umsókn um framkvæmdarleyfi malbiksyfirlagnir Árborg 2021 |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfisumsókn verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að gefa út leyfið í samræmi við 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2105567 - Ástjörn - breyting á deiliskipulagi - Ástjörn 11 |
Skipulags- og byggingarnefnd telur að með fjölgun íbúða úr 20 í 23 íbúðir, auk þess að stækka byggingarreit á tvo vegu, sé um verulega breytingu á gildandi deiliskipulagi að ræða. þá telur nefndin hæpið að minnka hlutfall bílastæða frá núgildandi skipulagi. Nefndin tekur afstöðu til tillögunnar þegar uppfærð gögn hafa borist frá hönnuði.
|
Frestað |
|
|
|
4. 2103311 - Umsókn um breytt nýtingarhlutfall - Víkurheiði 1 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi fyrir Víkurheiði, þar sem að nýtingarhlutfalli lóðanna Víkurheiði 1, 3 og 5 verði hækkað úr 0,1 í 0,2. Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnuna og legga fyrir skipulags- og bygginganefnd þegar hún er klár til umfjöllunar. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2105158 - Búðarstígur 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Þar sem að ekki liggur fyrir deiliskipulag fyrir umrædda lóð, samþykkir skipulags- og byggingarnefnd að fara skuli fram grenndarkynning í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteignar: Búðarstígur 21. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2103244 - Heiðarstekkur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd telur að um óveruleg frávik frá deiliskipulagi sé að ræða. Í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 samþykkir skipulags- og byggingarnefnd að falla frá grenndarkynningu þar sem að framkvæmdin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda. Lóðaruppdráttur verður tekinn til afgreiðslu þegar hann liggur fyrir. Skipulags- og byggingarnefnd vísar málinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. |
Samþykkt |
|
|
|
Lagt til að á dagskrá verði bætt máli nr. 21043598 Marbakki. samþykkt.
|
7. 21043598 - Marbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjanda varðandi hugsanlega staðsetningu hússins m.t.t. fjarlægðar frá götu.
Frestað.
|
Frestað |
|
|
|
|
Fundargerð |
8. 2104011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64 |
8.1. 2101156 - Gagnheiði 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um samþykki meðeigenda.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.2. 21041858 - Austurvegur 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykki meðeiganda liggur fyrir.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um skil á skráningartöflu og gátlista.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.3. 2102299 - Eyrargata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara tekið verið tillit til athugasemda Brunavarna varðandi staðsetningu sorpíláta.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.4. 2103255 - Úthagi 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Grenndarkynning hefur farið fram. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðslu frestað þar til fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.5. 2103046 - Ránarbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda Brunavarna.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.6. 21043598 - Marbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Skipulags- og byggingarnefnd fjallaði um málið á 66. fundi. Nefndin leggst gegn fyrirhuguðum áformum, þar sem að þau eru ekki í samræmi við ásýnd og yfirbragð núverandi byggðar á svæðinu.
Hafnað
Niðurstaða þessa fundar
|
8.7. 21041857 - Ránarbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samþykkt með fyrirvara um að húsið sé án veðbanda.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.8. 2103097 - Seljavegur 7 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs
Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Afgreiðslu frestað þar til fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.9. 18051364 - Túngata 6 - Fyrirspurn til byggingarnefndar
Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Afgreiðslu frestað þar til fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.10. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eindið var lagt fyrir 66. fund skipulagsnefndar þar sem þvi var frestað og óskað nánari útskýringum á fyrirhugaðri framkvæmd.
Frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.11. 21043053 - Austurhólar 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.12. 21044127 - Eyravegur 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um skil á skráningartöflu.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.13. 21044102 - Suðurbraut 18 - Fyrirspurn
Byggingarfulltrúi telur líklegt að byggingarleyfi fáist til að reisa slíkt hús á lóðinni enda liggi þá fyrir fullunnir aðaluppdrættir ásamt greinargerð lóðarhafa um áformaða uppbyggingu á lóðinni s.s. áform um byggingu íbúðarhúss og staðsetningu þess á lóðinni.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.14. 21043660 - Berghólar 28 - Tilkynning um smáhýsi
Lóðin liggur að opnu svæði til norðurs og vesturs og í um 10 m fjarlægð frá gangstíg.
Vísað til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.15. 21043076 - Gráhella 18-34 - Tilkynning um framkvæmd
Fyrir liggur samþykki húsfundar.
Staðsetning sorpskýla er í samræmi við samþykkta uppdrætti.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.16. 21044128 - Sandgerði 4 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Lóðin liggur að lóðum nr. 2 og 6 við Sandgerði og nr. 7 við Strandgötu.
Samkvæmt byggingarreglugerð gr. 2.3.5 g. tl. 5 skal liggja fyrir skriflegt samþykki lóðarhafa nágrannalóðar ef smáhýsi stendur nær lóðarmörkum en 3 m.
Frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.17. 21044564 - Dranghólar 3 - Tilkynning um samþykki nágranna á byggingaráformum
Fyrir liggur samþykki nágranna fyrir hámarkshæð minni en 2,8 m.
Bygginarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda fylgi umsækjendur ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 g. að öðru leyti.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.18. 21044723 - Tjaldhólar 1 - Ósk um samþykki á byggingaráformum - Tjaldhólar 1
Óskað er eftir að hæð girðingar við Tjaldhóla verði 1,4 m og verði 1,5 m frá gangstétt.
Óskað er eftir að hæð girðingar við Erlurima verði 1,4 m og staðsetning 1,2 m frá gangstíg.
Vísað til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
9. 2104025F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 65 |
9.1. 21044985 - Austurás - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um birtingu deiliskipulagsbreytingar í B-deild Stjórnartíðinda.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.2. 21046849 - Brúarstræti 2 mhl. 03 - Umsókn um breytingu þegar útgefnu byggingarleyfi
Byggingarfulltrúi samþykkir fram lagða uppdrætti og skráningartöflu.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.3. 2105158 - Búðarstígur 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Deiliskipulag leggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.4. 2105444 - Norðurgata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og Brunavarna.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.5. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Breyting frá útgefnu byggingarleyfi
Breyting samþykkt með fyrirvara um að lagðir verði inn uppfærðir uppdrættir ásamt skráningartöflu.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.6. 2103244 - Heiðarstekkur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykki skipulagsnefndar á lóðaruppdrætti og því að stigahús fari lítillega út fyrir byggingarreit.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.7. 2103255 - Úthagi 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindið hefur verið grenndarkynnt. Engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.8. 2105500 - Suðurgata 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.9. 2105501 - Seljavegur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.10. 2105511 - Suðurgata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.11. 2105498 - Grænamörk 1 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi
Samkvæmt byggingarreglugerð gr. 2.3.5 c. er viðhald bygginga að utan, s.s. endurnýjun þakklæðningar, þakkanta, veggklæðninga og glugga undanþegin byggingarleyfi þegar notað er eins eða sambærilegt efni og frágangur er þannig að útlit byggingar sé ekki breytt eða breyting óveruleg.
Samkvæmt gluggateikningu sem fylgdi tilkynningunni virðst fyrirhugað að breyta formi glugga og þar með útliti byggingarinnar. Byggingarfulltrúi telur að breytingin sé ekki óveruleg og að sækja þurfi um byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.12. 2105497 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingarleyfi - Gráhella 2-16
Byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga og eftir atvikum vísa málinu til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.13. 2105007 - Tilkynning um byggingaráform - Kringlumýri 2
Byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga og eftir atvikum vísa málinu til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.14. 2105507 - Vallarland 13 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingarleyfi
Byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga og eftir atvikum vísa málinu til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.15. 2105417 - Stöðuleyfi - Suðurbraut 29
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 6 stk Moeleiningum.
Erindinu hafnað.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.16. 2105460 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Krónan Austurvegi 1
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði endurnýjað.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.17. 2105492 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Kjötbúrið Austurvegur 65
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15 |
|
Helstu stærðir viðbyggingar 97,5 m2 og 319,3 m3.