Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 74

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
11.08.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu:
Nefndarmenn
Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Starfsmenn
Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1603084 - Verndarsvæði í byggð - Eyrarbakki
Greinagerð um verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka lögð fram til kynningar.
Skipulags- og byggingarnefnd lýsir yfir mikilli ánægju með þá vinnu sem unnin hefur verið við tillöguna. Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að tillaga um verndarsvæði í byggð fyrir Eyrarbakka verði samþykkt og í framhaldi auglýst skv. 2. gr. reglugerðar um verndarsvæði í byggð nr. 575/2016.
2. 2107155 - Frísbígolfvöllur á Eyrarbakka - Staðsetning
Uppdráttur af nýjum frísbígolfvelli á Eyrarbakka. Lagt fram til kynningar og umræðu.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og gerir ekki athugasemd við uppsetningu á frisbígolfvelli á Eyrarbakka. Uppsetning vallarins samræmist landnotkun skv. aðalskipulagi en þar er umrætt svæði skilgreint sem opið svæði til útivistar.
3. 2107156 - Fyrirspurn um breytingu á skipulagi - Móstekkur 14-16
Ósk lóðarhafa er að breyta skilmálum fyrir viðkomandi lóð þannig að áfram verði byggðar tvær byggingar á lóðinni, annars vegar fjögurra íbúða raðhús og hins vegar þriggja íbúða raðhús. Miðað sé við að íbúðirnar séu um 80-90 fermetrar að stærð hver um sig.
Bílastæðafjöldi er tvö stæði á hverja íbúð sem er samkvæmt skipulagsskilmálum fyrir einbýlis, par og raðhús.
Telur lóðarhafi að umrædd breyting sé minniháttar í í samræmi við aðrar byggingar í viðkomandi götu en þar eru raðhús á einni hæð. áfram verði gert ráð fyrir einum innkeyrslustút inn á lóðina.

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar umsókninni.
Samþykkt samhljóða.
4. 2106418 - Lyngheiði 11 - Fyrirspurn vegna byggingaráforma
Erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdkir borist.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir byggingaráform og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
5. 2108044 - Kirkjuvegur 20 - Fyrirspurn v. byggingarleyfis fyrir bílskúr
F.h. eigenda óskar Guðjón Þórir Sigfússon eftir áliti skipulags- og byggingarnefndar vegna byggingaráforma á lóðinni Kirkjuvegur 20. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna byggingarleyfisumsókn í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteigna: Kirkjuvegur 17, 18, 19 og 22.
6. 2108060 - Kirkjuvegur 18 - Fyrirspurn v. byggingarleyfis fyrir íbúðarhúsnæði
Vigfús Þór Hrjóbjartsson óskar eftir áliti skipulags- og byggingarnefndar á fyrirhuguðm byggingaráformum á lóðinni Kirkjuvegur 18. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna byggingarleyfisumsókn í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteigna: Kirkjuvegur 15, 16, 17, 19 og 20.
7. 2107145 - Fyrirspurn um fjölgun íbúða - Björkurstekkur 24-32
Flekar byggingarfélag ehf óskar eftir að fjölga íbúðareiningum í raðhúsalengju við Björkurstekk 24-32 úr 5 íbúðum í 6 íbúðir.
Skipulags- og byggingarnefnd hafnar umsókninni. Heimild til fækkunar og eða fjölgunar íbúða í raðhúsum var felld út við síðustu breytingu deiliskipulags sem tók gildi með birtingu í b- deild stjórnartíðinda þann 1. júlí 2021.
8. 2107151 - Deiliskipulagsbreyting - Larsenstræti
Húsasmiðjan ehf. óskar eftir því að gerð verði breyting á deiliskipulagi fyrir Larsenstræti. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðir nr. 4, 6, 8, 10, 12 og 14 verði sameinaðar í eina lóð. Aðkoma að lóðunum verði sem fyrr frá Larsenstræti en einnig verði gert ráð fyrir aðgangsstýrðri akomu að sameinaðri lóð frá Gaulverjabæjarvegi. Sú tenging er einungis hugsuð fyrir þungaflutninga og stórar flutningabifreiðar og ekki ætluð almennri umferð. Þá er ger ráð fyrir að leyfilegt verði að reisa allt að 3m háa netgirðingu umhverfis athafnasvæði við lóðamörk.
Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir að fá nánari hönnun innan lóðar með sérstaka áherslu á umferðarflæði til og frá lóð. Einnig fer nefndin fram á að í stað 3m netgirðingar í kringum lóð, verði gert ráð fyrir lokaðri girðingu í sömu hæð.
LSS-0401-deiliskipulagsbreyting 2021.pdf
9. 2102357 - Deiliskipulagsbreyting - Þykkvaflöt 3-9
Á 72. fundi skipulags- og byggingarnefndar var skipulagsfulltrúa falið að leita lausna í málinu í samvinnu við skipulagshöfunda.
Þann 15. júlí 2021 funduðu formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi með lóðarhafa og hönnuðum. Farið var yfir áform deiliskipulags og ásýnd svæðisins. Hönnuður hefur lagt fram frekari gögn áformum sínum til stuðnings. Að mati nefndarinnar samræmist tillagan ágætlega núverandi byggð við Hulduhól og framtíðaruppbyggingu íbúðarhúsnæðis á Eyrarbakka. Því leggur skipulags- og byggingarnefnd til við bæjarstórn að tillagan verði samþykkt til auglýsingar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
10. 2108082 - Óveruleg deiliskipulagsbreyting - Víkurheiði
Lögð er fram óveruleg breyting á deiliskipulagi fyrir Víkurheiði. Megin markmið deiliskipulagsbreytingar er að nýtingu á svæðinu og afmarka lóðir fyrir spennistöðvar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að farið verði með deiliskipulagsbreytinguna sem óverulega í samræmi við 44. gr. skipulagslaga. Þar sem að breytingin varðar ekki hagsmuni annara en sveitarfélagsins sjálfs, leggur skipulagsnefnd til að fallið verði frá grenndarkynningu og tillagan samþykkt.
11. 2108004 - Lóðarumsókn - Hellismýri 4
Umsókn um lóðina Hlellismýri 4 Selfossi. Umsækjandi: G.G. Tré ehf
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta G.G. Tré ehf. lóðunum Hellismýri 4 og Breiðamýri 3.
Fundargerð
12. 2107012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
12.1. 2107150 - Móstekkur 18-24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Auðsalir ehf. sækir um byggingarleyfi á 4 íbúða raðhúsi byggt úr timbri.
Niðurstaða 71. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé uppfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
12.2. 2107132 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Sóltún 5
Jónheiður Ísleifsdóttir og Friðjón Elli Hafliðason eigendur Sóltúns 5 á Selfossi, tilkynna um samþykki nágranna vegna áforma um uppsetningu smáhýsis nær lóðarmörkum en 3m
Niðurstaða 71. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Vísað til samráðsfundar Byggingarfulltrúa, mannvirkja- og umhverfissviðs, einnig er óskað eftir að skilað verði afstöðumynd af staðsetningu húss.
Niðurstaða þessa fundar
12.3. 2107121 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Ólafsvellir 29
Gylfi Pétursson eigandi Ólafsvalla 29 á Selfossi, tilkynnir um samþykki nágranna vegna áforma um uppsetningu smáhýsis nær lóðarmörkum en 3m.
Niðurstaða 71. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Fyrir liggur samþykki nágranna. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við uppsetningu smáhýsis með fyrirvara um skil á afstöðumynd sem sýnir staðsetningu húss.
Niðurstaða þessa fundar
12.4. 2107120 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Ólafsvellir 31
Viktoría Ýr Norðdahl eigandi Ólafsvalla 31 á Selfossi, tilkynnir um samþykki nágranna vegna áforma um uppsetningu smáhýsis nær lóðarmörkum en 3m.
Niðurstaða 71. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Fyrir liggur samþykki nágranna. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við uppsetningu smáhýsis með fyrirvara um skil á afstöðumynd sem sýnir staðsetningu húss.
Niðurstaða þessa fundar
12.5. 2107117 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Ólafsvellir 10
Gylfi Pétursson eigandi Ólafsvalla 10 á Selfossi, tilkynnir um samþykki nágranna vegna áforma um uppsetningu smáhýsis nær lóðarmörkum en 3m.
Niðurstaða 71. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Fyrir liggur samþykki nágranna. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við uppsetningu smáhýsis með fyrirvara um skil á afstöðumynd sem sýnir staðsetningu húss.
Niðurstaða þessa fundar
12.6. 2107141 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Dísarstaðir land 8
Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Dísarstaðir land 8. (spennistöð Rarik)
Niðurstaða 71. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Fyrir liggur uppdráttur og skráningartafla. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.5. lið j.
Niðurstaða þessa fundar
12.7. 2107167 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Engjaland 23. (spennistöð Rarik)
Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Engjaland 23. (spennistöð rarik)
Niðurstaða 71. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Fyrir liggur uppdráttur og skráningartafla. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.5. lið j.
Niðurstaða þessa fundar
13. 2107005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
13.1. 2107073 - Austurvegur 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mjólkursamsalan ehf. sækir um leyfi til að hækka hluta af þaki.
Niðurstaða 70. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að skráningartöflu sé uppfærð. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
13.2. 2107112 - Björkurstekkur 57 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gunnar Ingi Jónsson sækir um leyfi til að byggja parhús á einni hæð.
Niðurstaða 70. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar lóð hefur verið afhent og eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði, greinargerð aðalhönnuðar - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
13.3. 2107119 - Suðurbraut 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Finnbogi Sigurgeir Sumarliðason sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu.
Niðurstaða 70. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Afgreiðslu frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Niðurstaða þessa fundar
13.4. 2107118 - Björkurstekkur 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Grjótlist ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús á einni hæð.
Niðurstaða 70. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar lóð hefur verið afhent og eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði, greinargerð aðalhönnuðar - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
13.5. 2106460 - Jaðar 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Finnbogi Guðmundsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir einbýli á tveimur hæðum byggt úr steypu.
Helstu stærðir 167,6m² og 511m³
Niðurstaða 70. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda vegna brunavarna um stærðir björgunaropa og handslökkvitæki. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði, greinargerð aðalhönnuðar - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
13.6. 2107104 - Rekstrarleyfisumsögn - Risið - Brúarstræti 2
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna útgáfu rekstarleyfis fyrir krá.
Niðurstaða 70. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Afgreisðlu frestað þar sem öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
Niðurstaða þessa fundar
13.7. 2107111 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Bakkinn söluturn Eyrargata 49
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir söluturn.
Niðurstaða 70. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
14. 2106022F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 69
14.1. 2106403 - Norðurleið 18 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Emil Þór Guðmundsson hönnunarstóri f.h. Einars Fals Zoega Sigurðssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús skv. uppdráttum Emils Þórs Guðmundssonar.
Stærðir 92,2 m2, 312,6 m3.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að á uppdrætti sé gert ráð fyrir loftræsingu frá eldhúsi, slökkvitæki í anddyri og tilgreind stærð björgunaropa.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Uppfærðir aðaluppdrættir á pdf og pappírsformi.
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
14.2. 2107022 - Móstekkur 26-32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason f.h. G.G. Tré ehf. sækir um leyfi til að byggja 4 íbúða raðhús á einni hæð ásamt 2 bílskúrum skv. uppdráttum LARSEN hönnun og ráðgjafar.
Stærðir: 545,2 m2, 2.300,4 m3.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda eldvarnaeftirlits BÁ.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
14.3. 2106285 - Hoftún 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Jón Árni Jónsson sækir um leyfi til að reisa skemmu og gróðurhús skv. uppdráttum TSÓ teiknistofu.
Stærðir skemmu 1.300 m2, 8.662 m3.
Stærðir gróðurhúss
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Frestað vegna ófullnægjandi gagna.

Niðurstaða þessa fundar
14.4. 2106444 - Gagnheiði 35 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson f.h. Anpro ehf. sækir um leyfi til að reisa viðbyggingu og fyrir minniháttar breytingum á eldra húsnæði.
Aðaluppdráttur Pro-Ark.
Stærðir viðbyggingar um 450 m2, 3.000 m3.
Málið var grenndarkynnt og og var athugasemdafrestur til 27. maí 2021. Engar athugasemdir bárust á grenndarkynningartíma.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasmdum eldvrnaeftirlits BÁ og aðaluppdrættir uppfærðir til samræmis við þær.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
14.5. 2106460 - Jaðar 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Finnbogi Guðmundsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús skv. Vinnustofunnar Kópavogi.
Stærðir: 150,4 m2, 508,2 m3
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Afgreiðslu frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Niðurstaða þessa fundar
14.6. 2106333 - Eyrargata Byrgi 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áður til umræðu á fundi 68
Kristján Bjarnason f.h. Dana Stewart Marlin sækir um breytingu frá áður samþykktri notkun skv. uppdráttum Arkitektastofunnar Austurvöllur.
Stærðir eftir breytingu 392,2 m2, 1.072,9 m3.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Óskað hefur verið umsagnar Minjavendar en umsögn ekki borist.

Afgreiðslu frestað.

Niðurstaða þessa fundar
14.7. 2107037 - Björkurstekkur 15-19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson f.h. Fellskotshesta ehf sækir um leyfi til að byggja 3ja íbúða raðhús skv. uppdráttum LARSEN hönnun og ráðgjafar.
Stærðir 347,0 m2, 899,8 m3.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verið uppfærðir til samræmis við athugasemdir varðandi brunaskil við útveggi, loftræsingu og meindýravarnir útveggjaklæðningar.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
14.8. 2106447 - Byggðarhorn 19 - Umsókn um stöðuleyfi
Sigurður Örn Sigurðsson f.h. Netvéla s/f sækir um leyfi til að staðsetja um 40 m2 frístundahús á lóðinni frá 29.06.2021 - 29.09.2021.
Afstöðumynd fylgir umsókn.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Samþykkt að veita stöðuleyfi 29.06.2021 - 29.09.2021.
Niðurstaða þessa fundar
14.9. 2106448 - Tryggvagata 25, FSu - Umsókn um stöðuleyfi
Lárus Gestsson f.h. Fjölbrautarskóla Suðurlands sækir um stöðuleyfi fyrir um 40 m2 frístundahús (verknámshús) sem smíðað verður við Hamar. Sótt er um leyfi frá 15.08.2021 - 15.07.2022.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 15.08.2021 - 15.07.2022
Niðurstaða þessa fundar
14.10. 2106133 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Menam - Dragon Dim Sum
Áður á fundi 67.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II frá Menam ehf. að Brúarstræti 2.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
14.11. 2106218 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 3 - Motivo Miðbær
Áður á fundi 68.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Motivo Miðbær að Brúarstræti 3.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
14.12. 2106177 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Pasta Romano, El Gordito
Áður á fundi 68.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Pasa Romano að Brúarstræti 2.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
14.13. 2106010 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Smiðjan brugghús
Áður á fundi 67.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II frá Smiðjan Mathöll Brúarstræti 2.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
14.14. 2106221 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Samúelsson Matbar
Áður á fundi 68.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir ÁB veitingar ehf (Samúelsson Matbar) að Brúarstræti 2.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
14.15. 2106445 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Flatey Pizza
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Reykjavík Napólí ehf (Flatey Pizza) Brúarstræti 2.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Í samræmi við 10 gr. laga nr. 85/2007 staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
14.16. 2105845 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Menam Brúarstræti 2
Áður á fundi 66.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Andra Más Jónssonar fyrir hönd Menam ehf. vegna reksturs veitingastaðar að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
14.17. 2106162 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelsson - Mathöll Selfoss
Áður á fundi 67.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar ÁB veitinga ehf. vegna veitingareksturs í Mathöll Selfoss að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
14.18. 2106160 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísbúð Selfossi - Inghólfi
Áður á fundi 67.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Ísbúðarinnar Fákafeni ehf. vegna veitingareksturs í Ingólfi, Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Afgreiðslu frestað þar sem öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
Niðurstaða þessa fundar
14.19. 2106161 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir sameiginleg rými - Mathöll Selfossi
Áður á fundi 67.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Rekstrarfélags Mjólkurbúsins kt. 6403210160 vegna sameiginlegra rýma í Mathöll Selfoss að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram á kjallara og 1. hæð, 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út vegna reksturs í kjallara og á 1. hæð.
Niðurstaða þessa fundar
14.20. 2106288 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Flatey Pizza - Brúarstræti 2
Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Brynjars Guðjónssonar f.h. Reykjavík Napólí ehf vegna veitingastaðar að Brúarstræti 2. Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
14.21. 2106290 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Friðriksgáfa bar - Brúarstræti 2
Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Þóris Jóhannssonar f.h. Friðriksgáfu ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað á þriðju hæð Mathallarinnar, Brúarstræti 2.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Afgreiðslu frestað þar sem öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
Niðurstaða þessa fundar
14.22. 2106292 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Pasta Romano - Brúarstræti 2
Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Árna Evert Leóssonar f.h. T&P ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað í Mathöll Mjólkurbúsins, að Brúarstræti 2.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
14.23. 2106287 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Smiðjan - Brúarstræti 2
Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Þóreyjar Richardt Úlfarsdóttur f.h. Smiðjan Mathöll ehf, fyrir veitingastað í Mathöll Mjólkurbúsins, að Brúarstræti 2
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
14.24. 2106179 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Motivo Miðbær - Brúarstræti 3
Áður á fundi 68.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Helgu Kristínar Sæbjörnsdóttur f.h. Erlu Gísladóttur vegna Motivo tísku- og gjafavöruverslunar, ásamt kaffibar, að Brúarstræti 3.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi.
Öryggisúttekt fór fram 1. og 7. júlí 2021. Vottorð um öryggisúttekt verður gefið út 8. júlí 2021.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfleyfið verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
14.25. 2107014 - Beiðni um umsögn um ökutækjaleigu að Baugsstöðum 3
Samgöngustofa óskar eftir umsögn skv. 2. mgr. 3. gr. laga nr. 65/2015 um ökutækjaleigur, vegna umsóknar Þórarins Siggeirssonar f.h. Græðis slf. um leyfi til að reka ökutækjaleigu fyrir 1 ökutæki að Baugsstöðum 3.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi telur að staðsetning ökutækjaleigunnar og aðkoma að henni henti fyrir umrædda starfsemi og gerir ekki athugasemdir við að leyfið verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
14.26. 2107040 - Fagraland 15 - Tilkynning um framkvæmd - smáhýsi og girðingar
Guðmundur Ágústsson og Andrea Inga Sigurðardóttir tilkynna um áform um að reisa allt að 1,8m háa skjólgirðingu með NA og SA hliðum lóðar sinnar og reisa smáhýsi í SA horni.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa Bjarmalands 18-24.
Vísað til samráðsfundar Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
14.27. 2101308 - Eyrargata 16C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áður á dagskrá á fundi 58.
Þórey Gylfadóttir sækir um leyfi til að rífa núverandi mhl 02 geymslu 38,2 m2 og byggja þess í stað bílgeymslu skv. uppdráttum ProArk.
Helstu stærðir 126,5m², 469,9m³
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingaráform hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 15. júní 2021. Engar athugasemdir bárust.

Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
14.28. 2107064 - Umsögn vegna reksturs tímabundins tjaldsvæðis vð Suðurhóla
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir upplýsingum frá byggingarfulltrúa vegna reksturs tímabundins tjaldsvæðis við Suðurhóla á Selfossi fyrir Kótelettunna um komandi helgi og verslunarmannahelgina 2021.
Niðurstaða 69. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðan tímabundinn rekstur tjaldsvæðis.
Niðurstaða þessa fundar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:23 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica