|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2103094 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi - Göngustígur |
Skipulags- og byggingarnefnd fer yfir innkomna athugasemd við grenndarkynningu. Athugasemdin snýr að breyttri legu göngustígar um opið svæði og lagst er gegn því að því verði raksað. Einnig tekur athugasemd yfir aukna umferð fólks um svæðið sem muni valda ónæði fyrir aðliggjandi húseigendur. Skipulagsnefnd fellst ekki á rökfærslur í athugasemd. Í þéttbýli eru lagðar gönguleiðir víðsvegar um íbúðarhverfi og ólíklegt er að umferð um gönguleiðir valdi ónæði fyrir íbúa. Með breyttri legu göngustígs og aðkomu frá Kjarrmóa og Starmóa er verið að auka möguleika íbúa til heilbrigðrar útivistar og góðra gönguleiðatenginga. Til að koma til móts við hluta af athugasemd, samþykkir skipulags- og byggingarnefnd að lega göngustígs verði færð lítillega til austurs, nær miðju svæðisins. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að óveruleg breyting á deiliskipulagi verði samþykkt í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2102299 - Eyrargata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við byggingarfulltrúa að byggingarleyfisumsókn verði samþykkt. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2103255 - Úthagi 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við byggingarfulltrúa að byggingarleyfisumsókn verði samþykkt. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 2103046 - Ránarbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við byggingarfulltrúa að byggingarleyfisumsókn verði samþykkt. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2103097 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs - Seljavegur 7 |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við byggingarfulltrúa að byggingarleyfisumsókn verði samþykkt. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2101332 - Deiliskipulag - Austurbyggð II |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt til auglýsingar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir kynningu frá hönnuði skipulags á næsta fundi nefndarinnar. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 1910179 - Aðalskipulagsbreyting - Austurbyggð. |
Í umsögn Umhverfisstofnunar kemur fram að stofnuninn telji mikilvægt að það komi fram í tillögunni hvaða leiðir verði farnar til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum á vistgerðir og búsvæði fugla á svæðinu. Í greinargerð aðalskipulagsbreytingarinnar hefur verið brugðist við ábendingu stofnunarinnar. Hestamannafélagið Sleipnir lýsir yfir áhyggjum sínum í umsögn um aðalskipulagsbreytinguna m.t.t framtíðar uppbygingu hestamannafélagsins. Sveitarfélagið Árborg hefur nú þegar átt fundi með hestamannafélaginu. Ákveðið hefur verið að stofna vinnuhóp um framtíðarskipulag svæðisins og verður óskað eftir fulltrúa úr skipulagsnefnd Sleipnis til þátttöku í hópnum. Í umsögn Flóahrepps kemur fram að sveitarfélagið sé tilbúið til viðræðna um skilgreininug svæðis fyrir hestamannafélagið austan Gaulverjabæjarvegar. Skipulags- og byggingarnefnd fagnar samstarfsvilja Flóahrepps og óskar eftir frekara samráði. Skipulags- og byggingarnefnd skorar á Vegagerðina að hámarkshraði á Gaulverjabæjarvegi næst Selfossi verði lækkaður. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði samþykkt og send Skipulagsstofnun til staðfestingar í samræmi við 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2101310 - Deiliskipulagsbreyting - Miðbær Selfoss |
Skipulags- og byggingarnefnd fer yfir innkomnar athugasemdir og umsagnir vegna deiliskpulagsbreytingarinnar. Gerðar eru óverulegar breytingar á tillögunni til að koma á móts við athugasemdir og umsagnir. Skipulagsnefnd samþykkir skjalið "Umsagnir og athugasemdir" þar sem fjallað er um allar innkomnar athugasemdir og viðbrögð við þeim og verða svör við athugasemdum send þeim sem athugasemdir gerðu. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að breyting á deiliskipulagi verði samþykkt og send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
9. 21041107 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir lóðarumsókn. |
Samþykkt |
|
|
|
10. 21041106 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir lóðarumsókn. |
Samþykkt |
|
|
|
11. 21041105 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir lóðarumsókn. |
Samþykkt |
|
|
|
12. 2103335 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd vísar umsókn til úrdráttar sem mun fara fram í tengslum við úthlutun lóða úr 2. áfanga Björkustykkis. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
13. 21043024 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd vísar umsókn til úrdráttar sem mun fara fram í tengslum við úthlutun lóða úr 2. áfanga Björkustykkis. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
14. 2101308 - Eyrargata 16C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd hefur kynnt sér umsagnir Hverfisráðs Eyrarbakka og Landforms, sem unnið hefur tillöguna "Eyrarbakki, Verndarsvæði í byggð". Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við umsækjanda að skilað verði inn uppdráttum þar sem að mænishæð bílskúrs hefur verið lækkuð til samræmis við aðliggjandi hús. Þegar endanlegur uppdráttur liggur fyrir verði byggingarleyfisumsókn grenndarkynnt fyrir hlutaðeigandi aðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
Magnús Gíslason víkur af fundi við afgreiðslu erindisins
|
15. 21042932 - Fyrirspurn um stækkun hús - Gagnheiði 35 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna byggingarleyfisumsókn í samræmi við 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum að Gagnheiði 37 og 39. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
Magnús Gíslason kemur aftur til fundar.
|
|
|
16. 18051364 - Fyrirspurn til byggingarnefndar - Túngata 6 |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við byggingarfulltrúa að bygggingarleyfisumsókn verði samþykkt. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
17. 2104753 - Eyravegur 67 - Fyrirspurn vegna lóðamála |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að lóðin Eyravegur 67, Selfossi verði stækkuð í samræmi við óskir lóðarhafa.
Varðandi aðkomu að lóðinni frá Eyravegi 67 hefur svar borist frá Vegagerðinni um að til að standast hönnunarkröfur hafi aðkomu verið hnikað lítillega til norðurs. Skipulagsfulltrúa falið að vinna að lausn í samráði við húseigendur og Vegagerð.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að láta vinna nýtt lóðablað og nýjan lóðaleigusamning um lóðina. Samþykkt samhljóða.
|
Samþykkt |
|
|
|
18. 21042952 - Framkvæmdaleyfisumsókn vegna niðurrifs - Hrísholt 9 |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að Eignadeild Árborgar verði veitt framkvæmdaleyfi til niðurrifs viðbyggingar við Hrísholt 9. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
19. 21043059 - Fyrirspurn um breytt byggingarmagn - Kirkjuvegur 8A og B |
Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir erindið. Í endurskoðuðu aðalskipulagi verður svæðið skilgreint sem hluti af þróunarsvæði innan miðsvæðis Selfoss. Því vísar nefndin erindinu til þeirrar vinnu. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
20. 2102065 - Fyrirspurn um stækkun húsnæðis - Austurvegur 42 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir stækkun lóðarinnar Austurvegur 42. Nefndin samþykkir einnig að byggingarleyfisumsókn fyrir stækkun húsnæðis verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum Austurvegar 40b, Valholts 11 og 13. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
21. 2001206 - Deiliskipulagstillaga - Móavegur 4 |
Farið yfir innkomnar umsagnir og athugasemd. Skipulagsfulltrúa falið að vinna að breytingum á tillögunni m.t.t þeirra. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
22. 21043061 - Miðtún - Umsókn um framkvæmdaleyfi til nýtingar borholu |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfisumsókn verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum Miðtúns 1, 3, 5, 7, 9, 9a, 11, 11a, 13, 15 og 17. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
23. 1803028 - Fyrirspurn um deiliskipulagsbreytingu - Nýibær 8. |
Farið yfir innkomnar umsagnir. Skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að tillögunni m.t.t þeirra. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
24. 2102349 - Deilskipulag íbúðarkjarna - Nauthagi |
Umsagnir v. lýsingar deiliskipulags lagðar fram til kynningar. Skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að tillögunni. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
25. 21043598 - Marbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd leggst gegn fyrirhuguðum áformum, þar sem að þau eru ekki í samræmi við ásýnd og yfirbragð núverandi byggðar á svæðinu. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
|
|
26. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu erindisins og óskar eftir nánari útskýringum á fyrirhugaðri framkvæmd. Samþykkt samhljóða. |
Frestað |
|
|
|
Ari Már Ólafsson víkur af fundi við afgreiðslu erindisins.
|
27. 21043755 - Breiðamýri 6 - Umsókn um tímabundin afnot af lóð |
Skipulags- og byggingarnefnd heimilar umsækjanda afnot af lóðinni til 1. september 2021. Erindinu vísað til Mannvirkja- og umhverfissviðs til útfærslu og samningagerðar. Samþykkt samhljóða. |
Samþykkt |
|
Ari Már Ólafsson kemur aftur til fundar.
|
|
|
|
Fundargerð |
28. 2104001F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 63 |
28.1. 2104009 - Vesturmúli 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.2. 2104008 - Heiðarstekkur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um skil á greinargerð aðalhönnuðar.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.3. 2104004 - Tryggvaskáli - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Einnig liggur fyrir samþykki Minjastofnunar Íslands dags.17.03.2021 en Tryggvaskáli var friðlýstur árið 2012.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um skil á uppfærðum aðaluppdráttum sbr. ábendingar Brunavarna Árnessýslu.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.4. 2008081 - Suðurbraut 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindið var á m.a. á dagskrá 67. fundar skipulagsnefndar. Nefndin leggst ekki gegn útgáfu byggingarleyfis.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um skil á gátlista vegna aðaluppdrátta.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.5. 2012091 - Norðurleið 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindið var á m.a. á dagskrá 67. fundar skipulagsnefndar. Nefndin leggst ekki gegn útgáfu byggingarleyfis.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar gögnum skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar hefur verið skilað ásamt undirrituðum aðaluppdráttum.
Samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.6. 2101383 - Heiðarstekkur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Byggingaráform voru samþykkt á 58. fundi með fyrirvara um samþykki skipulagsnefndar á lóðaruppdrætti sbr. skilmála deiliskipulags.
Skipulagsnefnd hefur samþykkt lóðaruppdrátt og staðsetningu smáhýsis.
Gögn liggja fyrir skv. 2.- og 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Samþykkt að gefa út byggingarleyfi.
Samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.7. 2101156 - Gagnheiði 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindið hefur verið grenndarkynnt. Skipulagsnefnd samþykkti á 65. fundi að byggingarleyfi verði gefið út.
Erindið verður tekið til afgreiðslu þegar tilskilin gögn hafa borist.
Frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.8. 2104003 - Mýrarland 18 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi
Tilkynnt er um smáhýsi á lóð.
Byggingarfulltrúi óskar eftir að gert verði grein fyrir áformaðri staðsetningu.
Frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.9. 21041421 - Þúfulækur 11 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi
Tilkynnt er um uppsetningu 9 m2 smáhýsis sem liggur nærri mörkum lóða Þúfulækjar nr. 11 og 9 og Urriðalækjar nr 14.
Fyrir liggja undirritað samþykki lóðarhafa Þúfulækjar 11, Urriðalækjar 12 og Urriðalækjar 14.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði kröfur byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 g. uppfylltar.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.10. 2104027 - Norðurgata 18 - Ósk um stöðuleyfi
Samþykkt að veita stöðuleyfi 30.03.2021 - 30.03.2022.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.11. 2104525 - Víkurheiði 6 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Starfsleyfisumsóknin er vegna breytinga á húsnæði.
Umsögn frestað þar til úttekt hefur farið fram.
Frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.12. 2104598 - Eyrarvegur 51 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir bifreiðasprautun
Starfsleyfisumsóknin er vegna breytingar á húsnæði.
Umsögn frestað þar til úttekt hefur farið fram.
Frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
28.13. 21041101 - Víkurheiði 6 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Borgarverk
Starfsleyfisumsóknin er vegna breytingar á húsnæði.
Umsögn frestað það til úttekt hefur farið fram.
Frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|