|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður. |
|
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
2. 2012036 - Lóðarumsókn - Norðurhólar 5 |
Afgreiðslu frestað. Lóðin verður auglýst til úthlutunar með umsóknarfresti, og úthlutuð í kjölfarið. |
Frestað |
|
|
|
3. 2012035 - Lóðarumsókn - Norðurhólar 5 |
Afgreiðslu frestað. Lóðin verður auglýst til úthlutunar með umsóknarfresti, og úthlutuð í kjölfarið. |
Frestað |
|
|
|
4. 2012078 - Umsókn um lóð fyrir tengistöð GR |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að útbúin verði lóð undir tengistöð GR, og vísar útfærslu hennar í vinnu við skipulagsbreytingar í hverfinu sem nú stendur yfir. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 1909188 - Deiliskipulagsbreyting - Víkurheiði |
Farið yfir innkomnar umsagnir. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2012106 - Nýibær lóð 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og óskar eftir frekari gögnum til kynningar ef við á. |
Frestað |
|
|
|
7. 1905502 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu Árbakka |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreyting verði samþykkt og athugasemdum svarað skv. greinargerð skipulagsfulltrúa. Skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að deiliskipulagsbreytingu með skipulagshöfundi. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2011165 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs - Strandgata 5 |
Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að afla frekari gagna. |
Frestað |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
1. 2012129 - Umferðaröryggisáætlun Árborgar 2021-2025 |
Berglind Hallgrímsdóttir, umferðarverkfræðingur frá Eflu, kynnti drög að umferðaröryggisáætlun. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir kynninguna og lýst vel á stöðu verkefnisins. |
|
|
Gestir |
Berglind Hallgrímsdóttir, umferðarverkfræðingur - 08:10 |
Berglind yfirgaf fundinn eftir kynningu verkefnisins.
|
|
|
|
Fundargerð |
9. 2011015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55 |
9.1. 2011236 - Hellismýri 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.2. 2010292 - Umsókn um breytingu á útliti - Gagnheiði 23
Frekari gögn vantar, byggingarfulltrúa falið að hafa samband við umsækjanda.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.3. 2012006 - Móstekkur 27-33 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.4. 2003110 - Byggingarleyfisumsókn - Eyrargata 4
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.5. 2011230 - Móstekkur 41-43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara að deili teikningu að brunahólfandi vegg verði skilað.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.6. 2012058 - Móstekkur 7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.7. 2012080 - Móstekkur 1-5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.8. 2012029 - Stöðuleyfi - Efra Sel
Óskað eftir frekari gögnum.
Afgreiðslu frestað
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 |