|
| Almenn erindi |
| 1. 2104449 - Útgáfa skuldabréfa |
Kynning á niðurstöðu skuldabréfaútboðs. Opið var fyrir innsend tilboð til klukkan 16:00 þann 3. mars 2022. Bæjarráð samþykkir tilboð að nafnvirði 3.020.000.000 m.kr., á ávöxtunarkröfunni 0,9% í sjálfbæran verðtryggðan skuldabréfaflokk ARBO 31 GSB. Um er að ræða stækkun flokksins umfram ákvörðun bæjarstjórnar í janúar síðastliðnum, sem er vegna góðra kjara og rúmast innan samþykktrar fjárhagsáætlunar.
Gunnar Egilsson, D-lista, sat hjá. |
| Frétt í kauphöll.pdf |
|
| |
| Gestir |
| Ingibjörg Garðarsdóttir, fjármálastjóri - 17:00 |
|
|
| 2. 2202277 - Akstur félagslegar stuðningsþjónustu |
| Bæjarráð samþykkir breytta tilhögun akstursmála hjá starfsmönnum félagsþjónustu, enda felst í henni hagræðing. |
|
|
|
| 3. 2010150 - Heimsendur matur í Árborg |
| Bæjarráð samþykkir áform um að borinn verði fram heitur matur í Mörkinni, Grænumörk 5, fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu sem þess óska. Kostnaður er óverulegur og rúmast innan fjárhagsáætlunar. |
|
|
|
| 4. 2202287 - Reglur - Grænamörk salir |
| Bæjarráð samþykkir framlagðar reglur um útleigu og leiguverð vegna sala í Grænumörk 5. |
|
|
|
| 5. 2109351 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 |
| Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022-2033 verði samþykkt. |
| 2140097-13 -PLE-0034.pdf |
| Sorp Suð SG Svæðisáætlun 220128.pdf |
| Kynning_SOS_28012022.pdf |
|
|
|
| 6. 1504139 - Kaup Vegagerðar á landi vegna Suðurlandsvegar |
| Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samkomulagið við Vegagerðina um þau lönd sem sveitarfélagið lætur undir vegagerð í tengslum við lagningu nýrrar brúar yfir Ölfusá verði samþykkt. |
|
|
|
| 7. 21101632 - Innleiðing breyttra barnaverndarlaga 2022 |
| Lagt fram til kynningar. |
| Frestun á gildistöku barnaverndarlaga.pdf |
|
|
|
| 8. 2202274 - Umsóknarfrestur - opið fyrir umsóknir um stofnframlög ríkisins 2022 |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsóknarfrestur - opið fyrir umsóknir um stofnframlög ríkisins 2022.pdf |
|
|
|
| 9. 2202296 - Almennt eftirlit - fjármál sveitarfélaga 2022 |
| Lagt fram til kynningar. |
| Bréf EFS til sveitarstjórna 21.02.2022.pdf |
|
|
|
| 10. 2202326 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja), 349. mál. |
| Lagt fram til kynningar. |
| Atvinnuveganefnd Alþingis - umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja), 349. mál..pdf |
|
|
|
| 11. 2201381 - Innleiðingu breytinga á innheimtu fyrir úrgangsmeðhöndlun |
| Lagt fram til kynningar. |
| greining-a-utfaerslum-borgad-pegar-hent-er.pdf |
|
|
|
| 12. 2202321 - Covid19 - lánsumsókn og skuldaskil - handknattleiksdeild UMFS |
| Bæjarráð hafnar lánsumsókn UMF Selfoss en leggur til við bæjarstjórn að samþykkja sérstakt samkomulag um styrkveitingu til félagsins vegna handboltadeildar. Fjárhæð styrkveitingar er kr. 21.000.000,- en á móti falla niður styrkir áranna 2023-2027 og leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2022 vegna útgjaldanna. |
| Samkomulag vegna fjárhags handboltadeildar UMF Selfoss 2022.pdf |
|
|
|
| 13. 2203006 - Umsögn - frumvarp til laga til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 71. mál. |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn um frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 71. mál..pdf |
|
|
|
| 14. 2202205 - Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista - Húsnæði Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri |
| Samkvæmt upplýsingum formanns bæjarráðs taldi eigna- og veitunefnd ekki þörf á að taka fyrirspurnina sérstaklega til umfjöllunar þar sem málið var til umræðu á fundinum undir öðrum lið. |
| Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista.pdf |
|
|
|
| 15. 2203010 - Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista - Viðtal við bæjarstjóra í Fréttablaðinu |
| Já, viðtalið var hluti af tilboði Fréttablaðsins vegna auglýsinga sveitarfélagsins á atvinnulóðum sbr. meðfylgjandi minnisblað. |
| Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista..pdf |
| Minnisblað vegna auglýsingakaupa - 1.mars´22.pdf |
|
|
|
| 16. 2203008 - Samstarfssamningur - Golfklúbbur Selfoss 2022 - 2032 |
| Bæjarstjóra falið að stofna til fundar með forsvarsmönnum GOS um endurnýjun samstarfssamnings félagsins við sveitarfélagið. |
| Endurnýjun samstarfssamnings GOS og Árb jan 2022.docx.pdf |
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 17. 2202013F - Skipulags og byggingarnefnd - 88 |
|
|
|
| 18. 2202026F - Eigna- og veitunefnd - 59 |
|
|
|
|
| Fundargerðir til kynningar |
|
|
| 20. 2201237 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022 |
| Bæjarráð Árborgar tekur undir bókun Sambands íslenskra sveitarfélaga um innrás Rússa í Úkraínu. |
| stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 907.pdf |
|
|
|