Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Fundargerðir

Til baka Prenta
Frístunda- og menningarnefnd - 19

Haldinn í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi,
15.02.2021 og hófst hann kl. 16:45
Fundinn sátu:
Nefndarmenn
Guðbjörg Jónsdóttir formaður, B-lista,
Guðmundur Kristinn Jónsson nefndarmaður, M-lista,
Jóna Sólveig Elínardóttir nefndarmaður, Á-lista,
Kjartan Björnsson nefndarmaður, D-lista,
Kristín Ósk Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs,
Starfsmenn
Bragi Bjarnason menningar- og frístundafulltrúi, Ólafur Rafnar Ólafsson starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Bragi Bjarnason, deildarstjóri frístunda- og menningardeildar
Karolina Zoch, fulltrúi D-lista og Kristín Ósk Guðmundsdóttir áheyrnafulltrúi ungmennaráðs boðuðu forföll.

Bragi Bjarnason ritaði fundagerð.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2011065 - Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar 2020
Farið yfir tilnefningar til kjörs íþróttakonu og -karls Árborgar 2020. Nefndarmenn skila atkvæðum í síðasta lagi fimmtudaginn 18.febrúar nk. Netkosning sem gildir á móti atkvæðum nefndarinnar hefst á heimasíðu Árborgar síðar í vikunni og stendur út fimmtudaginn 25.febrúar.

Rætt um hvatningarviðurkenningu nefndarinnar og verður valið kynnt á uppskeruhátíðinni 2.mars nk.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica