|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2204142 - Uppbygging innviða - byggingarhæfi lóða |
Með tilvísun í bréf mannvirkja- og umhverfissvið, reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg og samninga sveitarfélagsins við einkaaðila vegna framkvæmda á eignarlöndum samþykkir byggingarfulltrúi að afla umsagnar mannvirkja- og umhverfissviðs áður en ákvörðun er tekin um samþykki byggingaráforma og útgáfu byggingarleyfa.
|
Samþykkt |
|
|
|
2. 2203339 - Móstekkur 14-16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykki skipulagsnefndar á lóðaruppdrætti. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2203394 - Austurhólar 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er að mestu í samræmi við deiliskipulag. Sorpgeymsla stendur fyrir utan byggingarreit. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt en ákvörðun um sorpgeymslu er vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
4. 2204017 - Austurvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og ekki er um að ræða breytta notkun. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.7 og 2.3.8.: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Skráningartafla - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
5. 2204048 - Nabbi 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulagstillögu sem hefur hlotið samþykki bæjarstjórnar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um birtingu deiliskipulagstillögu í B-deild stjórnartíðinda. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.7 og 2.3.8.: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2202097 - Sigtún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Grenndarkynning hefur farið fram, engar athugasemdir bárust. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.7 og 2.3.8.: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
7. 2204050 - Norðurbraut 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2204063 - Nýja Jórvík 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir.
|
Frestað |
|
|
|
9. 2204064 - Nýja Jórvík 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. |
Frestað |
|
|
|
10. 2204065 - Nýja Jórvík 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. |
Frestað |
|
|
|
11. 2204066 - Nýja Jórvík 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. |
Frestað |
|
|
|
12. 2204067 - Nýja Jórvík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Afgreiðslu er frestað þar til umsögn mannvirkja- og umhverfissvið varðandi byggingarhæfi lóðar liggur fyrir. |
Frestað |
|
|
|
13. 2203337 - Hraunhólar 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Samþykkt eru áform um að íbúðarherbergi verði innréttuð í bílskúr og verði hluti af matshluta 0103 íbúð. Gera þarf betur grein fyrir rými sem stigi liggur að og skila skráningartöflu. Afgreiðslu frestað.
|
Frestað |
|
|
|
14. 2204018 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Norðurbraut 32 |
Skv. byggingarreglugerð nr. 112/2012 með áorðnum breytingum falla áformin undir umfangsflokk 1 sbr. gr. 1.3.2 og eru háð byggingarheimild. Sótt er um byggingarheimild á Mín Árborg með sama hætti og sótt er um byggingarleyfi. Byggingarfulltrúi vísar tilkynningunni frá.
|
Hafnað |
|
|
|
15. 2203184 - Stöðuleyfi - Hellismýri 2 |
Samþykkt að veita stöðuleyfi með með tílvísum í byggingarreglugerð gr. 2.6.1 1 mgr. staflið b. gámar. Stöðuleyfið gildir fyrir tvo gáma tímabilið 20.05.2022-20.05.2023. Ekki er veitt leyfi fyrir mannvirkjagerð í tengslum við gámana. |
Samþykkt |
|
|
|
16. 2204062 - Stöðuleyfi - Kumbaravogur |
Umsókn hafnað vegna nálægðar við íbúðarbyggð. Umsækjanda er bent á að finna hentugri staðsetningu til endurbyggingar hússins.
|
Hafnað |
|
|
|
17. 2204140 - Stöðuleyfi - Bankavegur 10 |
Umsókn hafnað vegna nálægðar við íbúðarbyggð. Umsækjanda er bent á að finna hentugri staðsetningu til endurbyggingar hússins. |
Hafnað |
|
|
|
18. 2203386 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Fótaaðgerðastofu Grænumörk 5 |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemi þjónustumiðstöðar að Grænumörk 5 er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins þ.á.m. rekstur fótasnyrtistofu. Þjónustumiðstöðin er með fastanúmer F2219102.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endunýjun starfsleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|
19. 2203399 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Bankinn Vinnustofa Austurvegi 20 |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við samþykkta notkun á húsinu og gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út. |
Samþykkt |
|
|
|
20. 2203401 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Konungskaffi Brúarstræti 2 |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|
21. 2203404 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Subway Eyravegi 2 |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|
22. 2204138 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Konungskaffi |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og samþykkta uppdrætti og gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|