|
Fundinn sátu: Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra. |
|
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2111170 - Björkurstekkur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Ekki liggja fyrir fullnægjandi gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um skil á greinargerð hönnunarstjóra skv. gr. 4.1.3 ásamt mæli- og hæðarblaði, orkurammaútreikngum, og yfirliti hönnunarstjóra um ábyrgarsvið hönnuða. Byggingsstjóri og iðnmeistararar hafa verið skráðir. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Gögn vegna fyrirvara við samþykkt byggingaráforma. - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2111191 - Austurvegur 1-5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Fyrir liggur samþykki eigenda annarra eignarhluta í húsinu. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdráttu, undirritaður af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2111192 - Gagnheiði 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
|
Vísað í nefnd |
|
|
|
4. 2111193 - Skógarflöt - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Fyrirhugðuð staðsetning húss er ekki í samræmi við samþykkt deiliskipulag frá 2006. Erindinu hafnað. |
Hafnað |
|
|
|
5. 2111325 - Miðtún - Dæluhús - Umsókn um byggingarleyfi. L232688 |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2111337 - Björkurstekkur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Ekki liggja fyrir fullnægjandi gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um skil á greinargerð hönnunarstjóra skv. gr. 4.1.3 ásamt mæli- og hæðarblaði, gátlista og yfirliti hönnunarstjóra um ábyrgarsvið hönnuða. Ábyrgðaryfirlýsing byggingarstjóra liggur fyrir. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Gögn vegna fyrirvara við samþykkt byggingaráforma - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði -- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2111249 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir endurnýtingu úrgangs til landmótunnar á Stokkseyri |
Svæðið er efnistöku/efnislosunarsvæði á gildandi aðalskipulagi. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
|
Samþykkt |
|
|
|
8. 2111303 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir ÞH Blikk ehf Gagnheiði 37 |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin sé í samræmi við samþykkta notkun hússins og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfisins.
|
Samþykkt |
|
|
|
9. 2111319 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir bókakaffi Eyravegi 15b |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun húsnæðisins og gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út.
|
Samþykkt |
|
|
|
10. 2111343 - Umsókn um stöðuleyfi - Björkurstekkur 1c |
Óskað er eftir að gámurinn verði staðsettur við gangstætt utan lóðar. Samþykkt með fyrirvara um samþykki samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði. |
Samþykkt |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 |