Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Fundargerðir

Til baka Prenta
Félagsmálanefnd - 22

Haldinn Austurvegur 20, 2. hæð,
09.02.2021 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu:
Nefndarmenn
Inga Jara Jónsdóttir formaður, B-lista,
Eyrún Björg Magnúsdóttir nefndarmaður, Á-lista,
Helga Þórey Rúnarsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Jóna S. Sigurbjartsdóttir varamaður, D-lista,
Starfsmenn
Heiða Ösp Kristjánsdóttir deildarstjóri, Guðrún Svala Gísladóttir félagsráðgjafi, Anna Rut Tryggvadóttir félagsráðgjafi, Sigríður Vilhjálmsdóttir .
Fundargerð ritaði: Heiða Ösp Kristjánsdóttir, Deildarstjóri Félagsþjónustu
Tekið verður mál á afbriðgum 2006276 og 2101408, samþykkt.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1502206 - Úrskurður
Fært í trúnaðarbók.2. 2102043 - Beiðni um undanþágu á biðlista í félagslegu leiguhúsnæði í Grænumörk
Fært í trúnaðabók.
Erindi til kynningar
3. 2001128 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðabók.
4. 2001129 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðabók.
5. 2006276 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðarbók.
6. 2101408 - Barnavernd Nýtt
Fært í trúnaðabók.
7. 2101354 - Móttökusveitarfélag við flóttafólk
Félagsmálanefnd tekur jákvætt í verkefnið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica